fbpx
Föstudagur 23.maí 2025

Óflokkað

Arfleifð búsáhaldabyltingarinnar

Arfleifð búsáhaldabyltingarinnar

Eyjan
02.02.2010

Þessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í Grapevine í upphafi janúarmánaðar. Sumt í henni er dálítið úrelt, hún er skrifuð áður en Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að undirrita Icesave lögin og áður en ákveðið var að fresta skýrslu rannsóknarnefndar þingsins. — — — Cleaning up the mess: The legacy of the pots and Lesa meira

Seðlabankinn – eður ei

Seðlabankinn – eður ei

Eyjan
01.02.2010

Hollenskumælandi lesandi síðunnar sendi þetta bréfkorn. — — — Gott kvöld. Á vefnum mbl.is (kl. 18:47) sé ég m.a. þetta: Arnold Schilder, fyrrum yfirmaður hollenska bankaeftirlitsins, nefndi ekki Seðlabanka Íslands, í framburði sínum fyrir hollenskri þingnefnd í dag, þegar hann sagði að  íslenskir kollegar sínir hefðu logið að hollenska seðlabankanum um stöðu Landsbankans árið 2008…. Lesa meira

Það vantar nöfnin

Það vantar nöfnin

Eyjan
01.02.2010

Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska fjármálaeftirlitsins segir að Íslendingar hafi logið að Hollendingum trekk í trekk og alveg fram undir hrun. „Við vorum hafðir að fíflum,“ segir Arnold Schilder um samskipti sín við íslenska seðlabankann. Þegar þeir spurðu fengu þeir lofsöngva um Landsbankann. Nú þarf maður að vita hverjir lugu. Nöfnin takk.

Steingrímur

Steingrímur

Eyjan
01.02.2010

Steingrímur Hermannsson var fjarri því að vera gallalaus pólitíkus. En hafði tvennt sem gerði hann að framúrskarandi stjórnmálamanni. Hann kunni að hlusta á ólík sjónarmið og að láta fólk vinna saman. Þess vegna var hann afburða verkstjóri í ríkisstjórn. Og hann hafði mannlega hlið sem var aðlaðandi, gat játað á sig mistök – þóttist ekki Lesa meira

Vandi háskólanna

Vandi háskólanna

Eyjan
01.02.2010

Sveinn Margeirsson sendi þessa athugasemd í framhaldi af viðtali við Hákon Hrafn Sigurðarson í Silfri Egils í gær. — — — Fjármál háskóla og fjármögnun þeirra eru mjög í brennidepli núna og því ekki skrýtið að gagnrýnir menn kanni hvað er satt og rétt. Núverandi rektorar stóru háskólanna tveggja, Kristín Ingólfsdóttir (HÍ) og Ari Kristinn Lesa meira

„You ain´t seen nothing yet!“

„You ain´t seen nothing yet!“

Eyjan
01.02.2010

Ræðan sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flutti í Walbrook klúbbnum í Lundúnum í maí 2005 er merkilegt plagg. Ólafur Ragnar verður varlai sakaður um að hafa verið raunveruleg driffjöður í útrásinni né um að hafa hrint henni af stað. Ólafur settist upp í vagninn þegar hann var kominn vel af stað. Hann varð hins Lesa meira

Gjaldeyrisbraskið hjá Straumi

Gjaldeyrisbraskið hjá Straumi

Eyjan
01.02.2010

Fyrir ári síðan var fjallað hér á síðunni um dularfull gjaldeyrisviðskipti sem fóru fram í bankanum sem þá nefndist Straumur, en er nú farinn á hausinn. Þetta mál er nú til rannsóknar hjá yfirvöldum, seint og um síðir. Á sínum tíma var harðlega neitað að Straumur stæði í þessu. Nú segir í fréttum að Straumur Lesa meira

Keiser í apríl 2007

Keiser í apríl 2007

Eyjan
01.02.2010

Max Keiser kom til Íslands í apríl árið 2007. Einu og hálfu ári fyrir hrunið. Þá spáði hann því að myndi fara illa fyrir íslenska hagkerfinu eins og sjá má hér – hann talar um fjármálakerfi þar sem spákaupmenn eru kóngar og skuldirnar hækka stöðugt – en hinir fátæku eru skildir eftir: [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=wFzUR1k3ku4]

Guantanamo fanga til Íslands?

Guantanamo fanga til Íslands?

Eyjan
01.02.2010

David Hale skrifar í Financial Times og segir að vandi Íslands sé ekki síst geópólitískur og helgist af því að Bandaríkjamenn lögðu niður herstöð sína hér á landi. Hale heldur því fram að Bandaríkin hefðu ekki látið Ísland verða helsta fórnarlamb kreppunnar ef þeir hefðu enn haft bandarískan her í landinu. Þá hefði hjálpin komið Lesa meira

Stórfellt óréttlæti

Stórfellt óréttlæti

Eyjan
31.01.2010

Þórður Magnússon húseigandi var í viðtali í Silfri Egils í dag og ræddi úrræði sem skuldugum heimilum er boðið upp á. Hér er greinargerð Þórðar um málið: — — — Varðandi skuldastöðu heimilanna og þau úrræði sem fjármálafyrirtæki og stjórnvöld hafa boðið upp á Það sem hér er rætt snýr fyrst og fremst að verðtryggðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af