fbpx
Föstudagur 23.maí 2025

Óflokkað

Hugsuðir kreppunnar

Hugsuðir kreppunnar

Eyjan
26.01.2010

Breska tímaritið Prospect tilnefnir helstu hugsuði kreppunnar, þá sem hafa reynt að finna út hvað skuli gera næst. Á listanum eru þrír menn sem hafa verið að fjalla Ísland, Joseph Stiglitz, John Kay og Martin Wolf. Þeir tveir fyrrnefndu hafa verið gestir hjá mér í Silfrinu. — — — PROSPECT’S TOP 25 BRAINS OF THE Lesa meira

(H)eiður

(H)eiður

Eyjan
25.01.2010

Á netinu má finna þessa yfirlýsingu á slóðinni heidur.is, og áskorun til þingmanna að gangast undir hana: — — — Yfirlýsing Ég er Alþingismaður. Vinnuveitendur mínir eru fólkið í landinu og til þeirra sæki ég umboð mitt. Sem kjörinn fulltrúi þjóðarinnar heiti ég að… …setja hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum flokksins, sjálfs mín og hvers konar Lesa meira

Skapofsi eftir Carver

Skapofsi eftir Carver

Eyjan
25.01.2010

Það er komið í ljós að „Skapofsi“, sá sem slettir rauðri málningu á hús útrásarvíkinga, er stakur reglumaður sem stundar atvinnu sína af trúmennsku. Það er merkilegt hvað honum hefur lengi tekist að forðast handtöku. Ekki er komið fram hvort hann er fjölskyldumaður, en ég ætla að gefa mér að hann sé það. Og að Lesa meira

Skýrslan verður að birtast á undan Icesave kosningunni

Skýrslan verður að birtast á undan Icesave kosningunni

Eyjan
25.01.2010

Nú er tilkynnt að hrunskýrslan verði ekki birt fyrr en í lok febrúar. Það ekki heppilegt. Það er kominn tími til að eitthvað af niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar birtist. Það er sagt að ný atriði hafi komið fyrir sjónir nefndarmanna. Hvað skyldi það vera? Tengist það með einhverjum hætti andmælum þeirra sem koma við sögu í skýrslunni? Lesa meira

Ekki viss

Ekki viss

Eyjan
25.01.2010

Það er ljóst að nú er einhvers konar kosningabarátta um Icesavesamninginn að byrja. Indefence hópurinn hefur boðað til fundaherferðar um allt land. Það er svo spurning hvernig ríkisstjórnin ætlar að bera sig að. Ætli sé ekki framundan tími þar sem verða skoðanakannanir með stuttu millibili – hingað til hafa kannanir bent til þess að þetta Lesa meira

Mánudagsrok

Mánudagsrok

Eyjan
25.01.2010

Þetta á dálítið vel við í dag. Blússtandardinn Stormy Monday með Albert King og Stevie Ray Vaughan. Til í ótal útgáfum, meðal annars með Allman Brothers Band, Eric Clapton, Jethro Tull, Evu Cassidy, B.B. King og gömlu íslensku Eikinni. Höfundurinn er T. Bone Walker, lagið er samið 1947. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=hXBdJkTDgbw] Annars var Jakob Magnússon bassaleikari að Lesa meira

30 ára reynsla

30 ára reynsla

Eyjan
23.01.2010

Sjálfstæðismenn kjósa fólk á lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Þetta er ágætur listi. En samt er nýjabrumið alveg mátulegt. Mér telst til að hin þrjú efstu, Hanna Birna, Júlíus Vífill og Kjartan Magnússon hafi setið samanlagt meira en  þrjátíu ár í borgarstjórn. Þau verða allavega að teljast reynslumikið fólk á þessu sviði.

Eva Joly: Svíar sýna Íslendingum hroka

Eva Joly: Svíar sýna Íslendingum hroka

Eyjan
23.01.2010

Eva Joly segir að sænsk yfirvöld hafi brugðist Íslendingum og sýni þeim hroka. Þetta kemur fram á fréttavefnum E24.se. Hún segir að það sé skömm hvernig Norðurlönd taki sér stöðu bak við stórveldapólitík Breta og Alþjóða gjaldeyrissjóðinn. En pressan sem Ísland fær á Norðurlöndunum er misjöfn. Í leiðara í Verdens gang, víðlesnasta dagblaði Noregs, segir Lesa meira

Skýrsla um nauðungarsölur

Skýrsla um nauðungarsölur

Eyjan
23.01.2010

Sveinn Óskar Sigurðsson var í viðtali um nauðungarsölur í síðasta Silfri. Hann hefur tekið saman mikla skýrslu um efnið þar sem hann sýnir hversu réttlitlir skuldarar eru í núverandi kerfi. Þetta er stórt og mikilvægt mál sem þarf að taka á. Skýrsla Sveins er hér í heilu lagi í pdf skjali. sveinn_oskar_sigurdsson-naudungarsolur_2010

Mest lesið

Ekki missa af