fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Óflokkað

Síðbúin hefnd

Síðbúin hefnd

Eyjan
26.11.2009

Sumir eru alveg búnir að missa tengingu við veruleikann. Nú er Icesave orðið að hefnd Breta fyrir töpuð þorskastríð! Hvaðan koma þessar hugmyndir um að útlendingar séu á móti Íslendingum?

Dubai að hrynja?

Dubai að hrynja?

Eyjan
26.11.2009

Prófessor Robert Z. Aliber kom til Íslands meðan allt lék í lyndi og spáði kreppu. Hann byggði það á byggingakrönunum sem hann sá alls staðar. Sagði að þeir væru alltof margir. Margir blésu á þetta, töluðu um að þetta væri ekkert að marka þennan karl. En Aliber er gamall og reyndur karl og vissi hvað Lesa meira

Alvarleg lögbrot

Alvarleg lögbrot

Eyjan
26.11.2009

Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að alvarleg lögbrot hafi átt sér stað í viðskiptalífinu íslenska, markaðsmisnotkun, umboðssvik og hugsanlega alvarlegri brot sem falli undir almenn hegningarlög. Gunnar talar einnig um að góðærið íslenska hafi verið tekið að láni –  hagvöxturinn var upp á krít.

Styrmir og Jón Baldvin í Silfrinu

Styrmir og Jón Baldvin í Silfrinu

Eyjan
26.11.2009

Ég ætla að bjóða upp á skemmtilegt efni í Silfri Egils á sunnudaginn. Styrmir Gunnarsson og Jón Baldvin Hannibalsson, gömlu vinirnir en þó ekki samherjar, ætla að ræða um bók Styrmis, Umsátrið. Svo ætla ég að fjalla um þann merka vef WikiLeaks og væntanlega um fjölmiðla og eigendavald en það á eftir að skýrast nánar.

Persson í vafasömum félagsskap

Persson í vafasömum félagsskap

Eyjan
26.11.2009

Í þessari grein á sænska viðskiptavefnum E24 segir að Göran Person, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, sé kominn í félagsskap vafasamra bisnessmanna. Einn þeirra er Björgólfur Thor Björgólfsson, maður sem var eigandi tveggja banka sem fóru á hausinn og átti þátt í að Ísland fer mjög illa út úr kreppunni, segir í greininni.

Frábær íslensk list

Frábær íslensk list

Eyjan
26.11.2009

Ég er að horfa á endursýnda Fangavakt í sjónvarpi. Í bílnum áðan var ég að hlusta á nýju plötuna með Hjaltalín. Hvort tveggja er frábær íslensk list. Sýnir okkur að framtíð þessarar þjóðar er ekki bara í fiski og áli. Fangavaktin eru sjónvarpsþættir sem eru algjörlega á heimsmælikvarða, bráðfyndnir, með skemmtilega brjáluðum undirtóni. Fyrir áhugamann Lesa meira

Óásættanleg áhætta

Óásættanleg áhætta

Eyjan
25.11.2009

Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur í New York, skrifar um ástarbréfin svokölluðu og Seðlabankann á heimasíðu sinni. Hann skrifar meðal annars: — — — „Mér virðist nokkuð ljóst að ástarbréfarviðskipin stríða algerlega gegn almennum varúðarsjónarmiðum hvað varðar lán til þrautarvara, en auðvitað er ekki hægt að kalla endurhverf veðlánaviðskipti Seðlabankans neitt annað en lán til þrautarvara því um Lesa meira

Hvar er leiðsögnin?

Hvar er leiðsögnin?

Eyjan
25.11.2009

Áðan þurfti ég að fara á netið til að rifja upp hverjir væru ráðherrar í ríkisstjórn Íslands. Ég mundi það bara ekki. Sérstaklega átti ég erfitt með að muna hverjir eru ráðherrar Samfylkingarinnar. Samfylkingarmaðurinn Björgvin Valur skrifar pistil og segir að það vanti leiðsögn frá ríkisstjórninni. Hann segir: „Hvers vegna gengur ekki forsætisráðherra eða viðskiptaráðherra Lesa meira

Landsbankahneyksli anno 1978

Landsbankahneyksli anno 1978

Eyjan
25.11.2009

Lesandi sendi þessa úrklippu í gær í framhaldi af pistli um gamla spillingu – með þeim orðum að forvitnilegt gæti verið að fletta gömlum dagblöðum. Smellið á myndina ef þið viljið skoða hana betur – þetta fjallar um starfsmann bankans sem hlaut dóm fyrir fjárdrátt og meintan vitorðsmann hans sem slapp með skrekkinn.

Mest lesið

Ekki missa af