fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Óflokkað

Áfellisdómur yfir íslenskri ráðastétt

Áfellisdómur yfir íslenskri ráðastétt

Eyjan
15.12.2009

Nýtt hefti Sögu er komið út. Þar er meðal annars að finna merkilega grein eftir Guðna Elísson um íslenska efnahagsvandamálið. Í niðurlagi greinarinnar segir: „Þótt ýmislegt eigi eftir að koma í ljós, nú rúmlega ári eftir að hrunið varð að veruleika, liggja grundvallarorsakirnar flestar fyrir og færa má gild rök fyrir mörgum þeirra skýringa sem Lesa meira

Alternatíf veruleiki

Alternatíf veruleiki

Eyjan
15.12.2009

Stundum verða menn alveg rökþrota. Eru komnir alveg út í horn. Þá má reyna að búa til nýjan veruleika. Svona til að prófa hvort hann virkar. Ef það er svo endurtekið nógu oft má fara að vitna í þetta – líkt og það sé veruleikinn sjálfur. Til dæmis kenningu eins og að Össur Skarphéðinsson, Ögmundur Lesa meira

Skattareiknir Sjalla

Skattareiknir Sjalla

Eyjan
15.12.2009

Það hafa verið deilur um framsetningu Sjálfstæðisflokksins á skattahækkunum. Hjálmar Gíslason hjá DataMarket, sem setti upp reiknivélina, skýrir hvernig er í pottinn búið.

Framganga dönsku lögreglunnar

Framganga dönsku lögreglunnar

Eyjan
14.12.2009

Lesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — Ég er nú staddur í Köben og get sagt það að hér hefur lögreglan gert hvert glappaskotið á fætur öðru. Þetta hófst nú allt á fyrsta degi Loftlagsráðstefnunnar þegar þeir ruddust inn í skemmu þar sem u.þ.b 300 anarkista (samkv. fréttum) höfðu komið sér fyrir, tóku í Lesa meira

Hólf

Hólf

Eyjan
14.12.2009

Merkileg er hún hólfaskptingin í heila sumra fjármálamanna. Það þarf líklega að leita í smiðju sálfræðinnar til að skilja svonalagað. Venjulegt fólk hefur ekki svona hólf. Samkvæmt þessari frétt tengist heimili Björgólfs Thors Björgólfssonar í Lundúnum bankakerfinu eða hruni þess ekki neitt. Það tengist þá væntanlega ekki heldur Landsbankanum eða Icesave eða Straumi eða annarri Lesa meira

Danir klúðra loftslagsráðstefnu

Danir klúðra loftslagsráðstefnu

Eyjan
14.12.2009

Naomi Klein skrifar um loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn og segir að frændur okkar Danir séu góðir í að hanna stóla en lélegir í að halda stóratburði sem þessa. Þeir hagi sér eins og kontrólfrík. Hafi eytt miklu fé í að markaðsetja ímynd höfuðborgar sinnar sem Hopenhagen en beiti svo lögregluvaldi til að handtaka þúsund mestanpart friðsama Lesa meira

Flanagan og erfiðu spurningarnar

Flanagan og erfiðu spurningarnar

Eyjan
14.12.2009

Maður spyr sig. Fékk Mark Flanagan, útsendari Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, einhverjar erfiðar spurningar á blaðamannafundi í dag? Ég bauð honum að koma í Silfur Egils en hann þáði það ekki. Tilgangurinn var meðal annars sá að spyrja hann út í álitsgerð hópsins sem fór á fund hans í þarsíðustu viku. Sá hópur var vel undirbúinn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af