Eitraðir tvímenningar
EyjanSkipstjórinn Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, má eiga að hann talar enga tæpitungu. Og það er margt til í þeirri fullyrðingu hans að á útrásartímanum hafi Björgólfur Thor Björgólfsson og Ólafur Ragnar Grímsson – sem voru báðir á árshátíð kapítalismans í Davos – verið eitruð blanda.
Góðærisháskólar?
EyjanHákon Hrafn Sigurðsson dósent var viðtali í Silfri Egils í dag. Hann hefur verið að rannsaka fjárhagsstöðu einkareknu háskólanna, Bifrastar og Háskólans í Reykjavík, og safnað saman miklu efni um þetta mál. Hákon Hrafn hefur sett þetta efni á vefinn eins og sjá má hérna.
Íris: Lærdómurinn frá Kaliforníu
EyjanÍris Erlingsdóttir skrifar á vefinn víðlesna, Huffington Post, og fjallar um reynslu Kaliforníubúa af atkvæðagreiðslum meðal íbúa og setur hana í samhengi við ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að neita að skrifa undir Icesave lögin.
Styttra Silfur
EyjanSilfrið er í styttra lagi í dag vegna handboltaleiks sem hefst að því loknu. Þátturinn er klukkutími að lengd að þessu sinni. Eins og áður er komi fram er sjónvarpsmaðurinn og fyrrverandi verðbréfasalinn Max Keiser meðal gesta.
Léleg þátttaka í prófkjörum
EyjanÞað sem vekur helst athygli varðandi prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík er hversu þátttakan er léleg. Aðeins 2856 greiða atkvæði eða 34 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn er með mun stærri kjörskrá frá fornu fari, en þátttakan í prófkjörinu þar um síðustu helgi var líka slöpp – eða 39 prósent. Bendir ekki til þess Lesa meira
Hvaða mál eru mikilvægust á Íslandi í dag?
EyjanLesandi síðunnar sendi þetta bréf. — — — Vandi heimilanna er eflaust mikilvægasta málið. Þennan vanda verður að leysa á viðunandi hátt. Það er of lengi búið að níðast á almenningi með óðaverðbólgu, okurvöxtum og stökkbreytingu á lánum. Hluti af þessu máli er að nýju bankarnir láti afskriftir af lánum ganga áfram til skuldara. Það Lesa meira
Stalín stakk upp á Íslandi
EyjanÍ bókinni The Hinge of Fate, fjórða bindi stríðsminninga sinna (sem hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir), skrifar Winston Churchill um þá hugmynd að leiðtogar bandamanna, hann sjálfur, Stalín og Roosevelt hittist á Íslandi. Churchill birtir bréf frá sér til Roosevelts frá 24. nóvember 1942. Þar segir að á fundi Churchills og Stalíns í Moskvu hafi Lesa meira
B-liar
EyjanÞað var sorglegt að fylgja með manninum sem Bretar eru farnir að kalla Bliar eða Lyga-Blair fyrir þingnefnd í dag. Hann heldur enn í allar rangfærslurnar um Íraksstríðið sem hann og George Bush notuðu til að hefja hernað árið 2003. Um gereyðingarvopnin – hann er reyndar hættur að segja að af þeim hafi stafað hætta Lesa meira
Lítill drengur og mikill keisari
EyjanBjarni Harðarson vinur minn er kominn til Eþíópíu og bloggar frá Addis Ababa. Það minnti mig á ljósmynd sem ég hef í fórum mínum. Hún er af frænda mínum, Ólafi Haraldssyni, en þegar hann var lítill drengur bjó hann ásamt foreldrum sínum í Eþíópíu. Þau voru kristniboðar eins og margir í minni fjölskyldu. Ólafur er Lesa meira
Max Keiser í Silfrinu
EyjanHinn harðskeytti fréttaskýrandi og sjónvarpsmaður Max Keiser verður gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Max Keiser hefur fjallað talsvert um Ísland undanfarin ár, meðal annars kom hann hingað árið 2007 – og var þá býsna nærri um að þetta væri allt á leiðinni í hrun. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=wFzUR1k3ku4]