Andri Geir: Sagan um bankann sem gleymdist
EyjanAndri Geir Arinbjarnarson segir merkilega sögu af Banque Invik, mistökum sem voru gerð hér fyrir og eftir hrun og Svíum sem græddu heil ósköp. Hann endar greinina með eftirfarandi spurningum: Hvers vegna var Banque Invik ekki settur í opið söluferli? Þekkti skilanefnd til persónulegra tengsla Anders Fallman og David Marcus? Hvers vegna samþykkti skilanefnd Glitnis Lesa meira
Lögmenn og hvítflibbaglæpir
EyjanNú er það svo að fólk á almennt að þurfa að fara eftir lögunum. Hvort sem það brýtur af sér í umferðinni, stelur, svíkur undan skatti eða beitir ofbeldi. Um þetta er rík sátt í samfélaginu. Sem betur fer, annars ríkti glundroði. En þegar rannsaka á svokölluð hvítflibbabrot upphefst ógurlegt væl. Þá er talað um Lesa meira
Borgarstjórnarpistill
EyjanVið höfum búið við það undanfarinn áratug að kosningabarátta fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hefur byrjað fáránlega snemma. Það hefur verið fjallað um það mánuðum saman hvort einhver fimm prósenta maður eigi séns á að komast inn í borgarstjórn. Svona verður þetta varla í ár, maður á von á stuttri og kannski ekkert sérlega snarpri baráttu Lesa meira
Sama hvaðan gott kemur?
EyjanAðstoðarmaður forsætisráðherra tjáir sig gjarnan á Facebook. Í kvöld stendur hann þar í umræðum um ívilnanir sem fyrirtæki í eigu Icesave-víkingsins Björgólfs Thors Björgólfssonar fær frá ríkisstjórninni til að setja upp gagnaver á Keflavíkurflugvelli: Hrannar spyr í þessum umræðum: „Er ekki sama hvaðan gott kemur?“
Verne Holdings, Björgólfur og ívilnanir
EyjanÞennan pistil setti ég á netið 23. október síðastliðinn, ég birti hann aftur að gefnu tilefni. Ummælin við greinina eru síðan þá. — — — Nú er um að gera að efla hér atvinnulíf. En það er að ýmsu að hyggja. Félag sem nefnist Verne Holdings fær sérstaka ívilnun hjá ráðuneyti iðnaðarmála vegna uppbyggingar gagnavers Lesa meira
Forstjóri LSE um Íslandsbækur Boyes og Ármanns
EyjanSir Howard Davies, hagfræðingur, fyrrverandi aðstoðarbankastjóri við Bank of England, forstjóri breska fjármálaeftirlitsins (FSA) og núverandi forstjóri London School of Economics, skrifar grein í nýjasta hefti Times Literary Supplement þar sem hann leggur út af tveimur bókum um íslenska hrunið, Meltdown Iceland eftir Roger Boyes og Frozen Assets eftir Ármann Þorvaldsson. Í greininni rekur hann Lesa meira
Síðasta Kiljan fyrir jól
EyjanÍ kvöld verður sýndur síðasti þáttur Kiljunnar fyrir jól. Þar verður ekki reynt að komast yfir fjögur hundruð bókartitla eins og stjórnandinn lofaði í síðasta þætti, en efni þáttarins er þó býsna mikið. Systurnar Elísabet og Unnur Jökulsdætur koma í þáttinn að ræða nýjar bækur sínar. Bók Elísabetar nefnist Heilræði lásasmiðsins og þykir óvenju opinská Lesa meira
Kyrrsetning á eignum íslensku bankanna fyrir hryðjuverkalög
EyjanStundum hefur manni fundist að Sigrún Davíðsdóttir hafi rödd hrópanda í fjölmiðlaflórunni íslensku. Hún hefur grafið upp alls kyns upplýsingar, en það er eins og þær hafi ekki náð að rata inn í umræðuna hér heima. Það er stundum líkt og hún sé eini íslenski fjölmiðlamaðurinn sem kann að afla upplýsinga í útlöndum. Hún hefur Lesa meira
Krugman um Gauta: Ný þversögn
EyjanPaul Krugman vitnar aftur í Gauta Eggertsson og helgar honum nú heilan pistil undir heitinu A New Paradox. Nóbelsverðlaunahafinn telur að Gauti hafi rétt fyrir sér en ekki Mankiw, höfundur einhverrar frægustu hagfræðikennslubókar í heimi.