Spunastjórnmál
EyjanStundum hefur maður á tilfinningunni að Steingrímur J. Sigfússon sé eini maðurinn sem er í pólitík á Íslandi af einhverri alvöru. Að hann sé þó maðurinn sem er til í að leggja allt undir. Hann tók reyndar nokkurn viðsnúning í vetur þegar hann settist ríkisstjórn – mikil ósköp – en hvort sem maður er sammála Lesa meira
Þjóðarkosning Eyjunnar
EyjanÞjóðarkosningin sem Eyjan stendur fyrir er merkileg tilraun. Það er notast við kerfi sem heitir Íslendingaval og er hannað af Íslenskri erfðagreiningu. Þetta þýðir að ekki á að vera hægt að svindla í kosningunni og að sá sem tekur þátt getur verið öruggur um að nafnleysi er fullkomlega tryggt. Fyrsta þjóðarkosning Eyjunnar er um Icesave Lesa meira
Martha og Ravel
EyjanMartha Argerich, píanósnillingurinn frá Argentínu, var að spila þetta verk á tónleikum til heiðurs nóbelsverðlaunahöfum. Þeir voru sýndir áðan í norska sjónvarpinu. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel, annar kafli, adagio. Dásamlega fallegt, ekki síst hvernig slagharpan, flautan og enska hornið spila saman. Þessi myndbútur er frá 1990, Martha er nú komin undir sjötugt, en Lesa meira
Thomas Mann, Töfrafjallið og litli herra Friedemann
EyjanFyrsta alvöru bókin sem ég las á ensku var Slaughterhouse 5 eftir Kurt Vonnegut. Svo kom Catch 22 eftir Joseph Heller, það var dálítið stórt stökk. Eftir það ofmetnaðist ég og náði mér í eintak af The Magic Mountain – eins og það hét í ensku útgáfunni – Pengunkilju sem innihélt Töfrafjallið eftir Thomas Mann. Lesa meira
SFO rannsakar Kaupþing/Silfrið í dag
EyjanLára Hanna er með samantekt vegna rannsóknar Serious Fraud Office á meintu glæpsamlegu athæfi Kaupþings í Bretlandi. Í Silfrinu í dag er sýnt úr viðtali við Tony Shearer, sem var forstjóri Singer & Friedlander, bankans sem kaupþingsmenn keyptu í Bretlandi. Í viðtalinu gagnrýnir Shearer bók Ármanns Þorvaldssonar, Frosen Assets, harðlega. Meðal annarra gesta í þættinum Lesa meira
Aðrar lygar
EyjanTony Blair var stjórnmálamaður sem setti ný viðmið í lygum og skinhelgi. Hann er heldur ekki að fara sérlega dult með það. Núorðið viðurkennir hann að Saddam Hussein hafi ekki átt nein gereyðingarvopn. Þá segir hann bent út, í viðtali við BBC, að breska stjórnin hefði þurft að beita öðrum rökum til að réttlæta innrásina Lesa meira
Verðlaunabækur
EyjanÍslensku bókmenntaverðlaunin hafa aldrei náð að festa sig í sessi sem þau þungavigt sem þau gætu orðið. Ég kann ekki skýringuna, en verðlaun með svona stórt nafn ættu í raun að vera meira spennandi. Um daginn var haldin vefkosning þar sem voru valdar verðlaunabækur verðlaunabókanna, þær bækur sem þátttakendum í kosningunni þóttu skara fram úr. Lesa meira
Ísland og ábyrgðin
EyjanAndri Haraldsson sendi þessa grein: — — — Fyrir um 65 árum sagði Ísland skilið við Danmörku. Lýsti sig sjálfstætt. En það var ekki farið í að mynda þjóðinni verklega skipan. Nei, það voru allir of uppteknir að græða. Til gjaldeyrisöflunar voru tvær atvinnugreinar: að svindla á hernum og moka fiski úr sjó. Fólk flutti Lesa meira
Leikur óvita að eldi
EyjanAndri Geir Arinbjarnarson skrifar á bloggi sínu undir fyrirsögninni Leikur óvita að eldi kostar 1.000.000.00 á mann: — — — Leynileikur örfárra útvaldra einstaklinga innan viðskiptabankanna, sparisjóðanna og Seðlabankans virðist samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar hafa verið lítið annað en svikamylla? Ekki má minnast á nöfn hér, enda um að ræða „creme de la creme“ íslensks aðals Lesa meira
„Yes we can!“
EyjanSigurður B. Sigurðsson, sem búsettur er í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum og stundar atvinnurekstur þar, sendir þessa grein. — — — Um fimm ára skeið hef ég varað við því á mbl.is og visir.is að sívaxandi erlendar fjárfestingar helstu fyrirtækja okkar og einstaklinga myndu enda með ósköpum. Í flestum tilfellum voru þær fjármagnaðar með lánum sem Lesa meira