Dagatal Eimskipafélagsins
EyjanDagatal Eimskips þótti einhver mesti kostagripur á íslenskum heimilum áratugum saman. Og svo var það enn þegar ég var að alast upp. Dagatalið var skreytt glæsilegum litprentuðum myndum af íslenskri náttúru – ég man eftir að hafa barnungur horft hugfanginn á þessar myndir á heimili afa míns og ömmu þangað sem það barst fyrir hver Lesa meira
Umræðuhefðin
EyjanSigurður G. Guðjónsson lögfræðingur skrifaði í gær grein á vef Pressunnar þar sem hann fjallar um einkavæðingu bankanna, yfirtökuna á Glitni, gjaldþrot Seðlabankans, Icesave, hinn tóma tryggingasjóð og fleiri umdeild mál. Í hinum nafnlausu Staksteinum Morgunblaðisins er greinin afgreidd með fyndni, því að þarna séu Baldur og Konni á ferð.
Jón Bö, spænska borgarastríðið og ferðabækur
EyjanMeðal gesta í Kiljunni í kvöld er öldungurinn, skólamaðurinn og sagnaþulurinn Jón Böðvarsson. Guðrún Guðlaugsdóttir hefur skráð ævi Jóns, sem líklega er þekktastur fyrir hin vinsælu námskeið um Njálu sem þúsundir Íslendinga hafa sótt. Jón segir líka frá afskiptum sínum af pólitík, þegar hann ungur maður stóð á Austurvelli 30. mars 1949 og breyttist úr Lesa meira
Umsvifamenn í Lundúnum
EyjanSigrún Davíðsdóttir flutti í gær pistil um útrásarvíkinga sem eru búsettir í London. Inngangurinn að pistlinum er svona: „Hrun bankanna í fyrra opnaði ýmsar gáttir sem menn höfðu áður annaðhvort ekki hugsað út í eða þær verið huldar. Eitt af því sem er ljóst nú ári síðar er að menn áttu mjög misjafnan aðgang að Lesa meira
Stórfellt gjaldeyrisbrask
EyjanÞetta eru ótrúlegar fjárhæðir sem um er að tefla í gjaldeyrissvikum sem verið er að rannsaka. 57,5 milljarðar króna og á sennilega eftir að hækka umtalsvert. Maður fer að verða úrkula vonar um að íslenska krónan nái að hækka. Og reyndar skilst manni að Flanagan, útsendari Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, hafi sagt á fundi að þess væri Lesa meira
Myndræn framsetning á loftslagsmálum
EyjanHérna, á vefnum Information is Beautiful, er greinargóð og skemmtileg framsetning á deilunum um loftslagsmálin. Þarna eru rök vísindasamfélagsins og efasemdamanna sett fram á skýran hátt.
249. greinin
EyjanEftir bréf sem ég birti frá lesanda fyrr í dag efuðust einhverjir um að til væru lög sem næðu yfir þá sem stofnuðu til Icesave skuldbindinganna sem lenda væntanlega á íslenskum almenningi. En það mætti athuga 249. grein hegningarlaga: 249. gr. Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður Lesa meira
Herhvöt fá Naomi Klein
EyjanNaomi Klein er í Kaupmannahöfn vegna loftslagsráðstefnunnar, ávarpar mótmælendur og segir að nú eigi að halda áfram baráttunni sem hófst í Seattle um árið, en var trufluð af 9/11: „Við skulum ekki binda okkur við kurteisar kröfugöngur og formúlulegar panelumræður.“
Siðferðismat Íslendinga
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — Sæll Egill. Ég má til með að segja þér smá reynslusögu. Ég var staddur í kvöldverðarboði í Miðevrópu um daginn með mjög vel upplýstu fólki úr viðskiptalífinu. Þar voru tveir Hollendingar. Annar lögfræðingur og sérfræðingur í samkeppnismálum ESB og hinn var athafnamaður. Þau þekktu vel til Icesave Lesa meira
Um bók Rogers Boyes
EyjanÉg sagði í Silfrinu á sunnudaginn að mér þætti bók Rogers Boyes hugsanlega sú besta sem hefur verið skrifuð um hrunið. Ég hef talað við fleiri sem eru sama sinnis. Bókin er það sem kallast blaðamannabók, skrifuð í skyndi í mikilli nálægð við atburðina sem er lýst. Í henni eru vissulega staðreyndavillur eins og oft Lesa meira