Djöfullegt tríó
EyjanDer Spiegel skrifar stóra grein um matsfyrirtækin Standard & Poors, Moody’s og Fitch undir fyrirsögnini Trio Infernale, Djöfullegt þrenning. Í greininni eru þessi fyrirtæki tekin rækilega í gegn. Þau mærðu bóluhagkerfi áranna fyrir 2007, virðast ekkert þurfa að gjalda fyrir það, heldur eru búin að endurheimta völd sín og útdeila aftur dómum um hagkerfi heimsins. Lesa meira
Skattahækkanir og tillögur Sjálfstæðisflokksins
EyjanSjálfstæðismenn leggja fram frumvarp um skattlagningu séreignasparnaðar – sem þeir segja að geri aðrar skattahækkanir ríkisstjórnarinnar óþarfar. Það er full ástæða til að óttast að skattahækkanirnar virki mjög letjandi og að þær muni beinlínis tefja fyrir endurreisn hagkerfisins. Ríkisstjórnin þarf að svara því vel og vandlega hvers vegna hún getur ekki sameinast Sjálfstæðisflokknum um þessa Lesa meira
DeCode og tækifærin
EyjanLæknir sendi þessar línur: — — — „Nú hefur það loksins gerst sem maður hefur hálfpartinn verið að bíða eftir. Hið gríðarlega skuldsetta fyrirtæki DeCode orðið gjaldþrota. Í þessu tel ég að sé tækifæri fyrir Íslendinga að koma böndum yfir þetta fyrirtæki. Þetta er mjög mikilvægt ekki síst þar sem fyrirtækið gerir út á gagnagrunn Lesa meira
Kommissarinn
EyjanEf ég ætti að lýsa Baldri Guðlaugssyni þá kemur orðið kommissar fyrst upp í hugann. Það er orð sem var notað um erindreka ákveðinna stjórnmálaflokka í austurvegi sem sáu um alls kyns utanumhald. Svona handlangarar eru til í öllum stjórnmálaflokkum. Þeir bjóða sig ekki fram sjálfir, heldur gegna alls kyns störfum á vegum flokka, setjast Lesa meira
Landsdómur?
EyjanÞað er alveg rétt hjá Styrmi Gunnarssyni að vel kemur til greina að stefna einhverjum af ráðherrum ríkisstjórnar Geirs Haarde fyrir landsdóm vegna aðgerða – eða aðgerðaleysis. Þorvaldur Gylfason talaði um það á tíma hrunsins að aðgerðaleysi stjórnarinnar væri eitt stærsta hneyksli Íslandssögunnar. Annar sem hefur talað fyrir þessu er Grímur Atlason, sveitastjóri í Dalabyggð, Lesa meira
Byltingarmenn, bóhemar og fyrrum smíðakennari frá Finnlandi
EyjanÍ Kiljunni í kvöld verður rætt við Ólaf Ormsson rithöfund sem hefur sent frá sér bókina Byltingarmenn og bóhemar. Bókin er framhald af Ævintýraþorpinu sem kom út fyrir tveimur árum, en þar sagði Ólafur frá unglingsárum sínum í bítlabænum Keflavík. Í nýju bókinni er Ólafur kominn til Reykjavíkur og tekur þátt í starfi Æskulýðsfylkingarinnar með Lesa meira
Stórpartí hjá Baugi, anno 2007
EyjanHér er stórkostlegt myndband, úr partíi Baugs í Mónakó árið 2007: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=hiBTLJTBIfM]
Meðferð þrotafyrirtækja
EyjanLesandi sendi þessar línur: — — — „Samningurinn er gerður í samræmi við grein 363 í bandarískum gjaldþrotalögum, en samkvæmt greininni er gildistaka samningsins háð ýmsum skilyrðum, þar á meðal samþykki dómstóla og því að fram fari gagnsætt og opinbert uppboðsferli á vegum gjaldþrotadómstólsins þar sem öllum áhugasömum aðilum verði gefinn kostur á að bjóða Lesa meira
Ýtrustu kröfur
EyjanYngvi Örn Kristinsson hagfræðingur starfar hjá félagsmálaráðuneytinu sem ráðgjafi ráðherra. Hann er lykimaður í að móta tillögur um skuldaaðlögun. Þessar tillögur eru vægast sagt umdeildar. Sumir segja að þær geri ekki annað gagn en að lengja í hengingarólum skuldara. Að við lifum í samfélagi þar sem hagsmuna fjármagnseigenda er gætt en skuldarar megi almennt éta Lesa meira
DeCode og sjúkdómsmerkin
EyjanEkki skal ég gera lítið úr því að DeCode sé merkilegt fyrirtæki og Kári Stefánsson mikill frumkvöðull. Og það er óskandi að starfsemi fyrirtækisins verði áfram á Íslandi. Ég er viss um að innan fyrirtækisins hefur verið unnið ágætt vísindastarf. En nú er staðan sú að þeir sem á sínum tíma keyptu hlutabréf í DeCode Lesa meira