Ótal spurningar vakna
EyjanHann neitar að staðfesta. Hvaða mótleik á ríkisstjórnin? Er henni sætt áfram? Hvernig á þjóðaratkvæðagreiðsla að fara fram? Um hvað verður kosið? Ríkisstjórnin 2004 dró einfaldlega til baka lög sem forsetinn neitaði að samþykkja, þau hurfu bara. Hvað gera Bretar og Hollendingar? Hvaða áhrif hefur þetta á endurreisn efnahagslífsins? Umsókn um ESB? Magnast klofningurinn meðal Lesa meira
Dorrit og tengslin
EyjanRagnar Þórisson, hjá Boreas Capital og einn af fylgdarmönnum Sigmundar Davíðs í frægri Noregsferð, segir að að Ólafur Ragnar ætti að nota sambönd Dorritar Moussaief til að leysa Icesave. Það er kannski dálítið bratt, jafnvel þótt Dorrit teljist ein best tengda samkvæmisdama (socialite) í Bretlandi – sú þriðja best tengda samkvæmt heimildum. En það má Lesa meira
Bresk frétt um Icesave
EyjanHér er frétt frá Channel 4 í Bretlandi um Icesave og umþóttunartíma íslenska forsetans. Athyglisvert að horfa á hana.
Að taka háði
EyjanÞað borgar sig fyrir stjórnmálamenn að bera sig vel undan háði. Helst kvarta aldrei. Það getur reyndar haft mikil áhrif. Halldór Ásgrímsson kveinkaði sér undan Spaugstofunni og með nokkrum rétti. Hún fór illa með hann; hann leit út eins og auli í meðförum hennar. Varð mjög neikvæð fyrir stjornmálaferil hans. Útgáfa Spaugstofunnar á Davíð Oddssyni Lesa meira
Virkir og óvirkir forsetar
EyjanEinn við núverandi stjórnskipan Íslands er að mótun forsetaembættisins er í raun í höndum sitjandi forseta. Reglurnar um það eru svo óljósar – og mismunandi hvernig forsetar hafa notað embætti sitt. Ólafur Ragnar Grímsson tók sér það vald 2004 að „virkja“ synjunarvald forsetans. Það var þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin umdeildu. Um leið Lesa meira
Flokkarnir, peningarnir og fyrirtækin
EyjanNiðurstöður Ríkisendurskoðunar á fjárreiðum stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna voru vægast sagt sjokkerandi. Þarna er um að ræða mjög stórar fjárhæðir sem bæði flokkarnir og einstaklingar sem eru að koma sér áfram í stjórnmálum hafa þegið frá fyrirtækjum. Samt eru ekki öll kurl komin til grafar. Það vantar upplýsingar frá kjördæmafélögum Sjálfstæðisflokksins. Og samkvæmt fréttum í gær Lesa meira
Gunnar: Þá væri Ísland ekki í þroti…
EyjanGunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessa athugasemd. — — — Krónan er hvorki betri né verri en hver annar gjaldmiðill – hún er hugtak en ekki hlutur sem endurspeglast að langstærstum hluta í innistæðum í bankakerfinu sem verða til úr engu líkt og færslur í bókhaldskerfi. Krónur verða til við “kaup” banka á skuldaviðurkenningum lántakenda sem Lesa meira
Láglaunastefnan
EyjanÞorsteinn Pálsson skrifaði athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær. Hér er niðurlag hennar: — — — „… fjármálaráðherra [fullyrðir] að samkeppnisstaða útflutningsgreina sé með besta móti. Í hverju er sá samkeppnisstyrkur fólginn? Svarið er einfalt: Hann næst með því að gleyma skuldunum og nota gengisskráningu krónunnar til að halda lífskjörum fólksins i landinu langt fyrir Lesa meira
Um hvað verður kosið?
EyjanLesandi síðunnar sendi þessa grein. — — — Vegna umræðu um ISESAVE og hugsanlega synjun forseta er ég mjög efins um að allir geri sér grein fyrir um hvað þjóðin ætti að kjósa ef svo bæri undir. Mér sýnist að leggja yrði fyrir þjóðina spurningu um fyrirvara. Hafa verður í huga að það er ekki Lesa meira
Er ekki allt í lagi?
EyjanMaður á kannski ekki að ergja sig á svona, eða vekja á því athygli. En stundum er merkilegt að skyggnast inn í hugarfylgsn manna. Friðbjörn Orri Ketilsson, einn af eigendum AMX, skrifaði á Facebook nýlega, um Hallgrím Helgason rithöfund: „Sóminn er sjálfstæðismanna og felst í að verja land og þjóð gegn árásum erlendra óvinaríkja. Ósóminn Lesa meira