Jóhann: Þjóð fórnað fyrir gjaldmiðil
EyjanJóhann Hauksson skrifar grjótharðan pistil um íslenska hagstjórn og íslensku krónuna undir yfirskriftinni Þjóð fórnað fyrir gjaldmiðil. Þar segir: — — — Peningamálastjórn undanfarinna ára var með endemum. Það kom sérstaklega vel í ljós eftir hrunið. Þá tvöfölduðust allir gjaldmiðlar í verði gagnvart krónunni. Þar með tvöfölduðust skuldir margra fyrirtækja og heimila. Um leið og Lesa meira
Til hægri við Bandaríkin
EyjanRagnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi aðstoðarmaður Geirs Haarde, heldur ræðu í þinginu og segir að á Íslandi sé verið að taka upp „vinstri vitleysis skattkerfi“. Fyrir nokkru skrifaði Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, grein þar sem hann sagði að á Íslandi hefði verið rekið mjög hægri sinnað skattkerfi. Og af því það er Lesa meira
Nettröllin
EyjanÉg nota stundum orðið nettröll – hef verið spurður hvað það þýði. Þetta er íslenskun á orðinu internet troll. Samkvæmt Wikipedia hefur þetta orð verið notað síðan í upphafi tíunda áratugarins og á við þann sem setur inn ruglandi ummæli í athugasemdakerfi á netinu, hleypir upp umræðunum, stefnir þeim í vitleysu með rugli, endurtekningum og Lesa meira
Erótík
Eyjan– Pabbi, hvað er svona ljótt við erótík? – Það er svosem ekkert ljótt, það eru myndir af berum konum og svoleiðis. – Ojjjj… það er ógeðslegt – Finnst þér það? – (Grettir sig.) – En, pabbi, ég skil ekki að að það sé mynd af kanínu, það er ekkert ljótt.
Indíánamynd í geimnum
EyjanKvikmyndin Avatar er sjónrænt meistaraverk. Ber þess vitni að ótrúlega mikið hafi verið nostrað við hvern ramma. James Cameron má eiga það að hann hugsar stórt og hefur breiða sýn. Stundum slær þetta reyndar aðeins of langt út í tölvuleik – það er ekki beint gaman að horfa á aðra spila tölvuleiki. En þótt mér Lesa meira
Gautar og fleiri góð bönd
EyjanÞegar ég byrjaði að fylgjast með tónlist höfðu plássin á Íslandi sínar hljómsveitir. Það voru auðvitað Keflavíkurböndin, Hljómar og Óðmenn, þau reyndar slitu sig frá þessu – fluttu til Reykjavíkur, svona eins og þegar Bítlarnir fluttu frá Liverpool til Lundúna. Frá Akranesi komu Dúmbó og Steini, Ingimar Eydal og hljómsveit frá Akureyri, Mánar frá Selfossi, Lesa meira
Nafnleysið
EyjanÁ vef sem heitir AMX – sem ég fer hérumbil aldrei á en sé stundum bregða fyrir í Blogggáttinni sem birtist neðst til hægri á forsíðu Eyjunnar – birtast sirka þrjár greinar um mig í viku. Ég hef einsett mér að elta ekki ólar við þessi skrif, ekki fremur en það sem til dæmis Hannes Lesa meira
Umræðan
EyjanÉg hef reynt að taka verulega til í athugasemdakerfinu hér á vefnum. Vinsa út ritsóða, nettröll, þá sem eru augljóslega haldnir þráhyggjum, þá sem reyna að rugla umræðuna, þá sem skrifa undir mörgum netföngum. Útiloka sumar IP-tölur. Vera á varðbergi gagnvart öðrum sem missa sig stundum, en eru oft í lagi. Þetta er leiðinlegt verkefni Lesa meira
Baráttan um skýin
EyjanCloud computing eins og það er kallað er að verða gríðarstórt dæmi. Feiknarlegt magn af gögnum er vistað “í skýjunum” eins og það er kallað, ekki í heimilistölvum eða tölvum á vinnustöðvum, heldur í miklum gagnaverum. Magn upplýsinga sem er geymt í miðlægum þjónustum eins og Flickr, YouTube, SlideShare, Prezi og Google Docs er sífellt Lesa meira
Andri Geir: Hví notar Björgólfur peningana ekki til að borga skuldir?
EyjanAndri Geir skrifar pistil um undir yfirskriftinni Er Verne Holding þvottastöð fyrir gamla Icesave peninga? — — — Það má aldrei gleymast að Björgólfur yngri var í þeirri stöðu sem líklega ber mesta ábyrgð á Icesave og þeim hörmungum sem það hefur og mun leiða fyrir þessa þjóð. Það er því með ólíkindum að ráðherra Lesa meira