fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025

Óflokkað

Svona er lífið undir vinstri stjórn

Svona er lífið undir vinstri stjórn

Eyjan
07.11.2009

Það held ég að eftirfarandi texti sé fyndnasta blogg vikunnar. Hann birtist á vefsíðu Björns Bjarnasonar: „Ég fékk bréf frá vinstri-grænum bloggara í dag, sem sagði mér að hætta að skrifa hér á síðuna. Ég væri á eftirlaunum og ætti að ekki að láta í mér heyra opinberlega. Ég svaraði, að ég mundi ekki fara Lesa meira

Ummyndanir

Ummyndanir

Eyjan
06.11.2009

Ég er búinn að handfjatla bestu jólabókina, fletta henni, maður les hana ekki í einum rykk. Hún er rituð stuttu eftir Krists burð, er nokkuð nákvæmlega tvö þúsund ára  – og kemur loks út á íslensku í heild sinni, í aðgengilegri útgáfu, á lausu máli. Þetta er höfuðritið Metamorphoses, Ummyndanir, eftir rómverska skáldið Óvíd, sem Lesa meira

Hittir ekki stjórnmálamenn

Hittir ekki stjórnmálamenn

Eyjan
06.11.2009

Bob Dylan hélt tónleika á Íslandi 1990. Þeir voru svosem ekkert frábærir, karlinn var ekki sérstöku formi á því tímabili. En margir urðu mjög uppveðraðir vegna komu hans. Það bárust til dæmis beiðnir frá stjórnmálamönnum sem vildu fá að hitta meistarann. Úr herbúðum hans kom stutt og laggó svar: „Bob Dylan never meets politicians.“ Ég Lesa meira

Rólegheit

Rólegheit

Eyjan
06.11.2009

Það verður frekar rólegt hérna á blogginu næstu daga. Pistlar munu detta inn en varla mjög ótt og títt, best að segja það eins og er.

Lenín og stóriðjan

Lenín og stóriðjan

Eyjan
05.11.2009

Stundum er betra að lesa söguna áður en maður fer að flagga henni. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, skrifar í grein í Fréttablaðið í dag að andúð ríkisstjórnarinnar á stóriðju minni barasta á Lenín. En nú þarf maður ekki að lesa mikið – eða gúgla – til að sjá að aldrei nokkurn tíma í sögunni hafa Lesa meira

Samfylkingarmaður krefst skuldaleiðréttingar eða afsagnar Árna Páls

Samfylkingarmaður krefst skuldaleiðréttingar eða afsagnar Árna Páls

Eyjan
04.11.2009

Benedikt Sigurðarson á Akureyri tekur flokksbróður sinn félagsmálaráðherra til bæna vegna einstrengingsháttar hans í skuldamálum heimilanna. Benedikt spyr beinlínis hvort Árni Páll þurfi að segja af sér vegna rangfærslna sinna og bendir á að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn geri beinlínis ráð fyrir því að skuldaleiðrétting sé óhjákvæmileg – og að svigrúmið til þessa sé sagt 600 milljarðar. Lesa meira

Skattpíningaráform

Skattpíningaráform

Eyjan
04.11.2009

Þetta er skrítið viðtal við Steingrím J. sem birtist á Vísi.is. Hann talar af nokkurri léttúð um skattahækkanir, nánast eins og honum finnist þetta bara gott á liðið.  Eins og það sé lítið mál að hækka staðgreiðslu upp í fimmtíu prósent hjá hálaunafóki. En þá er spurningin – hvað er af hálaunafólki á Íslandi eftir Lesa meira

ESB-samningur verður felldur

ESB-samningur verður felldur

Eyjan
04.11.2009

Nú er búið að skipa ESB samninganefndina. Þar kemur svosem ekkert á óvart. Það er nánast búið að ganga frá samþykkt Lissabon sáttmálans og þá myndast aftur grundvöllur fyrir fjölgun Evrópubandalagsríkja. Króatía er væntanlega næst á listanum og svo Ísland. Það ætti ekki að taka langan tíma að gera samning milli Íslands og ESB – Lesa meira

Fyrirlestur Sigrúnar

Fyrirlestur Sigrúnar

Eyjan
04.11.2009

Hér má hlýða á fyrirlestur Sigrúnar Davíðsdóttur hjá Sagnfræðingafélaginu í gær: http://www3.hi.is/~irisel/Hadegisfyrirlestur-2009-4h-SigrunDavidsdottir.mp3

Mest lesið

Ekki missa af