fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Óflokkað

Hinn sýnilegi alheimur

Hinn sýnilegi alheimur

Eyjan
18.12.2009

Þetta er stórkostlegt myndband frá American Museum of Natural History. Ferðalag frá jörðinni út að endimörkum hins þekkta heims. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=17jymDn0W6U]

Frægu skilti stolið

Frægu skilti stolið

Eyjan
18.12.2009

Hinu fræga skilti, við inngang dauðabúðanna í Auschwitz, var stolið í nótt. Á skiltinu stendur Arbeit Macht Frei – Vinnan gerir yður frjálsa. Það er þversögn. Í Auschwitz voru fangar drepnir umsvifalaust eða þrælkaðir til dauða – og, jú, sumir náðu að lifa fram að endalokum búðanna í janúar 1945. Heimildum ber ekki saman um Lesa meira

Af Björgólfsmálum hinum síðari

Af Björgólfsmálum hinum síðari

Eyjan
18.12.2009

Elías Pétursson sendir þessa grein: Svolítið merkilegt þetta mál með Björgólf, gagnaverið og iðnaðarráðherrann Björgólfur kom fyrir nokkrum árum og sagði öllum að hann ætti ógeðslega mikið af útlenskum peningum fékk þess vegna að kaupa banka… Seinna kom í ljós að það var allavega að einhverju leyti lygi því hann hafði fengið lánað fyrir amk. Lesa meira

Sveitarfélögin sjö

Sveitarfélögin sjö

Eyjan
18.12.2009

Nú þegar sveitarfélög um allt land eru á hvínandi kúpunni hljóta menn að reyna að leita nýrra leiða til að ráða málum á þessu stjórnsýslustigi. Á höfuðbogarsvæðinu svokallaða búa um 180 þúsund manns. Þetta er þéttbýlasta svæði landsins. Samt er þetta enginn óskaplegur fjöldi. En á þessu svæði eru sjö sveitarfélög. Ég endurtek: sjö. Reykjavík, Lesa meira

Afgerandi andstaða við Icesave – hvað gerir forsetinn?

Afgerandi andstaða við Icesave – hvað gerir forsetinn?

Eyjan
17.12.2009

Þjóðarkosning Eyjunar bendir í sömu átt og skoðanakannanir – að um 70 prósent landsmanna séu mótfallnir Icesave- samningnum. Þetta er slíkur afgerandi meirihluti þjóðarinnar að varla er hægt að horfa framhjá því. Það er svosem ekki öruggt að málið fái endanlegt brautargengi á Alþingi, en ef svo verður – þá á forseti Íslands eftir að Lesa meira

Brasilískt draumalið, brútal markmaður og fleiri fótboltapunktar

Brasilískt draumalið, brútal markmaður og fleiri fótboltapunktar

Eyjan
17.12.2009

Á sjónvarpsstöðinni ESPN eru þeir að rifja upp heimsmeistarakeppnir í fótbolta. Maður fær að sjá gömul uppáhaldslið, sum sá maður reyndar eiginlega ekki. Ég fylgdist af ákafa með heimsmeistarakeppninni 1970, en ekki sá maður mikið af henni í sjónvarpi. (Brot úr HM 1966 voru sýnd í Nýja bíói, ég man eftir að hafa farið þangað Lesa meira

Má ekki segja sannleikann í þinginu

Má ekki segja sannleikann í þinginu

Eyjan
17.12.2009

Af hverju ætti Birgitta Jónsdóttir að þurfa að gjalda þeirra orða sinna að Björgólfur Thor ætti að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum? Jafnvel þótt hún hafi sagt þetta í þinginu? Því hvað var Icesave annað en þjófnaður af breskum og hollenskum sparifjáreigendum sem íslenska þjóðin þarf nú að greiða?

Sigurbjörg: Hverjr gáfu út veiðileyfin?

Sigurbjörg: Hverjr gáfu út veiðileyfin?

Eyjan
17.12.2009

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar athyglisverða grein sem hún nefnir Hverjir gáfu út skuldaveiðileyfin? Svo hljómar brot úr henni: „Þegar litið er yfir veiðislóðina og skoðað hvernig þar er nú umhorfs eftir atgang veiðimannanna og veiðarfæri þeirra, má alls ekki gleyma því hverjir það voru sem gáfu út veiðileyfin? Hverjir gáfu út skuldaveiðileyfi á almenning heima og heiman og Lesa meira

Flokkur án sjálfsgagnrýni

Flokkur án sjálfsgagnrýni

Eyjan
17.12.2009

Iðnaðarráðherra finnst ógeðfellt að spurt sé um hlut fjárglæframannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar í gagnaveri á Suðurnesjum. Í gær skrifaði aðstoðarmaður forsætisráðherra um sama mál að það væri sama hvaðan gott kæmi. Sjálfsskoðun Sjálfstæðisflokksins var stöðvuð miðja vegu, þegar flokkurinn var kominn nokkuð áleiðis í henni. En er Samfylkingin kannski flokkurinn sem sleppti því barasta alveg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af