Og þá stóð langborðið upp og sagði NEI!
EyjanSjálfstæðismaður sendi þessa grein. — — — Sæll Egill, Vegna umræðu um LÍÚ undanfarna daga þá datt mér í hug að segja þér eftirfarandi sögu. Þannig er að ég fór á síðasta landsfund okkar sjálfstæðismanna, þar var málefnastarf í fullum gangi og ákvað ég að skella mér fyrir forvitnissakir á fund í sjávarútvegsnefndinni. Hafði heyrt Lesa meira
Robert Wade; Almennir borgarar eiga ekki að þurfa að bera ábyrgð
EyjanRobert Wade skrifar bréf í Financial Times í dag, það er svar við skrifum Melvyn Krauss þar sem stóð að hollenski seðlabankinn bæri enga ábyrgð á málinu. — — — Citizens shouldn’t have to bear the risks of failure Sir, Melvyn Krauss may be legally correct in saying that “the DNB [Dutch central bank] had Lesa meira
Fundur í Eyjum
EyjanJón Gunnar Björgvinsson sendi þessa grein. — — — Sæll Egill. Það er fín færslan hjá þér um fundinn í Eyjum og ágætt að benda á hversu fáránlegt það er að blanda saman mótmælum við fyrningarleið og afnámi sjómannaafsláttar. En það sem hafði mátt koma fram það er að flotanum er ekki, alls ekki, stefnt Lesa meira
Icesave: Hin pólitíska staða
EyjanLíklega verður ekkert úr því að náist samstaða með stjórn og stjórnarandstöðu um Icesave. Það hafa verið haldnir nokkrir fundir sem hafa ekki borið neinn árangur – og fundur sem var ráðgerður í gærkvöldi féll beinlínis niður. Flest bendir því til þess að við stefnum í þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars þar sem ríkisstjórnin mun reyna að Lesa meira
Óþarfar áhyggjur lögreglunnar
EyjanÉg held ekki að lögreglan þurfi að óttast ólæti í kjölfar bankaskýrslunnar. Í raun þarf að hafa meiri áhyggjur af þeim sem munu reyna að skumskæla efni hennar, snúa út úr og spinna. En það verður víst ekki i verkahring lögreglunnar. Annars er einn mikilvægur punktur. Í heimildarmyndinni Maybe I Should Have? sem var frumsýnd Lesa meira
Síðasta andvarp norrænnar samvinnu
EyjanÞráinn Bertelsson sendi þessa grein. — — — Oscar Wilde sagði að sannan vin gæti maður þekkt á því að hann stingi mann í brjóstið. Nú þegar Ísland þarf svo sannarlega á vinum að halda hafa bræðraþjóðir okkar á Norðurlöndum opinskátt sýnt okkur að þær uppfylla það skilyrði sannrar vináttu að ganga hreint til verks Lesa meira
Verði þeim að góðu
EyjanSamfylkingarkonan Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, æsir sig yfir því að reynt skuli að hreinsa út úr bönkum og fjármálastofnum fólk sem var viðriðið hrunið. Þetta gerði hún í blaðagrein í morgun og í viðtali við Stöð 2 í kvöld. Þetta er einkennilegur málflutningur. Bankarnir þurfa að minnka verulega frá því sem nú Lesa meira
Baráttufundur um óskyld mál
EyjanSjómenn í Eyjum eru sagðir ætla að sigla í land og halda baráttufund. Þar er ýmsu grautað saman – meðal annars málum sem eru allsendis óskyld, breytingum á kvótakerfinu og afnámi sjómannaafsláttar. Annað málið snýst um forræði yfir helstu auðlind þjóðarinnar, hvort hún sé eign útgerðarmanna eða hvort þeir hafi aðeins rétt til að nýta Lesa meira
Loftslagsnefnd flaskar á jöklabráðnun
EyjanLoftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna hefur viðurkennt að fullyrðingar um að jöklar í Himalayafjöllum myndu bráðna og hverfa fyrir 2035 hafi ekki verið byggðar á vísindarannsóknum heldur á óljósum frásögnum úr tímariti. Indverska stjórnin gaf í nóvember síðastliðnum út vísindaskýrslu sem sagði að ekkert benti til þess að jöklarnir væru að hverfa. Þetta kemur loftslagsnefndinni í talsverðan Lesa meira
Ólafur má vera reiður
EyjanÓlafur F. Magnússon er í sviðsljósinu vegna vantraustillögu sem hann bar fram á borgarstjórann í Reykjavík. Ólafur er greinilega reiður og beiskur. Og hann er frekar vanstilltur. En hann má líka vera gramur. Það er einhver ljótasti leikur sem hefur sést í íslenskri pólitík þegar hann, veikur maðurinn, var dubbaður upp sem borgarstjóri – en Lesa meira