fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Óflokkað

Bandaríkin, Ísland og sósíalisminn

Bandaríkin, Ísland og sósíalisminn

Eyjan
19.11.2009

Ég er að mörgu leyti mjög hrifinn af Bandaríkjunum. Finnst einstaklega gaman að koma þangað. Stærð landsins, sagan og menningin er heillandi – og af því við lifum í ameríkaníseruðum heimi er ótrúlegt hvað maður kannast við margt. Ég hef sagt að ég gæti báðnað inn í ameríska menningu og kannski aldrei komið þaðan aftur, Lesa meira

Baugsmyndbandið

Baugsmyndbandið

Eyjan
19.11.2009

Baugsmyndbandið hefur verið fjarlægt af YouTube. En menn þurfa ekki að örvænta, það má finna hér, á Dailymotion.

ÍE og hinir flóknu erfðaþættir

ÍE og hinir flóknu erfðaþættir

Eyjan
19.11.2009

Steindór Erlingsson vísindasagnfræðingur fjallaði mikið um málefni deCODE á fyrstu árum fyrirtækisins. Hann var í viðtali í Silfri Egils sem vakti mikla athygli, og skrifaði síðar bók sem nefnist Genin okkar, líftæknin og íslenskt samfélag. Steindór sendi þessar línur í ljósi nýjustu frétta af deCODE. — — — Sæll Egill Eftirfarandi ummæli úr frétt mbl.is Lesa meira

Sigrún: DeCode og langlundargeðið

Sigrún: DeCode og langlundargeðið

Eyjan
19.11.2009

Sigrún Davíðsdóttir fjallaði mikið um deCode á fyrstu árum fyrirtækisins og má segja að hún sé sérfróð um það. Hún flutti pistil um deCode í útvarpið í gær þar sem hún furðaði sig meðal annars á því að Landsbankinn skyldi setja 1,5 milljarða í félagið þegar það skilaði botnlausu tapi. Pistilinn má lesa í heild Lesa meira

Að snúa bökum saman

Að snúa bökum saman

Eyjan
19.11.2009

Varaformenn fjögurra stjórnmálaflokka – fjórflokksins – rita bréf og segja að Íslendingar eigi að snúa bökum saman og horfa fram veginn. Það er sjálfsagt að horfa til framtíðar. Og margir eru að því. Svo eru aðrir sem vilja vera með í uppbyggingunni en komast ekki að, ég veit til dæmis um merkilega erlenda frumkvöðla sem Lesa meira

Af hverju verða hinir ríku ríkari?

Af hverju verða hinir ríku ríkari?

Eyjan
19.11.2009

Lesandi sendi þetta bréf: — — — Nýlega voru fregnir af því að stór hluti þjóðarinnar væri illa stæður á meðan lítill hluti þjóðarinnar ætti mjög miklar eignir. Samkvæmt kenningum kapítalisma þá ætti þessi eignadreifing að skýrast á því að eignahópurinn væri einfaldlega klárari en aðrir og væri vel að þessum auð komin. Þeir hæfustu Lesa meira

Uppskrift að ríkisstjórn framtíðar?

Uppskrift að ríkisstjórn framtíðar?

Eyjan
19.11.2009

Ef menn líta á nýja stjórn Heimssýnar – sem samanstendur af meira en fjörutíu einstaklingum – sjá þeir að þarna eru langmest áberandi einstaklingar úr ysta vinstri Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og úr ysta hægri Sjálfstæðisflokksins. Sumir myndu þó kannski leggja meiri áherslu á þjóðernishyggju í þessu sambandi, þarna sameinast líka þjóðernissinnuð öfl úr Lesa meira

Útrásarskattalögin

Útrásarskattalögin

Eyjan
18.11.2009

Umræða um skattamál er flókin og erfið og stundum hætt við að hún týnist í slagorðaglamri. Virtur endurskoðandi, Sveinn Jónsson, skrifaði mjög athyglisverða grein um skatta í Fréttablaðið um síðustu áramót: Þjóðarsamstaða í reynd Á liðnum kreppuvikum hefur þjóðin verið rækilega minnt á nauðsyn samstöðu í baráttunni við efnahagsvandann. Á liðnum kreppuvikum hefur þjóðin verið Lesa meira

Láglaunalandið

Láglaunalandið

Eyjan
18.11.2009

Íslendingar munu varla flýja til Norðurlandanna vegna skattanna, sbr. þessa frétt í Mogganum. Á Norðurlöndunum tíðkast fjölþrepa skattur og skattar eru almennt hærri en hér. Hins vegar fær fólk meira fyrir skattana sína – og minna er um að fólk reyni að komast undan því að greiða skatt. Hins vegar er hætt við að fólk Lesa meira

Góð og sanngjörn tillaga

Góð og sanngjörn tillaga

Eyjan
18.11.2009

Bloggarinn Björn S. Lárusson er með frábæra tillögu. Endilega að borga bankamönnum bónusana sem þeir krefjast. Björn skrifar: „Mér finnst bara sjálfsagt að verða við þessu. Þessir menn keyptu ónýt skuldabréf og hlutabréf í vonlausum fyrirtækjum og sóuðu peningarmarkassjóðum í vitleysu. Sumir hverjir fengu lán til að kaupa hlutabréf og þurfa ekki að greiða þau Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af