Gróf mismunun?
EyjanÞetta er mjög sérkennilegt mál sem er sagt frá í Icenews. Ég hafði reyndar heyrt ávæning af þessu en trúði því barasta ekki. Það er verið að neita útlendingum sem hér hafa verið lengi um dvalarleyfi á þeim forsendum að þeir geti ekki framfleytt sér. Fólki sem þó er í fullri vinnu – hjá hinu Lesa meira
Peston og Magnusson
EyjanÞað er talsvert gert úr því hérna að Sally Magnusson, fréttakona BBC í Skotlandi, hafi verið ávítuð vegna þess að hún tjáði sig um málstað Íslendinga í deilunum um Icesave. En það er lítið gert með að frægari maður en hún og háttsettari hjá breska ríkisútvarpinu, viðskiptaritstjórinn Robert Peston – sem bloggar á hverjum degi Lesa meira
Týnd fjölskylda
EyjanÞetta er fjölskyldan sem vinkona mín Gozde saknar á Haiti. Gozde kynntist ég á Íslandi fyrir næstum fimmtán árum, hún er tyrknesk, lærði meðal annars í París, en hefur starfað við ýmislegt hjálparstarf í þróunarlöndum, aðallega við að reyna að efla menntun kvenna. Gozde var á leið til Haiti eftir tíu daga. Móðirin, Emily Sanson Lesa meira
Hjálparbeiðni vegna jarðskjálfta
EyjanAtburðirnir á Haiti snerta okkur á ýmsa vegu. Vinkona mín Gozde frá Tyrklandi skrifar á Facebook síðu sína fyrir fjórum stundum: „To all my friends: Needing help; my friend (Emmanuel) who, i just learned, is trapped in Keriba Hotel in Port au Prince with his three little daughters. His family (and me) are desperate for Lesa meira
Tvö Háskólabíó
EyjanÞað er að ýmsu að hyggja á tölvuöld. Ef maður bloggar verður maður helst að hugsa sig um tvisvar áður en maður birtir eitthvað. Því það sem er komið á netið verður ekki aftur tekið. Það má alls ekki blogga undir áhrifum áfengis. Maður skyldi passa hvað maður sendir í tölvupósti. Maður getur aldrei verið Lesa meira
Þórður Snær: Eins og að setja útrásarvíking í Hæstarétt
EyjanEinn af blaðamönnunum sem hafa skorið sig úr eftir hrunið er Þórður Snær Júlíusson. Hann var í hópi þremenninga sem skrifuðu viðskiptafréttir í Morgunblaðið, en hvarf þaðan eftir ráðningu Davíðs Oddssonar ásamt Björgvini Guðmundssyni og Þorbirni Þórðarsyni. Þeir voru stundum nefndir skytturnar þrjár fyrir mjög vasklega framgöngu í fréttaskrifum af hrunverjum og útrásarvíkingum. Þórður Snær Lesa meira
Wade: Það þarf sáttasemjara
EyjanRobert Wade, prófessor við London School of Economics og áhugamaður um íslensk málefni, skrifar béf í Financial Times í dag. Wade segir að besti kosturinn í Icesave deilunni sé nú að kalla til sáttasemjara, það sé heldur ekki við Íslendinga eina að sakast í málinu heldur eigi eftirlitsstofnanir í Hollandi og Bretlandi líka sök. Wade Lesa meira
Sýn prófessors
EyjanÞað er nú svo að allar mælingar á viðhorfum íslensku þjóðarinnar sýna að hún vill velferðarkerfi, en til dæmis ekki kvótakerfi. Ef við færum í þjóðarætkvæði um þessi mál, þá væri einboðið hver niðurstaðan væri. Ragnar Árnason prófessor telur að Íslendingar hafi ekki efni á velferðarkerfi lengur en kvótkerfið í sjávarútvegi sé svo nauðsynlegt að Lesa meira
Sameiningarátak
EyjanStofnaður hefur verið á Facebook hópur sem nefnist Sameiningarátak um framtíð Íslands. Þessu fylgir eftirfarandi ávarp: „Við förum fram á að allir stjórnmálaflokkar vinni saman í að leysa Icesave deiluna. Hér er gott tækifæri til að byggja upp málefnalega umræðu og vinnu. Hér er einnig úrræði fyrir alla stjórnmálamenn til fá traust þjóðarinnar aftur. Hættum Lesa meira
Hörmungar á Haiti
EyjanMaður er að reyna að fylgjast með fréttum frá Haiti þar sem 7,3 gráðu jarðskjálfti reið yfir í dag. Það eru ekki enn farnar að berast myndir og frásagnir eru óljósar. En þetta er staður sem má illa við slíkum náttúruhamförum. Ein fréttin segir að í höfuðborginni Port au Prince búi nú tvær milljónir manna, Lesa meira