fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025

Óflokkað

Kristín Marja, Snorri og íslenskir nasistar í Kiljunni

Kristín Marja, Snorri og íslenskir nasistar í Kiljunni

Eyjan
04.11.2009

Kristín Marja Baldursdóttir verður gestur í Kiljunni á morgun. Nýútkomin skáldsaga eftir hana nefnist Karlsvagninn, það er samtímasaga sem fjallar um uppeldi, mótun persónunnar og nokkrar kynslóðir kvenna. Við förum í Reykholt, á slóðir Snorra Sturlusonar, og fræðumst um þær undir leiðsögn Óskars Guðmundssonar, höfundar nýrrar ævisögu Snorra – þessa einstaka afburðamanns, rithöfundar, stjórnmálamanns, klækjarefs Lesa meira

Kunningjaþjóðfélagið gefur ekki eftir baráttulaust

Kunningjaþjóðfélagið gefur ekki eftir baráttulaust

Eyjan
03.11.2009

Hér er úrdráttur úr fyrirlestrinum sem Sigrún Davíðsdóttir hélt hjá Sagnfræðingafélaginu í dag undir yfirskriftinni Kreppan og kunningjaþjóðfélagið. Í lok greinarinnar segir: „Sigrún sagði að rannsókn á bankahruninu á Íslandi gæti ekki farið fram án þekkingar frá útlöndum. Hún hvatti alla þá sem byggju yfir upplýsingum um það sem gerst hefði bæði fyrir og eftir Lesa meira

Viðskiptasjónarmið eru ekki nóg

Viðskiptasjónarmið eru ekki nóg

Eyjan
03.11.2009

Það er rétt að minna á það vegna mikillar umræðu að Hagar eru eignarhaldsfélag. Undir Högum eru margar búðir og verslunarkeðjur, eins og sjá má á heimasíðu Haga. Á heimasíðu Haga stendur beinlínis að þetta séu ólík fyrirtæki sem hafi „ólík rekstrarform og ólíka menningu“. Það er ekkert endilega gefið að þetta sé selt í Lesa meira

Þungur er þegjandi róður

Þungur er þegjandi róður

Eyjan
03.11.2009

Sigurður T. Garðarsson er höfundur þessarar greinar. — — — Árið 2007 þegar ákveðið var að leyfa veiði 100 þús. tonna af ýsu og 130 þús. tonna af þorski fannst mér stjórnvöld vera gengin af göflunum. Mér var fyrirmunað að skilja hvernig hægt var að minnka veiðar þorsks ár frá ári, en auka veiðar ýsu, Lesa meira

Klíkurnar takast á

Klíkurnar takast á

Eyjan
03.11.2009

Hélt einhver að Baugsmálið væri búið? Ef svo er þá vaða hinir sömu í villu og svíma. Í Morgunblaðinu í dag eru skuldaafskriftum Haga helgaðar fjórar fréttasíður, forsíðufrétt og leiðari. Í Fréttablaðinu er minnst á þetta í lítilli frétt á síðu tvö. En forsíðufréttin fjallar um skuldir Actavis, félags í eigu Björgólfs.

Stjórn og stjórnarandstaða um skuldaafskriftir

Stjórn og stjórnarandstaða um skuldaafskriftir

Eyjan
03.11.2009

Steingrímur J. telur sig ekki geta komið nálægt skuldaafskrift fyrirtækja, eða það má lesa í Morgunblaðinu í dag: “Skuldaúrvinnsla einstakra fyrirtækja er í höndum bankanna og þeir verða að vinna samkvæmt samræmdum og vönduðum reglum í þeim efnum og eiga ekki að fara í manngreinarálit þar, þegar kemur að því að meta hvernig hagsmunum bankans Lesa meira

Hinn týndi heimur kommúnismans

Hinn týndi heimur kommúnismans

Eyjan
03.11.2009

The Lost World of Communism er þriggja mynda þáttaröð frá BBC. Ég hef verið að horfa á hana í norska sjónvarpinu, fyrsti þátturinn fjallar um Austur-Þýskaland, annar þátturinn um Tékkóslóvakíu og sá þriðji um Rúmeníu. Þetta eru stórmerkilegir þættir, myndefnið er einstakt og þarna er rætt við fólk sem upplifði kommúnismann með ýmsum hætti – Lesa meira

Frelsið í Undralandinu

Frelsið í Undralandinu

Eyjan
02.11.2009

Kristinn H. Gunnarsson skrifar á vef sinn um gjaldeyrislánin og hvernig Íslendingar flutu sofandi að feigðarósi í því efni. Hann nefnir dæmi sunnan úr Evrópu þar sem settar hafa verið reglur til að reyna að koma í veg fyrir svona lánastarfsemi. Pistillinn, sem ber yfirskriftina Frelsið varð til skaða, hefst með svofelldum orðum: — — Lesa meira

Kaupið í Exista!

Kaupið í Exista!

Eyjan
02.11.2009

Ég sagði í viðtali við Má Mixa í Silfrinu í gær að ég ætlaði að birta úttekt greiningardeildar Kaupþings á Exista frá því 24. september 2007. Þar er mælt sterklega með félaginu – sagt að rétt sé að kaupa hlut í því. Hér er þessi merka greining: right place waiting for the right time

Lífsval

Lífsval

Eyjan
02.11.2009

Hér er grein um eignarhaldsfélag sem nefnist Lífsval sem hefur keypt upp jarðir á Íslandi í stórum stíl – að öllum líkindum með lánsfé. Birtist á vef sem nefnist Pistlar.com.

Mest lesið

Ekki missa af