Hugtakið „odious debt“ og Icesave
EyjanGunnar Tómasson stílar þetta bréf til alþingismanna. — — — Ágætu alþingismenn. Eftirfarandi skilgreining á hugtakinu „odious debt” („skítleg skuld”) er að finna á vefnum: „In international law, odious debt is a legal theory which holds that the national debt incurred by a regime for purposes that do not serve the best interests of the Lesa meira
Vancouver: Ólympíuraunir
EyjanÓlympíuleikarnir eru að verða hálfgert böl, segir í grein eftir Douglas Haddow í Guardian.. Þeir eru orðnir alltof stórir í sniðum. Grikkir hálfpartinn settu sig á hausinn við að halda Ólypíuleika og nú virðist sú ágæta borg Vancouver vera að fara sömu leið með Vetrarólýmpíuleikana sem hefjast 12. febrúar. Leikarnir þar áttu í upphafi að Lesa meira
Skýrslan á heimasíðu Elviru
EyjanElvira Mendez Pinedo hefur sett skýrslu sína um Icesave með tilliti til Evrópuréttar á heimasíðu sína. Skýrslan er nokkuð mikil að vöxtum og málið flókið, en niðurstöður Elviru eru sem hér segir: — — — From a European law perspective the dispute and settlement of Ice-save dispute is highly complex and it presents difficult choices Lesa meira
Tíu ár á netinu
EyjanNú um mánaðarmótin eru liðin tíu ár síðan ég fór að halda úti minni eigin síðu á internetinu. Hún hefur alla tíð verið undir nafninu Silfur Egils (þetta er raunar heiti sem ég fór að nota þegar ég skrifaði pistla í Alþýðublaðið sáluga fyrir margt löngu). Síðan var fyrst á Strik.is, þá á Vísi, og Lesa meira
Fleiri agndofa en Jóhanna
EyjanUm tíma reyndi hópur fjölmiðlamanna á Íslandi að halda því fram að skipti ekki máli hverjir ættu fjölmiðlana. Það var alla tíð holur málflutningur. Hugsanlega hafði eignarhaldið einmitt þau áhrif að fjölmiðlarnir stóðu sig hraksmánarlega á tíma stórubólunnar. Þá var Fréttablaðið í eigu Jóns Ásgeirs og Morgunblaðið í eigu Björgólfs. Þessum blöðum fylgdu áróðurssneplar sem Lesa meira
Ábyrgð endurskoðenda – ástand lífeyrissjóða
EyjanÍslendingur sem hefur verið búsettur erlendis lengi sendi þetta bréfkorn: — — — Jonas Fr. Jonsson‘s defence of the FME points the finger at the banks‘ auditors, stating that the FME relied on audited accounts to provide information to the Dutch authorities. I have written before to you suggesting that an investigation into the level Lesa meira
Bréf frá Salinger til íslenskra skólanema
EyjanÍ Kiljunni annað kvöld verður fjallað um J.D. Salinger, rithöfundinn dularfulla, sem lést í síðustu viku, 91 árs að aldri. Salinger hafði þá ekkert birt síðan 1965. Meðal annars verður sýnt bréf sem Salinger sendi nemendum í Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1990. Það er mjög vinsamlegt, hann gefur unga fólkinu nokkur heilræði. Sagt verður frá Lesa meira
Það var árið 1977
EyjanÍsbjörn í Þistilfirði – það er nú ekkert miðað við það sem gerðist 1977.
Þegar gott fólk aðhefst ekki
EyjanVið sem fjöllum um þjóðfélagsmál á tíma íslenska hrunisins höfum orðið vör við fólk sem veit mjög mikið um það sem gerðist, er kannski til í að skýra frá einhverju í leynilegum samtölum, en vill ekki fyrir nokkra muni stíga fram, tala opinberlega eða hafa samband við þar til bær yfirvöld. Sigrún Davíðsdóttir skrifar um Lesa meira
Elvira Pinedo: Skýrsla um Icesave
EyjanHér fylgir með, á Word skjali, skýrsla sem Elvira Mendez Pinedo, dósent við Háskóla Íslands, hefur tekið saman um Icesave frá sjónarmiði Evrópuréttar. Icesave dispute – European Law -Report MEMP January 2010.protected