fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Óflokkað

Hefðbundin spilling

Hefðbundin spilling

Eyjan
27.10.2009

Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur birtir þessa athyglisverðu færslu á vef sínum, um þrjár skilgreiningar á spillingu: — — — Í fyrsta lagi er það sem er kallað minniháttar (petty) spilling. Í öðru lagi er hefðbundin (routine) spilling, og í þriðja lagi meiriháttar (high level) spilling. Minniháttar spilling er frekar smávægileg og þrífst sennilega alls staðar. Lesa meira

Skemmtilegar umræður

Skemmtilegar umræður

Eyjan
27.10.2009

Guardian skrifar um lokun McDonald´s á Íslandi. En það eru umræðurnar eftir greinina sem eru skemmtilegastar. Einn segist ætla að bóka far hingað strax á morgun…

Enn um snobb

Enn um snobb

Eyjan
27.10.2009

Aðeins meira um snobb niður á við: Jón Ásgeir gekk á undan með góðu fordæmi, snæddi á Aktu Taktu og lét fyrirtækið borga, tók þátt í Gumball kappakstrinum með Hannesi,  Björgólfur fékk 50 cent í afmælið sitt og Ármann bauð upp á Tom Jones. Þetta er gengdarlaust snobb niður á við, fólk hreifst af þessu Lesa meira

Öfugt snobb

Öfugt snobb

Eyjan
27.10.2009

Ég fór að velta fyrir mér, í framhaldi af skrifum hér á vefnum í gær: Við höfum lifað langt tímabil þegar er snobbað gengdarlaust niðurávið. Er það eitthvað betra en snobbið upp á við?

Lesbókin

Lesbókin

Eyjan
27.10.2009

Í síðustu viku gerðist það að hætt var útgáfu sunnudagsblaðs Morgunblaðsins. Í staðinn kom út aukablað sem kallast Sunnudagsmogginn, en það fylgir blaðinu á laugardegi. Ennfremur var hætt útgáfu Lesbókar sem hefur fylgt Morgunblaðinu um langt árabil. Lesbókin var mikil menningarstofnun á sínum tíma, undir stjórn Árna Óla og síðar Gísla Sigurðssonar. Mörgum þótti þetta Lesa meira

Kröfur SA og ASÍ

Kröfur SA og ASÍ

Eyjan
27.10.2009

Er eðlilegt að Samtök atvinnurekenda og Alþýðusamband Íslands leggi saman og heimti að á Íslandi séu byggð stóriðjuver? Er það í verkahring þessara samtaka? SA hefur verið félagsskapur stórkapítalsins og gengur erinda þess – ekki lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem eiga kannski annarra hagsmuna að gæta. Og í rauninni eru það peningarnir í lífeyrissjóðunum sem Lesa meira

McKjammi

McKjammi

Eyjan
26.10.2009

Það er dásamlegt frelsi að hafa ekki McDonald´s á Íslandi. Það er ekki furða að þessu sé fagnað í frétt frönsku fréttastofunnar AFP. Frakkar hafa mikla komplexa gagnvart McDonald’s. Það er fullt af svoleiðis stöðum í landinu, en um leið er ein þjóðhetja Frakka bóndinn José Bové sem stóð fyrir frægri árás á McDonald´s veitingahús Lesa meira

Að loka sögunni?

Að loka sögunni?

Eyjan
26.10.2009

Nú er McDonald´s að loka á Íslandi. Spurning hvort ekki megi nota það í landkynningu? McDonald´s laust land! Annars rifjast upp hver fékk fyrsta McDonald´s borgarann á sínum tíma. Væri kannski sniðugt að hann fengi þann síðasta líka?

Kristinn stendur upp úr

Kristinn stendur upp úr

Eyjan
26.10.2009

Einn glæsilegasti listamaður þjóðarinnar, Kristinn Sigmundsson, fær glimrandi dóma fyrir frammistöðu sína í Rosenkavalier í Metropolitan óperunni í New York í Financial Times. Hann er sagður standa upp úr í eiginlegri og óeiginlegri merkingu: „The cast of the current revival is solid, also stellar. But one figure towered above the rest on Friday, literally and Lesa meira

Frumútgáfur af Asterix

Frumútgáfur af Asterix

Eyjan
26.10.2009

Ég hef grun um að í fórum fjölskyldunnar séu til bækur um stríðsmanninn Asterix í frumútgáfum. Á frummálinu, með hörðum spjöldum. Ég veit ekki hvort það er nokkurs virði, en það er samt gaman. Ég og systir mín eignuðumst þessar bækur þegar við vorum lítill. Heimilisvinur hjá okkur, Kolbeinn Sæmundsson fornfræðingur, sem stundaði þá nám Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir æfðu í París