Jólagjöfin í ár: Ekki endilega svo hagstætt
EyjanÞað virðist vera hafið mikið iPhone verðstríð hjá fyrirtækjum útrásarvíkinga, Símanum og Nova. iPhone er greinilega jólagjöfin í ár – eða þannig. Stríðið verður þó varla mjög blóðugt ef borin eru saman verð á þessum símum hér og annars staðar í heiminum. Tilboðsverð breyta ekki miklu þar um. Síminn býður iPhone 3G 8GB á 124.900 Lesa meira
Óvíd, Jón Leifs og ævisaga Vigdísar í Kiljunni
EyjanÍ Kiljunni í kvöld verður fjallað um þýðingu Kristjáns Árnasonar á hinu klassíska riti Ummyndunum eftir rómverska skáldið Óvíd. Árni Heimir Ingólfsson segir frá ævisögu Jóns Leifs tónskálds sem hann hefur ritað, bókin bregður upp mynd af einstaklega margbrotnum og erfiðum manni sem átti sér stóra og næstum ómögulega drauma. Hlín Agnarsdóttir segir frá nýrri Lesa meira
Innmúraður lögfræðingur talar af sér
EyjanÞað er mjög sérkennileg umræða sem hefur spunnist út af grein Karls Axelssonar, lögmanns Baldurs Guðlaugssonar. Karl lætur eins og það sé ógurlegt hneyksli að Baldur sé rannsakaður. Samt liggur hann undir grun um innherjaviðskipti. Þau felast í því að hann hafði upplýsingar um stöðu Landsbankans sem aðrir höfðu ekki, seldi hlut sinn í bankanum, Lesa meira
Banki í klípu
EyjanHvers vegna frestar Kaupþ…. nei, afsakið Arion, afgreiðslu á málefnum Haga? Er það vegna þess að það var farið að hitna óþægilega mikið undir bankanum? Að hugmyndin sé sú að róa hlutina, og halda svo áfram eins og ekkert hafi í skorist? Eða er planið að passa upp á að Jón Ásgeir og Jóhannes fái Lesa meira
Gömul spilling
EyjanSalvör Gissurardóttir fjallar um mál Baldurs Guðlaugssonar og rifjar upp gamla sögu, þegar menn sem þóttu þeir allra fínustu á Íslandi beittu klækjabrögðum til að eignast Eimskipafélag Íslands. Þetta er saga sem er ágætt að rifja upp, því hún bregður ljósi á að spilling er ekki neitt nýtt á Íslandi.
Að mjólka farþega
EyjanGunnar Smárason skrifar um fargjöld með Icelandair. Hann heldur því fram að nú séu farþegar að borga fyrir yfirgengilega skuldsetningu fyrirtækisins. Þeir séu beinlínis mjólkaðir. Ég verð að játa að mér þykir dálítið vænt um Icelandair, ekki eigendur félagsins, heldur starfsfólkið. Ég er búinn að fljúga fram og til baka með Icelandair/Flugleiðum síðan ég var Lesa meira
Ísland sekkur
EyjanHaukur Már Helgason heimspekingur skrifaði athyglisverða grein síðastliðið haust sem birtist í London Review of Books. Í greininni ræðir hann brottför Bandaríkjanna frá Íslandi, og hvernig það svipti á vissan hátt jörðinni undan Íslendingum, líkt og Styrmir Gunnarsson og Valur Ingimundarson hafa rætt síðustu daga. Greinin er í heild sinni hér: —- —- —- “The Lesa meira
Eftirsjá að kalda stríðinu
EyjanLesandi síðunnar sendi þessa orðsendingu: — — — Var svo ó/heppinn eftir því hvernig menn líta á það að hlusta á þátt Sigurjóns Egilssonar í gærmorgun á leiðinni út í bakarí og þar voru þær öldnu hetjur Ragnar Arnalds, Styrmir og Jón Baldvin að karpa um stöðua mál og hrunið og sitt sýndist hverjum eins Lesa meira
Úr Hávamálum: Mórallinn hjá klíkunum
EyjanLesandi benti á þetta, hann kallar það klístraða speki Hávamála. Þetta er nokkurn veginn mórallnn hjá klíkunum á Íslandi: Vin sínum skal maður vinur vera, þeim og þess vin. Og ennfremur. En óvinar síns skyli engi maður vinar vinur vera.
Andri Geir um framtíðarsýn, Haga og Orkuveituna
EyjanAndri Geir Arinbjarnarson var gestur í Silfrinu í gær. Hann ræddi meðal annars um framtíð Íslands, hvernig við ætlum að standa skil á skuldum okkar sem eru í erlendum gjaldmiðlum meðan við sjálf notum íslenskar krónur, um Icesave og ESB, um það hvernig bankarnir höndla stórskuldug fyrirtæki og um Orkuveitu Reykjavíkur. Andri telur að þurfi Lesa meira