95 prósent
EyjanLesandi sendi þessar línur: — — — Ég man á fyrstu dögum hrunsins þegar Jón Ásgeir og Ingibjörg gengu á fund Björgvins og með sinn breska vin og fjárfestingarfélaga, sem ég man ekki í svipinn hvað heitir, og reyndu að knýja fram að hann fengi að taka yfir skuldir Baugsins gegn 95% afskriftum á skuldum. Lesa meira
Kökuþjófar
EyjanÍ nótt var brotist inn í bíl konu minnar. Þýfið var ekki af lakari endanum. Kökur.
Barnalánssonnettan
EyjanKristján Hreinsson orti þetta kvæði og sendi mér, má kannski segja að þetta sé tækifæriskvæði út frá einkennilegum atburðum: — — —- BARNALÁNSSONNETTAN Í græðgi eru veðsett börn þess virði að vandamálum foreldra þau breyti því ávallt fer það svo að lána leiti þeir lánsömu sem forðast vilja byrði. Já, finna má í sögusögnum grófum Lesa meira
Hvaðan koma peningarnir?
EyjanÍ frétt í Viðskiptablaðinu segir að Jón Ásgeir muni reiða fram fimm milljarða króna til að bjarga eignarhaldi sínu á Högum – félaginu sem deilir og drottnar í matvöru- og smásöluverslun á Íslandi. Hvernig stendur á því að maður sem er skuldugur upp á mörg hundruð milljónir getur reitt fram slíka fjárhæð? Og hvert er Lesa meira
Hjónaband ASÍ og SA
EyjanKristján Gunnarsson skirifar þessa grein: — — — Í síðustu kosningum kaus ég annan af núverandi stjórnarflokkunum m.a. vegna áherslna í efnahagsmálum og umhverfismálum. Vinstri Grænir og Samfylking er með ákveðna stefnu í skattamálum, atvinnuuppbyggingu og umhverfismálum, sem var nokkuð ljós fyrir kosningar og eftir. Ég og margir aðrir kusum þessa flokka m.a. út af Lesa meira
Harðir LÍÚ-arar
EyjanJón Bjarnason virðist hafa verið eins og mús á aðalfundi LÍÚ. Hins vegar voru þeir LÍÚ-menn harðir bæði í orðum og gjörðum. Þeir eru vanir að tala með mikilli dramatík, og þegar kvótaandstæðingurinn Finnbogi Vikar Guðmundsson birtist á fundinum, þá var honum umsvifalaust hent út. Það er eins og Napóleon Bónaparte sagði: Menn berjast af Lesa meira
Myndasería úr Mitte
EyjanÁ tíma Austur-Þýskalands hnignaði því sem var eftir af gömlum hverfum í Þýskalandi. Mikið hafði auðvitað verið sprengt í stríðinu, en það sem eftir stóð átti ekki upp á pallborðið hjá kommunum. Hverfi eins og Mitte og Prenslauer Berg í Berlín dröbbuðust niður; verkalýðurinn átti að búa í nýtískulegum blokkaúthverfum. Mitte var gamalt bóhemahverfi, smávegis Lesa meira
Barnaverndarmál?
EyjanÞað er þetta með foreldrana sem tóku lán í nafni barna sinna til að kaupa stofnfé í Byr. Er þetta ekki mál fyrir barnavernarnefnd?
Neysla Íslendinga
EyjanAndri Haraldsson sendi þennan pistil í framhaldi af umræðu sem spannst hér á vefnum í gær: — — — Árið 2003 var einkaneysla á Íslandi um 421 milljarðar*. Árið 2007 hafði hún aukist um 134 milljarða og var 555 milljarðar. Þessi aukning er um 32% (7.2% að meðaltali hvert ár). Þetta má skoða nánar með Lesa meira