fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025

Óflokkað

Persona non grata

Persona non grata

Eyjan
12.01.2010

Össur Skarphéðinsson segir að einhverjir aðrir geti borið töskur Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann greinir frá því að ástæðan fyrir því að hann fer ekki með forsetanum til Indlands sé synjun hans á Icesave lögunum. Það er vík milli þessara gömlu vina og samherja sem í eina tíð brölluðu margt saman, til dæmis á Þjóðviljanum. En Lesa meira

Tími til að skýra málin

Tími til að skýra málin

Eyjan
12.01.2010

Jan Gerritsen, hollenski blaðamaðurinn er góður vinur minn, hann hefur verið búsettur hérna lengi og á íslenska konu. Jan hefur flutt fréttir af hruninu í NRC Handelsblad í Hollandi. Hér leggur hann til að íslenskir ráðamenn fari til Hollands og útskýri Icesave málið. Sjálfur ræddi ég þetta við hann í dag. Hann talaði um að Lesa meira

Að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi

Að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi

Eyjan
12.01.2010

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar, og framtíðarsýnin er ekki ýkja björt: — — — „Það er ekki sársaukalaust að breyta neysluhagkerfi í útflutningshagkerfi.  Markmiðið núna er að hámarka afgangsgjaldeyri til að borga erlendar skuldir.  Til að það takist þarf að skrúfa niður einkaneyslu og draga sem mest úr innflutningi.  Þetta er auðvita auðveldast að gera með Lesa meira

Þurfum við ekki að sjá lánabókina?

Þurfum við ekki að sjá lánabókina?

Eyjan
12.01.2010

Hjörtur Hjartarsson birti þessa athugasemd hér á vefnum: — — — Klárt mál að milligöngumaður eða sáttasemjari er nauðsynlegur. Jacques Delors kæmi til greina. ESB þarf að koma að málum. Þau snúast um innri markaðinn og regluverk ESB. Bendi annars enn og aftur á þessa frábæru grein Elviru: http://elvira.blog.is/blog/elvira/entry/1003498/?fb=1 Meðal annarra orða: Var icesave glæpastarfsemi Lesa meira

SOS!

SOS!

Eyjan
11.01.2010

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar þessa grein þar sem hann segir að ríkisstjórnin verði að leita að hæfum sáttasemjara til að koma okkur út úr argaþrasinu um Icesave. Jón stingur upp á Toomas Hendrik Ilves, forseta Eistlands. — — — SOS! eftir Jón Baldvin Hannibalsson Það á ekki af okkur að  ganga. Fimmtán mánuðir hafa farið Lesa meira

Bjarnfreðarson: Skemmtileg og úthugsuð

Bjarnfreðarson: Skemmtileg og úthugsuð

Eyjan
11.01.2010

Kvikmuyndin Bjarnfreðarson er sérlega góð skemmtun. Hún bindur saman þræðina í sjónvarpsþáttunum á laglegan hátt – og ekki sakar að endirinn er góður. Þetta er kvikmynd sem lætur manni líða vel; maður fer brosandi út. Ég er samt ekki frá því að við sem erum komin á miðjan aldur og sáum Þjóðviljann í bernsku njótum Lesa meira

Icesave málið fast í pólitískum farvegi

Icesave málið fast í pólitískum farvegi

Eyjan
11.01.2010

Guttormur Sigurðsson er höfundur þessarar greinar: — — — Hvers vegna skyldi sú staða vera komin upp í Icesave málinu, sem raun ber vitni, að meirihluti þjóðarinnar, að því er virðist, er kominn upp á móti stefnu stjórnvalda og meirihluta Alþingis? Að mínu áliti er megin ástæðan sú, að samninganefnd stjórnvalda byggði málatilbúnað sinn á Lesa meira

Peston: Við erum öll Íslendingar

Peston: Við erum öll Íslendingar

Eyjan
11.01.2010

Robert Peston er áhrifamesti viðskiptafréttamaður á Bretlandi. Hann er viðskiptaritstjóri hjá BBC og höfundur víðlesinna bóka um efnahagsmál. Peston helgar Íslandi og skuldavandræðum tvær færslur á bloggi sínu. Fyrst skrifar hann á fimmtudag grein sem nefnist We´re all Icelanders now. Og aftur á laugardag undir yfirskriftinni Why do we trust the financial priests? Í báðum Lesa meira

Viðhorfsbreyting: Ekki ein á báti

Viðhorfsbreyting: Ekki ein á báti

Eyjan
11.01.2010

Það er merkileg staða fyrir ríkisstjórn Íslands ef það er vandræðalegt fyrir hana að fá stuðning erlendis frá í Icesave málinu líkt og Financial Times heldur fram í dag. Því hans verður mjög víða vart þessa dagana, sérstaklega í Hollandi og Bretlandi. Útlent fólk sem ég talaði við í Silfrinu í gær lagði áherslu á Lesa meira

Blogg Elviru Pinedo

Blogg Elviru Pinedo

Eyjan
10.01.2010

Maria Elvira Mendez Pinedo var gestur í Silfri Egils í dag. Hún er frá Spáni, lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í Evrópurétti og er dósent við Háskóla Íslands. Ég lofaði því í þættinum að vísa á blogg Elviru en þar er gerð nánari grein fyrir sjónarmiðum hennar. Það er að finna hér á þessari slóð.

Mest lesið

Ekki missa af