Leitin að samningnum
EyjanAndri Haraldsson er höfundur þessarar greinar. — — — Staðan: Ísland stefnir hraðbyri í pattstöðu sem engin leið er út út. Nú er allt eins líklegt að samningur íslenska ríkisins við tvö erlend ríki, sem byggist á greiðsluábyrgð sem viðurkennd hefur verið af þremur íslenskum ríkisstjórnum, verði felldur í þjóðaratkvæðisgreiðslu. Ef marka má skoðanakannanir eru Lesa meira
Glaumur og gleði á tíma útrásarinnar
EyjanHér er skemmtileg síða sem léttir lundina þegar fólk er að fara inn í helgina, eins og sagt er. Þetta er síða viðburðafyrirtækisins Carole Ward Events sem greininlega hefur séð um ýmsa hátíðlega atburði fyrir nýríka Íslendinga þegar útrásin var í hámæli. Til dæmis opnun skrifstofu Glitnis í New York, kvennadegi á Ascot veðreiðunum á Lesa meira
Haiti, dagur þrjú eftir skjálfta
EyjanMaður getur ekki gert sér í hugarlund hvernig ástandið er á Haiti. Guardian segir að Port au Prince sé eins og grafhýsi. Vonin um að finna fólk á lífi í rústunum dvínar með hverri klukkustundinni sem líður. Það eru orð að sönnu að fáir staðir megi verr við svona atburðum en einmitt þessi. Þar er Lesa meira
Þegar frægðarfólk hverfur
EyjanDorrit hvarf í Mumbai og var leitað. Hún hefur sjálfsagt brotið gegn prótokoll í opinberri heimsókn. Mér skilst að Indverjar séu ansi stífir á slíku. En þetta rifjaði upp sögu sem mér var sögð um árið þegar Bob Dylan kom hingað. Þetta var 1990. Þá átti ég langt og skemmtilegt samtal við gítarleikarann í hljómsveitinni Lesa meira
Fást
EyjanNú eru Borgarleikhúsið og Vesturport að setja upp hinn sígilda sjónleik Fást eftir Goethe. Og sagt að þetta sé mikið sjónarspil – með tónlist eftir sjálfan Nick Cave. Rifjast þá upp fyrir mér að þetta er ekki í fyrsta sinn að djarfleg útgáfa af Fást er á fjölunum í íslensku leikhúsi. Eða var það ekki Lesa meira
Bandalag við Noreg?
EyjanÖystein Noreng, prófessor við Handelshöyskolen, skrifar í Dagsavisen, telur að Íslendingar eigi ekki að gangast við Icesave í núverandi mynd og leggur til myntbandalag við Noreg. Hann segir að Noregur eigi að hjálpa Íslandi og bendir á möguleikann á myntbandalagi þar sem Íslendingar taka upp norsku krónuna. Þetta yrði ekki mikil stækkun fyrir norska hagkerfið Lesa meira
Martin Wolf: Hvernig þessi Íslendingasaga ætti að enda
EyjanMartin Wolf, hinn áhrifamikli dálkahöfundur Financial Times, skrifar að Bretar og Hollendingar eigi að hætta að leggja Íslendinga í einelti. Það sé skammarlegt að hóta landi eins og Íslandi eyðileggingu, líkt og Mayners lávarður, bankamálaráðherra Bretlands, hafi gert, sérstaklega þegar litið er til þess að kerfi alþjóðavæddrar bankastarfsemi sé meingallað. Wolf tekur hins vegar fram Lesa meira
Þyngra en tárum taki
EyjanAtburðirnir á Haiti eru hræðilegri en orð fá lýst. Í gær sagði ég frá fjölskyldu sem lenti í skjálftanum. Emily Sanson, móður sem var að leita að eiginmanni sínum og þremur ungum dætrum í rústunum. Hjálparkall frá henni barst út í heiminn með Blackberry síma. Yngsta dóttir hennar, Alyahna, sem er rétt innan við tveggja Lesa meira
Frétt Stöðvar 2: Óttaslegnir innflytjendur
EyjanÉg skrifaði fyrr í dag um Útlendingastofnun og hvernig hún beitir valdi sínu gagnvart innflytjendum, neitar fólki sem er í fullri vinnu hjá hinu opinbera um dvalarleyfi vegna þess að það geti ekki framfleytt sér – en skoðar þá tekjur þess eftir skatta. Hér er frétt frá Stöð 2 um sama mál, birtist fyrir jólin.
Sigrún: Ólán nauðasamninga
EyjanSigrún Davíðsdóttir fjallar um nauðasamninga í pistli á Rúv. Félög eins og FL Group, Exista og Eimskip sigla inn í nauðasamninga, kröfuhafar, oft lífeyrissjóðir, samþykkja þar með að slegið sé striki yfir fortíðina, segir Sigrún. Pistillinn er í heild sinni hérna. — — — „Nú virðist sýnt að Exista fái nauðasamninga. Eins og einn viðmælandi Lesa meira