Skattapistill
EyjanVið Íslendingar glímum við ríkiskerfi sem hefur þanist óskaplega út á síðustu áratugum. Er orðið alltof stórt fyrir þessa litlu þjóð sem hefur sirkabát íbúatölu Stoke eða Bergen. Þrjúhundruð þúsund manns standa ekki undir þessu. Vandinn er líka sá að það er lítill sem enginn pólitískur vilji til að vinda ofan af þessu líkt og Lesa meira
Afglöp í skipulagi
EyjanÞetta er alveg laukrétt hjá Andrési Jónssyni, það er enginn munur á Sjálfstæðisflokknum og flokkunum sem mynduðu R-listann hvað varðar vonda stefnu í skipulagsmálum. Og það sem meira er: Þessi stefna hefur verið gegnumgangandi í nágrannabæjunum, alveg burtséð frá því hver er við stjórnvölinn. Hjá sjálfstæðismönnum í Kópavogi og Reykjanesbæ, hjá krötum í Hafnarfirði. Alls Lesa meira
Eins og skólablaðið
EyjanÞetta er athyglisvert hjá Ómari. Mogganum er ritstýrt eins og skólablaði MR.
Það þarf ný lög um hlutafélög
EyjanJón Steinsson skrifar um ónýt hlutafélagalög á Íslandi og lélega vernd fyrir minni hluthafa: „Á Íslandi voru viðskipti tengdra aðila daglegt brauð á síðustu árum. Mál þar sem augljósir hagsmunaárekstar voru til staðar og stjórnendur högnuðust á kostnað annarra hluthafa töpuðust fyrir rétti (Baugsmálið). Og mörg önnur fóru aldrei fyrir rétt þar sem þau hefðu Lesa meira
Glitnisdómur í Silfrinu
EyjanSveinn Valfells, eðlisfræðingur og hagfræðingur, vakti mikla athygli í Silfri Egils í gær fyrir harða gagnrýni á Glitnisdóminn sem Hæstiréttur felldi í þarsíðustu viku. Lára Hanna klippti part af umræðunni úr Silfrinu eins og sjá má hér.
Kaliforníudraumar
EyjanVið Kári fórum í litla fjallgöngu hérna í gær. Gengum upp í gljúfur sem er í bak við húsið þar sem við dveljum. Við erum stödd í Santa Monica. Eins og Kári sagði við vini okkar: „We are going to klifr this mountain.“ Við vorum ekki komnir langt upp þegar Kári hrópaði að eitthvað hefði Lesa meira
Úr Herðubreiðarlindum
EyjanVefritið Herðubreið er málgagn þess hluta Samfylkingarinnar sem dáði útrásina og trúir því að vissu leyti enn að hún hafi verið barasta fín. Oft hefur ritið tekið á óvæntan hátt til varna fyrir fyrrum fjármálasnillinga þjóðarinnar. Fæstir úr þessum hópi leggja í að tjá hug sinn allan þessa dagana, en Herðubreið má eiga að hún Lesa meira
Fjör á fjármálamarkaði
EyjanOft er það þannig að þeir sem hafa uppi viðvörunarorð í miðju blöðruhagkerfi þykja mjög hallærislegir. Í dot.com bylgunni um síðustu aldamót voru allir orðnir svo glaðir að þeir sem vöruðu við hruni voru álitnir einhvers konar forngripir. Ég man ekki betur en að hinn annars varfærni Geir Haarde, sem þá var fjármálaráðherra, hafi líka Lesa meira
Þórir, Hammondinn og Savanna
EyjanDr. Gunni skrifar um snillinginn Þóri Baldursson á bloggi sínu og er með viðtal við hann í Fréttablaðinu. Upp í Tónastöð í Skipholti er Hammond orgel sem mér er sagt að Þórir hafi gert upp, með Leslie og öllu tilheyrandi. Það kostar 900 þúsund krónur. Ég hef alltaf verið veikur fyrir Hammond orgelum, líklega eru Lesa meira