fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Óflokkað

Yfirlýsing Steingríms

Yfirlýsing Steingríms

Eyjan
30.11.2009

„Sumar ástæður þess að Icesave-málið verður að klára sem fyrst í þinginu eru ekki þess eðlis að hægt sé að greina frá þeim í ræðustól Alþingis.“ Þetta er fjarska merkileg yfirlýsing frá Steingrími J. Sigfússyni – og eiginlega hljóta fjölmiðlar að krefjast þess að ráðherrann skýri út hvað hann á við. Er einhver leynisamningur á Lesa meira

Upplausn á Alþingi

Upplausn á Alþingi

Eyjan
30.11.2009

Það virðist vera hreint upplausnarástand á Alþingi. Þingmenn standa og flytja sömu ræðurnar aftur og aftur – af einhverri ástæðu er ekki enn farið að nota orðið málþóf yfir þetta. Eða málfundaræfingar? Ríkisstjórnin og stjórnarliðar láta helst ekki sjá sig í þingsalnum. Stór mál sem þarf að fjalla um komast ekki á dagskrá vegna þessa. Lesa meira

Icesave og kerfishrun

Icesave og kerfishrun

Eyjan
30.11.2009

Gauti B. Eggertsson fjallar um þau rök að Icesave ábyrgðir eigi ekki við þegar verði „kerfishrun“. Hann segir að þau geti varla átt við, því tryggingasjóður innlánseigenda hafi hvort eð er verið tómur og ekki getað tryggt eitt eða neitt – og eins spilar setning neyðarlagana inn í þetta, eins og lesa má í greininni Lesa meira

WikiLeaks á Íslandi

WikiLeaks á Íslandi

Eyjan
29.11.2009

Tveir talsmenn upplýsingavefjarins WikiLeaks voru í viðtali í Silfrinu í dag. Þeir tala á ráðstefnu sem haldin er í Háskólanum í Reykjavík á þriðjudag, á vegum Félags um stafrænt frelsi. Þeir segjast ætla að dvelja hér í viku og eru tilbúnir að taka við upplýsingum frá fólki hér. WikiLeaks komst í umræðuna hér þegar vefurinn Lesa meira

Vísdómsorð frá Sigurði

Vísdómsorð frá Sigurði

Eyjan
29.11.2009

Sigurður Einarsson við opnun útibús Kaupþings í Dubai í febrúar 2008, af Arabian Business.com. — — — “We like to operate in a fairly focused and judicious way,” he continues. “We don’t like to come here and promise the earth, we like to do the work which people have kindly given us extremely well, and Lesa meira

Byrðaléttir

Byrðaléttir

Eyjan
29.11.2009

Torfi Hjartarson sendi þessa grein um σεισάχθεια (seisakþeia) en það eru lög sem aþenski stjórnmálamaðurinn og lagasmiðurinn Sólon setti til að létta byrðum af skuldurum: — — — „Í dag er fjöldi réttlausra skuldara svo af fullur reiði gagnvart ósnertanlegum sjálftökumönnum að landið rambar á barmi byltingar.  Óheft frelsi hefur gert fámennum hópi manna kleyft Lesa meira

Dubai: Draumar breytast í martröð

Dubai: Draumar breytast í martröð

Eyjan
28.11.2009

Fólkið var farið að yfirgefa Dubai löngu fyrir hrunið sem nú er að verða að veruleika. Farandverkamennirnir fóru fyrstir, einfaldlega vegna þess að atvinnan minnkaði. Svo fór efnaða fólkið; sá sem skuldar í Dubai getur átt á hættu að lenda í skuldafangelsi.  Og moldríka fólkið fór líka; húsin sem það keypti á tilbúnu eyjunum fyrir Lesa meira

Ozymandias

Ozymandias

Eyjan
28.11.2009

Þegar maður heyrir af vandræðunum í Dubai verður manni hugsað til frægs kvæðis eftir enska skáldið Shelley , um dramb og gleymsku og borgir sem sökkva í sand: — — — OZYMANDIAS I met a traveller from an antique land Who said: Two vast and trunkless legs of stone Stand in the desert. Near them Lesa meira

Vekur Ísland ótta hjá ESB?

Vekur Ísland ótta hjá ESB?

Eyjan
28.11.2009

Stundum er eins og Íslendingar missi alla tilfinningu fyrir stöðu sinni í heiminum. Þeir ímynda sér að allir séu sífellt að hugsa um Ísland. Það er til dæmis merkilegt að lesa frétt frá fundi Heimssýnarfólks í Noregi þar sem það segir að Evrópusambandið óttist að Íslendingar segi nei við aðild. Nú held ég að Íslendingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af