fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Óflokkað

Villt golf

Villt golf

Eyjan
08.12.2009

Tiger Woods og vandræðin í kringum hann eru besta auglýsingin fyrir golf í langan tíma. Breytir algjörlega ímynd íþróttarinnar. Maður hefur alltaf ímyndað sér kylfinga sem frekar hallærislegt lið – í púkalegum fötum. En svo kemur í ljós að þetta er bara…..villt. Hugtök eins og að fara völlinn „á pari“ öðlast nýja merkingu. Já, og Lesa meira

Hvítur tígur

Hvítur tígur

Eyjan
08.12.2009

White Tiger eftir Aravind Adiga er skáldsagan sem fékk Booker verðlaunin í fyrra. Hún er nú komin út í íslenskri þýðingu, nefnist Hvítur tígur. Vinafólk mitt sem þekkir vel til á Indlandi skipaði mér að lesa hana, sagði að þarna kæmi fram sannleikurinn bak við glansmyndina sem segir að Indland sé á fleygiferð inn í Lesa meira

Íslands þúsund ár

Íslands þúsund ár

Eyjan
07.12.2009

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson hefur sett merkilega íslenska heimildarmynd á vefinn hjá sér. Þetta er myndin Íslands þúsund ár eftir Erlend Sveinsson, merkan frumkvöðul í íslenskri kvikmyndamenningu. Myndin er frá 1997 og lýsir sjóróðri á árabát, fyrir tíma tæknialdar. Ekki úr vegi fyrir þá sem hafa verið að lesa Jón Kalman og lýsingar hans á lífi Lesa meira

Af fundi með AGS

Af fundi með AGS

Eyjan
07.12.2009

Hér er greinargerð frá hópi fólks sem fór á fund fulltrúa Aþjóða gjaldeyrissjóðsins í síðustu viku. Fundur þessi var nokkuð til umræðu í Silfri Egils á sunnudag, enda voru tveir úr hópi fundarmanna gestir í þættinum: — — — Frásögn af fundi í Seðlabanka Íslands 4. desember 2009. Fundur með fulltrúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Franek og Flanagan, Lesa meira

Dilkadrátturinn

Dilkadrátturinn

Eyjan
07.12.2009

Eitt af einkennum íslensks samfélags er að það er gegnsýrt af pólitík. Hér er ekki spurt um hæfni eða getu eða menntun, heldur hvar menn standa í pólitík. Og þá er ekki verið að spyrja um lífsskoðanir, heldur hvar sé hægt að staðsetja menn í hinu þrönga, loftlausa og hugmyndasnauða íslenska flokkakerfi. Embættismannakerfið er gegnsýrt Lesa meira

Hrunið sem ópera

Hrunið sem ópera

Eyjan
07.12.2009

Roger Boyes segir í bók sinni að Davíð Oddsson hafi operatic view of the world, hann sjái heiminn eins og óperu. Lesandi síðunnar stakk upp á því að setja hrunið upp sem óperu, með Kristin Sigmundsson í hlutverki Davíðs, Garðar Cortes sem Jón Ásgeir og Diddú sem Ingibjörgu Sólrúnu. Meðal hápunkta gæti verið Borgarnesarían, jú Lesa meira

Láglaunasvæði

Láglaunasvæði

Eyjan
07.12.2009

Þetta er rétt athugað hjá Sveini Pálssyni. Mesta hættan varðandi landflóttann er að Ísland verði áfram láglaunasvæði. Eins og það er nú, eftir fall krónunnar. En við hliðina á okkur er Noregur – eitt mesta hálaunasvæði í heimi.

Autt blað

Autt blað

Eyjan
06.12.2009

Ólafur Ragnar segir að Obama skorti reynslu. Ólaf vantar ekki reynsluna, hann byrjaði ungur að klifra hinn pólitíska metorðastiga í ýmsum stjórnmálaflokkum. Vandi hans er örugglega ekki reynsluleysið heldur að hann er eins og autt blað, tabula rasa. Hann hefur í raun aldrei staðið fyrir neitt. Og þess vegna er hann veikur fyrir því að Lesa meira

Victor Jara

Victor Jara

Eyjan
06.12.2009

Í Chile var verið að grafa aftur leikhúsmanninn, gítarleikarann og söngvaskáldið Victor Jara. Hann var myrtur af hermönnum í valdaráni hersins 1973, hann var einn þeirra sem var lokaður inni á íþróttaleikvangi í Santiago, fingur hans voru brotnir og loks var hann skotinn með vélbyssu. Útförin var gerð 3. desember að viðstöddu gífurlegu fjölmenni. Leikvangurinn Lesa meira

Silfrið á netinu

Silfrið á netinu

Eyjan
06.12.2009

Það var ólag á vefútsendingu RÚV í dag. En nú er Silfur Egils komið inn á vefinn í heild sinni, með viðtalinu við Roger Boyes. Smellið hér til að horfa.

Mest lesið

Ekki missa af