Fyrningarfrestur þrjú ár
EyjanMaður les að fyrningarfrestur ráðherraábyrgðar sé þrjú ár. Nú spyr maður: Er yfirleitt nokkuð í kerfinu hjá okkur sem fyrnist á þremur árum – brot eða skuldir?
Að skilja ekki Jón
EyjanHerðubreið er eins konar svar Samfylkingarinnar við vefnum AMX sem ofstækisfyllsti hluti Sjálfstæðisflokksins heldur úti. Á þessum vefsíðum birtast hugleiðingar dýpst innan úr myrkustu skúmaskotum flokkanna – og sýna hvernig fanatískustu flokksmenn hugsa – og kannski líka valdamenn í flokkunum, svona þegar almenningur heyrir ekki til. Því að sumu leyti vantar ekki hreinskilnina í þessar Lesa meira
Skúffufyrirtæki fékk kúlulán
EyjanKvöldið fyrir Þorláksmessu er kannski ekki góður tími fyrir fréttaskúbb. En það er afar skrítið hvernig mál sem Helgi Seljan reifaði þetta kvöld hvarf barasta. Þarna eru bisnessmenn sem eru búnir að keyra fyrirtæki í þrot að fá risastórt kúlulán í banka sem ríkið er búið að taka yfir, Landsbankanum – gegn engum veðum nema Lesa meira
Út í hött að skipa Jón
EyjanJón Sigurðsson var stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins á tíma hrunsins. Væntanlega verður stór kafli um FME í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem á að birtast í febrúarbyrjun. Hugsanlega finnur nefndin einhverjar málsbætur fyrir stofnunina og stjórnendur hennar – það er raunar erfitt að sjá hverjar þær ættu að vera. Fjármálaeftirlitið íslenska virðist hafa brugðist hlutverki sínu gjörsamlega. Í Lesa meira
Þá skaltu lifa!
EyjanÉg man eftir nafni Guðmundar Sesars Magnússonar þegar hann var að berjast fyrir fjölskyldu sinni gegn sölumönnum dauðans. Hann skrifaði bók um fíkniefnabölið sem nefndist Sigur í hörðum heimi. Svo hvarf hann af sjónarsviðinu. Fyrir jólin frétti ég að hann hafi látist í sjóslysi á litlum báti fyrir austan land. Sjálfur missti Guðmundur Sesar föður Lesa meira
Prófessor heldur með vondu köllunum
EyjanPrófessor í stjórnmálafræði hefur komist að því að því að boðskapurinn í kvikmyndinni Avatar sé vondur. Þarna sé tekin afstaða gegn tækni og framförum. Þá sé enn verið að mæra hinn göfuga villimann úr ritum Rousseaus – en hann hafi hins vegar aldrei verið til. Avatar lýsir ákeðinni tegund af framförum, þar sem náttúra er Lesa meira
Jón Gerald svarar Jóhannesi
EyjanJón Gerald Sullenberger skrifar þetta bréf til Jóhannesar Jónssonar kaupmanns vegna bréfs sem Jóhannes skrifaði í Fréttablaðið fyrir nokkrum dögum. — — — Sæll Jóhannes Jónsson. Ég sé mig tilneyddan að svara lesendabréfi þínu sem þú ritaðir í dagblað ykkar feðga, Fréttablaðið í nóvember sl. þar sem þú kvartar yfir umfjöllun Morgunblaðsins á málefnum Haga Lesa meira
Steingrímur og búskussarnir
EyjanEinhverjir hafa verið að hneykslast á því að Steingrímur J. hafi kallað þá sem stýrðu Íslandi inn í hrun „búskussa“. Ég veit ekki, kannski á ekki að tala svona á jólunum. En þegar öllu er á botninn hvolft er þetta frekar vægt tekið til orða.
Gull, reykelsi eða mirra
EyjanSamkvæmt þessari frétt hefur prestur í Arizona í Bandaríkjunum komist að því að asni hafi verið eins konar Cadillac í Gyðingalandi hinu forna. Og því hafi Jósef og María alls ekki verið fátæk. Og ekki Jesú heldur. Svo hafi þau fengið góðar gjafir frá vitringum sem fögnuðu fæðingu Jesúbarnsins – meira að segja gull. Það Lesa meira
Péturskirkjan – og mafían í Nepal
EyjanSamkvæmt frétt á Vísi var ráðist á páfann í St. Peter´s Basilica. Þetta minnir mig dálítið á einn ágætan vinnufélaga minn. Við vorum saman í erlendum fréttum á dagblaði sem nú er horfið. Vinnufélaginn skrifaði upp eftir Reutersskeyti frétt um uppgang mafíunnar í Nepal. Mér fannst þetta dálítið skrítið – hvað var mafían að gera Lesa meira