fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025

Óflokkað

Byggingaævintýri á Costa Blanca

Byggingaævintýri á Costa Blanca

Eyjan
14.10.2009

Sagan af landakaupum Björgólfs Thors og Róberts Wessman í La Manga á Spáni segir að þeir hafi ekki gert ráðstafanir til að fá nóg vatn til að reka golf- og sundlaugaparadís sína. Vatnsskortur er mikill á Suður-Spáni, ekki síst eftir að byggðir hafa verið alltof margir golfvellir – auk þess sem þar er núorðið ræktað Lesa meira

Enginn að pæla í kosningum

Enginn að pæla í kosningum

Eyjan
14.10.2009

Eitt af því leiðinlegasta í stjórnmálum undangenginna ára á Íslandi eru langar kosningabaráttur, sérstaklega fyrir borgar- og sveitastjórnarkosningar. Kosningabaráttan fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík var ótrúlega löng. Hún byrjaði fyrir áramót, þótt ekki væri kosið fyrr en í maí. Fjölmiðlar lágu í endalausum vangaveltum um stöðu Gísla Marteins, Vilhjálms Þ., Björns Inga, Hönnu Birnu og Lesa meira

Rússalánið

Rússalánið

Eyjan
14.10.2009

Fyrir ári, 7. október 2008, tilkynnti Seðlabankinn að von væri á stóru láni frá Rússlandi, upp á fjóra milljarða evra. Sem á núverandi gengi er jafnvirði 730 milljarða íslenskra króna. Þjóðin varpaði öndinni léttar, stundarkorn, strax sama dag kom í ljós að líklega væri um misskilning að ræða. Rússar ætluðu kannski ekki að lána Íslandi, Lesa meira

Sérstæðir viðskiptahættir

Sérstæðir viðskiptahættir

Eyjan
13.10.2009

Lesandi síðunnar hafði samband með eftirfarandi dæmi um hvernig viðskiptin gerast á matvörumarkaði á Íslandi, í framhaldi af viðtalinu við Friðrik G. Friðriksson í Silfrinu og umfjöllun í Kastljósi í gær. — — —- Sæll Egill, Ég leitaði eftir verðum á kóki hjá Vífilfelli – sagðist vera að skipuleggja ættarmót. Málið er einfalt: Sölufulltrúi Vífilfells Lesa meira

Nýjar bækur

Nýjar bækur

Eyjan
13.10.2009

Bókavertíðin er að byrja. Og ekki seinna vænna. Það er til nokkurra vandræða fyrir þá sem fjalla um bækur hversu mikið kemur út á skömmum tíma. Síðustu dagana hef ég náð að lesa þrjár bækur sem eru að koma út – eftir Jón Kalmann Stefánsson, Steinar Braga og Steinunni Sigurðardóttur. Tvær fyrrnefndu bækurnar koma út Lesa meira

Skuldin mikla

Skuldin mikla

Eyjan
12.10.2009

Er þetta þá staðan – að Icesave skuld íslensku þjóðarinnar verði 75 milljarðar – auk vaxta?

Vegasjoppa í viðskiptahverfi

Vegasjoppa í viðskiptahverfi

Eyjan
12.10.2009

Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar pistla um arkitektúr og skipulag hér á Eyjunni. Í pistli í dag skrifar hann um mannvirki sem ég hef lengi furðað mig á, vegasjoppuna sem stendur í miðju viðskiptahverfi Reykjavíkur, í Borgartúni.

Viðskiptavæðing menningarlífsins

Viðskiptavæðing menningarlífsins

Eyjan
12.10.2009

Loftur Atli Eiríksson heldur fyrirlestur í Reykjavíkurakademíunni í kvöld um viðskiptavæðingu menningarlífsins. Loftur var gestur í Silfrinu í gær og hefur lokið meistaraprófsritgerð um þetta efni í Háskólanum á Bifröst. Í ritgerðinni skoðar Loftur aðallega Landsbankann og Landsvirkjun og tengsl þessara stofnana við menninguna. Hann dregur í efa að fyrirtæki af þessu tagi séu að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af