Skilningur ráðherra á samkeppni
EyjanLandbúnaðarráðherrann segir að lítil rök séu fyrir áliti samkeppnisráðs vegna sameiningar Mjólku og Kaupfélags Skagfirðinga. Hvað með einokun, að beinlínis öll framleiðsla mjólkurvöru í landinu sé í höndum sama aðila?
Vippát
EyjanFjölskylda mín spurði mig hvers vegna mér hefði ekki verið boðið að vera með í þættinum sem hér á heimilinu kallast Vippát. Ég hef reyndar aldrei séð þennan þátt, hvorki íslensku né útlendu útgáfuna. Svo sat ég við tölvuna og heyrði álengdar talið í þættinum. Heyrðist að meðal keppenda væru Heiðar snyrtir og Franklín Steiner. Lesa meira
Ekki mjög jólalegt, en gott samt
EyjanÞetta er dálítið góð Facebook herferð, snýst um að koma laginu Killing in the Name með Rage against the Machine í fyrsta sæti í vinsældalistum um jólin í staðinn fyrir eitthvað X-factor rusl, kokkað upp af Simon Cowell. Hér er Killing in the Name – ekki sérlega jólalegt – komu þeir ekki og spiluðu þetta Lesa meira
Gunnar Tómasson: Glórulaus peningastjórn
EyjanGunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessa athugasemd vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um Seðlabankann og veðlán, en hluti af henni er birtur hér að neðan: — — — Það hefði verið áhugavert að sjá umsögn Ríkisendurskoðunar um þau frávik frá gildandi lögum af hálfu Seðlabanka Íslands sem ég gerði að umræðuefni í eftirfarandi grein sem birtist í Fréttablaðinu Lesa meira
Ríkisendurskoðun um veðlán Seðló
EyjanRíkisendurskoðun um tap ríkissjóðs vegna veðlána Seðlabankans til fjármálafyrirtækja. Úr endurskoðun ríkisreiknings: — — — Eitt af meginhlutverkum Seðlabanka Íslands samkvæmt 4. gr. laga um bankann nr. 36/2001 er að stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Samkvæmt 7. gr. laganna hefur bankinn heimild til að veita lán til lánastofnana gegn tryggingum. Ein af afleiðingum hinna Lesa meira
Leiðtogar og kreppur
EyjanÞað fjarar hratt undan stjórnmálaforingjum í kreppuástandi. Við eigum eftir að sannreyna það þegar David Cameron tekur við stjórnartaumunum í Bretlandi eftir hálft ár. Og það er líka spurning hvernig fer fyrir Barak Obama. Það er ekki öllum gefið að vera sannir leiðtogar á svona tímum – skínandi dæmi höfum við reyndar í Franklin D. Lesa meira
Loftslagsstefna íslenskra stjórnvalda
EyjanKetill Sigurjónsson orkubloggari skrifar mjög athyglisverða grein um stöðu Íslendinga í loftslagsmálum í ljósi þeirrar staðreyndar að engin þjóð í heiminum notar stærra hlutfall endurnýjanlegrar orku. Hann spyr hvort skynsemi ráði för í loftslagsstefnu íslenskra stjórnvalda, eða hvort þau hafi bara sett sér markmið sem hljóma vel: — — — „Til að gera langa sögu Lesa meira
Skulduga kynslóðin
EyjanHér í athugasemdakerfinu var vitnað í grein sem meistari Guðbergur Bergsson skrifaði í DV fyrir nokkrum árum, ég hef ekki nákvæma dagsetningu, en þessi orð eiga fjarska vel við á tíma skuldaánauðar: — — — Skulduga kynslóðin Innan skamms mun erfa landið kynslóð sem óhætt er að kalla skuldugu kynslóðina. Það að vera skuldug upp Lesa meira
Gamlir hæstaréttardómarar færast undan
EyjanGuðrún Erlendsdóttr og Pétur Kr. Hafstein vilja ekki veita álit á Icesave. Það er skiljanlegt. Hví ættu þau að hætta sér út í þessa ormagryfju? Hvorugt þeirra hefur sérfræðiþekkingu á þessu sviði – hugmyndin að leita til þeirra var algjörlega fáránleg.
Gömul frétt
EyjanMorgunblaðið er með frétt í morgun um að félag í eigu Helgu Sverrisdóttur, eiginkonu Bjarna Ármannssonar, hafi leigt Baugi einbýlishús í Lundúnum frá 2006 til 2009 – á tímanum meðan Bjarni var bankastjóri í Glitni og eftir að hann lét af störfum. Þess má geta að þessi frétt birtist hér á Eyjunni fyrir margt löngu, Lesa meira