Byggingaævintýri á Costa Blanca
EyjanSagan af landakaupum Björgólfs Thors og Róberts Wessman í La Manga á Spáni segir að þeir hafi ekki gert ráðstafanir til að fá nóg vatn til að reka golf- og sundlaugaparadís sína. Vatnsskortur er mikill á Suður-Spáni, ekki síst eftir að byggðir hafa verið alltof margir golfvellir – auk þess sem þar er núorðið ræktað Lesa meira
Enginn að pæla í kosningum
EyjanEitt af því leiðinlegasta í stjórnmálum undangenginna ára á Íslandi eru langar kosningabaráttur, sérstaklega fyrir borgar- og sveitastjórnarkosningar. Kosningabaráttan fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík var ótrúlega löng. Hún byrjaði fyrir áramót, þótt ekki væri kosið fyrr en í maí. Fjölmiðlar lágu í endalausum vangaveltum um stöðu Gísla Marteins, Vilhjálms Þ., Björns Inga, Hönnu Birnu og Lesa meira
Rússalánið
EyjanFyrir ári, 7. október 2008, tilkynnti Seðlabankinn að von væri á stóru láni frá Rússlandi, upp á fjóra milljarða evra. Sem á núverandi gengi er jafnvirði 730 milljarða íslenskra króna. Þjóðin varpaði öndinni léttar, stundarkorn, strax sama dag kom í ljós að líklega væri um misskilning að ræða. Rússar ætluðu kannski ekki að lána Íslandi, Lesa meira
Jón Kalman, Steinar Bragi og Herta Müller í Kiljunni
EyjanTveir af fremstu rithöfundum þjóðarinnar verða gestir í Kiljunni í kvöld. Það eru þeir Jón Kalman Stefánsson, en nú í vikunni kemur út ný skáldsaga eftir hann sem ber nafnið Harmur englanna og er beint framhald af Himnaríki og helvíti sem hann sendi frá sér fyrir tveimur árum. Bókin gerist á sömu slóðum, það er Lesa meira
Sérstæðir viðskiptahættir
EyjanLesandi síðunnar hafði samband með eftirfarandi dæmi um hvernig viðskiptin gerast á matvörumarkaði á Íslandi, í framhaldi af viðtalinu við Friðrik G. Friðriksson í Silfrinu og umfjöllun í Kastljósi í gær. — — —- Sæll Egill, Ég leitaði eftir verðum á kóki hjá Vífilfelli – sagðist vera að skipuleggja ættarmót. Málið er einfalt: Sölufulltrúi Vífilfells Lesa meira
Nýjar bækur
EyjanBókavertíðin er að byrja. Og ekki seinna vænna. Það er til nokkurra vandræða fyrir þá sem fjalla um bækur hversu mikið kemur út á skömmum tíma. Síðustu dagana hef ég náð að lesa þrjár bækur sem eru að koma út – eftir Jón Kalmann Stefánsson, Steinar Braga og Steinunni Sigurðardóttur. Tvær fyrrnefndu bækurnar koma út Lesa meira
Íris um McCarthy
EyjanÍris Erlingsdóttir í Bandaríkjunum er farin að blogga hér á Eyjunni og skrifar um meintan McCarthy-isma.
Skuldin mikla
EyjanEr þetta þá staðan – að Icesave skuld íslensku þjóðarinnar verði 75 milljarðar – auk vaxta?
Vegasjoppa í viðskiptahverfi
EyjanHilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar pistla um arkitektúr og skipulag hér á Eyjunni. Í pistli í dag skrifar hann um mannvirki sem ég hef lengi furðað mig á, vegasjoppuna sem stendur í miðju viðskiptahverfi Reykjavíkur, í Borgartúni.
Viðskiptavæðing menningarlífsins
EyjanLoftur Atli Eiríksson heldur fyrirlestur í Reykjavíkurakademíunni í kvöld um viðskiptavæðingu menningarlífsins. Loftur var gestur í Silfrinu í gær og hefur lokið meistaraprófsritgerð um þetta efni í Háskólanum á Bifröst. Í ritgerðinni skoðar Loftur aðallega Landsbankann og Landsvirkjun og tengsl þessara stofnana við menninguna. Hann dregur í efa að fyrirtæki af þessu tagi séu að Lesa meira