fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025

Óflokkað

Meira um barnalánin

Meira um barnalánin

Eyjan
02.11.2009

Lilja Mósesdóttir sagði í Silfri Egils í gær að sér þætti eðlilegt að barnalán Glitnis vegna stofnfjárkaupa í Byr yrðu rannsökuð sem sakamál. Í frétt Ríkisútvarpsins í hádeginu kemur fram að yngsta barnið sem „tók“ slíkt lán var eins árs. Það er ekki hægt að sækja lánin til foreldranna, og kannski er ekki heldur hægt Lesa meira

SAASÍ

SAASÍ

Eyjan
02.11.2009

Elías Pétursson verktaki skrifar: — — — Sæll, Það er merkilegt að hugsa til þess að ein af aðallausnum SA-ASÍ varðandi auðlindaskattinn er að ná þessum peningum í gegn um tryggingagjaldið, felur það í sér að álögur á ríkið, sveitarfélög og lítil og meðalstór fyrirtæki aukast. Það er annars vel þess virði að skoða hlut Lesa meira

Að ganga eins langt og kerfið leyfir

Að ganga eins langt og kerfið leyfir

Eyjan
02.11.2009

Einar Karl Friðriksson skrifar á blogg sitt, í tilefni af umræðu um að góðir bankamenn gangi eins langt og þeim leyfist: „Ég er sjálfur menntaður efnafræðingur. Ef ég hefði nú lagt stund á efnaverkfræði og hannað efnaverksmiðjur og olíuhreinsistöðvar sem hefðu svo allar sprungið í loft upp og eyðilagt allt í kringum sig myndi ég Lesa meira

Evrópuvandræði Camerons

Evrópuvandræði Camerons

Eyjan
02.11.2009

Íhaldsflokkurinn undir stjórn Davids Cameron virðist ætla að komast til valda í Bretlandi næsta vor, ekki vegna þess að hann sé svo yfirmáta vinsæll hjá kjósendum, heldur vegna þess að valkosturinn, Verkamannaflokkurinn, virðist vera svo vondur. Þetta eru ekki svo ólíkar kringumstæður og þegar núverandi ríkisstjórn Íslands komst til valda. En kosningasigrar sem vinnast með Lesa meira

Nýja Ísland…

Nýja Ísland…

Eyjan
01.11.2009

Móðurfélag Haga, 1998 ehf. skuldar tugi milljarða króna.  Hagar skulda svo um 15 milljarða til viðbótar. 1998 ehf., sem var stofnað þegar Högum var skutlað út úr Baugi stuttu fyrir hrun, stendur ekki undir þessum skuldum og það þarf að finna lausn. Hvað gerir íslenski ríkisbankinn Kaupþing? Hann dettur niður á þessa leið: Kaupþing fær Lesa meira

Smávegis um enska boltann

Smávegis um enska boltann

Eyjan
31.10.2009

Einu sinni hélt ég með Liverpool í enska boltanum. Það var á árunum þegar fyrst var farið að sýna frá beint frá ensku knattspyrnunni á Íslandi. Þetta var ekki fyrr en upp úr 1980 – og þá var Liverpool með langbesta liðið og líka það skemmtilegasta. Þetta var fyrir tíma útlendinga í ensku deildinni; kannski Lesa meira

Stefnubreyting

Stefnubreyting

Eyjan
31.10.2009

„Þetta vekur tortryggni og óánægju, að verið sé að hygla einhverjum sem er hugsanlega tengdur einhverjum stjórnmálaflokkum. Þjóðfélagið hefur ekki gott af því.“ Svo hljóða óbreytt orð Höskuldar Þórhallssonar þingmans á mbl.is. Þetta telst vera algjör stefnubreyting hjá Framsóknarflokknum og veit vonandi á gott.

Bíræfni

Bíræfni

Eyjan
31.10.2009

Lesandi sendi þessar línur: — — — Það er mikil bíræfni hjá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG að auglýsa með heilsíðu í Fréttabl. ráðstefnu um Endurreisn, endurskipulagning á erfiðum tímum  með þeim frummælendum sem þar eru upp taldir.  KPMG, ekki frekar en önnur endurskoðunarfyrirtæki, hafa enn ekki bitið úr nálini með hver var ábyrgð þeirra á hruninu, hafandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af