Opinn fyrir hverju sem er
EyjanÞá er búið að blása af samgöngumiðstöðina svokallaða í Vatnsmýri. Þessi framkvæmd var hvort eð er alltaf vitleysa. Hún var alltof stór, það er óvissa um framtíð flugvallarins, það er ekkert vit í að beina rútuferðum eða strætó inn á þetta svæði. Samgöngumiðstöðin var alltaf dulnefni fyrir útblásna flugstöð. Nú vill Kristján Möller minnka þetta Lesa meira
Fljúga steinar úr glerhúsi
EyjanReykjavíkurbréf Moggans gekk meðal annars út út á að Ólafur Ragnar Grímsson hafi ekki nógsamlega beðið afsökunar á framferði sínu á útrásartímanum eða sýnt næga iðrun. Má vel vera. Og leiðari blaðsins í dag fjallar um fólk sem er ekki heppilegt – það er greinilega átt við Höllu Tómasdóttur í Auði Capital. En hvenær eigum Lesa meira
Sarkó vill flytja Camus í hið allra heilagasta
EyjanEf maður les verk Camus hlýtur maður að álykta að honum væri slétt sama hvar hann hvílir eftir andlátið. Eða réttar sagt – hvar aska hans er geymd. Sarkozy forseti vill hins vegar flytja jarðneskar leifar hans í stórhýsið Panthéon efst á Sainte-Genevièvehæð í París þar sem eru saman komin látin stórmenni Frakklands. Victor Hugo, Lesa meira
Bókakvabb
EyjanÉg fæ ekki séð að bókatitlarnir þessi jól séu neitt færri en áður, þrátt fyrir kreppu. Það er margt jákvætt við þetta, þetta er vottur um öflugt menningarlíf – það koma ekki út svona margar bækur í Cluj eða Cardiff. En að er mjög sérstakt hversu mikið kemur út á afar stuttu tímabili, bara örfáum Lesa meira
Hlýnun og heilbrigðar efasemdir
EyjanUm árið skrifaði ég nokkrar greinar um hnattræna hlýnun. Ég setti fram ákveðnar efasemdir, aðallega um mynd Als Gore sem nefnist An Inconvenient Truth. Ástæðan var sú að myndin er full af ónákvæmni sem er ástæðulaust að umbera. Tilgangurinn helgar ekki meðalið í þessu efni fremur en öðrum. Einhverjir kölluðu mig „afneitunarsinna“ vegna þessa; það Lesa meira
Samfélag gegnsýrt af pólitík
EyjanEitt af því sem verður rætt í Silfrinu í dag er hvernig pólitíkin gegnsýrir allt á Íslandi. Flokkapólitíkin. Hún er nánast eins og mælikvarði á allt á Íslandi. Allir eru dregnir í pólitíska dilka. Þetta er meiriháttar dragbítur á íslenskt samfélag.
Íbúatölur
EyjanÉg sagði um daginn að íbúatala Íslands væri álíka há og í Stoke og Bergen. Það er ekki alveg nákvæmt. Það er ívið fámennara í Stoke og Bergen. En við erum álíka mörg og íbúarnir í Cluj í Rúmeníu, Cardiff í Wales, Christchurch á Nýja Sjálandi, Murmansk í Rússlandi og Varna í Búlgaríu. Myndin er Lesa meira
Jólin 2007
EyjanPrakkarinn birti þetta myndband á síðunni sinni: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=1uR2tDznqC8&feature=fvst]
Söderström, Krummi og Bellman
EyjanElizabeth Söderström, hin mikla sænska óperusöngkona sem nú er látin, kom fram í sjónvarpsþætti sem Hrafn Gunnlaugsson gerði árið 1995. Þar fékk Hrafn ýmsa þekkta listamenn til að flytja lög og ljóð eftir sænska vísnaskáldið Bellman – Söderström brá á leik í þættinum með sjálfum Vladimir Ashkenazy. Mér þótti þetta svo skemmtilegur þáttur á sínum Lesa meira