AGS – myndband um Ísland
EyjanAlþjóða gjaldeyrissjóðurinn telur að Ísland muni ná fullum bata og að skuldirnar séu þjóðinni ekki ofviða. Sjá þetta myndband: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=E0r__P_2p8A]
T Rex og Norman Bates
EyjanKári hefur orðið fyrir miklum áhrifum frá heimsókn í Universal kvikmyndaverið í Hollywood. Þar má sjá leiktjöld og muni úr ýmsum bíómyndum. Í gær voru hann og Arnaldur vinur hans í leik. Kári lék Norman Bates og Arnaldur lék grameðluna úr Jurassic Park. Ég spurði hvor hefði unnið. Kári sagði: „Enginn. Þeir voru saman í Lesa meira
Þorsteinn frá Hamri
EyjanDRAUMVÍSA Þú sazt hér í gær og sömu augun og þá sjá þig í kvöld og vefa þér áfram einhverja nýja spá sem undra köld mun leggast að beinum þínum einn þessara daga; þér mun auðsýna bið og vægð þokan framundan, þunglynd saga þögul í sinni slægð. Þorsteinn frá Hamri fékk verðlaun kennd við Jónas Lesa meira
Enn er morgunn – klögumál vegna skáldsögu
EyjanHelga Kress krefst þess að Böðvar Guðmundsson dragi til baka skáldsögu sína Enn er morgun – vegna þess að bókin fjalli um foreldra Helgu, Bruno Kress og Kristínu Thoroddsen og vegi að mannorði þeirra. Það er augljóst, eins og kom fram í Kiljunni, að Böðvar byggir sögu sína á þessu fólki. Bruno kom til Íslands Lesa meira
Af hverju var mútumálið ekki rannsakað?
EyjanHér í athugasemdadálki var nefnt fyrr í dag bolludagsmálið mikla, þegar Davíð Oddsson bar það upp á Jón Ásgeir Jóhannesson að hann hefði reynt að múta sér. Hreinn Loftsson átti að hafa borið mútuboðið til Davíðs, á fundi sem þeir áttu af einhverjum ástæðum í London. Hreinn sagði að þetta hefði verið tómur misskilningur. Það Lesa meira
PR Baugsmanna
EyjanLesandi síðunnar greinir áróðursherferð Baugsmanna með þessum hætti: — — — Beiningamaður sem þóttist blindur kom upp um sig á bæ einum þegar hann sagði við spunafólkið: „Mér heyrðist detta svartur ullarlagður.“ Ætli blindur maður hafi ekki getað séð merki spunans í greinaskrifum Finns Árnasonar um Haga. Ég ætla að giska á að aðferðin sem Lesa meira
Frjáls æska
EyjanTískukonan Ásta Kristjánsdóttir segir frá því í viðtali við Nýtt líf að hún hafi verið send í æskulýðsbúðir í Austur-Þýskalandi þegar hún var barn. Þetta var síður en svo einsdæmi, sjálfur þekki ég nokkuð af fólki sem fór í svona búðir – það voru börn fólks sem tengdist Alþýðubandalaginu, Sósíalistaflokknum og vinstri hreyfingunni. Þetta var Lesa meira
Ákall þjóðfundar
EyjanMyndi nokkur annar en Hannes geta komist að þeirri niðurstöðu að útkoma Þjóðfundarins sé ákall um að Davíð Oddsson snúi aftur í pólitík? Þjóðfurndurinn lagði mesta áherslu á heiðarleika – og kannski ekki furða eftir það sem á undan er gengið í þjóðlífinu – og Hannes er ekki lengi að fatta hvað býr undir.
Eva, Björk og Vigdís
EyjanEitthvað hefur skolast smávegis til í Vísisfrétt sem er endursögn á stóru viðtali við Evu Joly sem birtist í Financial Times um helgina. Þetta skiptir svosem ekki miklu máli, en allt í lagi að hafa það rétt. Þegar ég bað Evu Joly að koma til Íslands sagðist hún undireins vilja koma, en hún tók fram Lesa meira
Einkennilegir samferðamenn
EyjanStjórnarkjör í Heimssýn undirstrika hin sérkennilegu bandalög sem verða til í pólitíkinni þegar ESB er annars vegar. Ásmundur Einar Daðason er yst til vinstri í flokknum sem er lengst til vinstri, hann er nýr formaður samtakanna, en varaformaðurinn er Heiðrún Lind Marteinsdóttir. Hún er lengst til hægri í flokknum sem er yst til hægri, grjóthörð Lesa meira