fbpx
Laugardagur 24.maí 2025

Óflokkað

Ólafur Ragnar og vegirnir í Barðastrandasýslu

Ólafur Ragnar og vegirnir í Barðastrandasýslu

Eyjan
05.02.2010

Hér er tengill á athyglisverða frétt frá 2002. Hún er skrifuð eftir að rætt var í þinginu um hvort forseti Íslands mætti tjá sig um pólitísk deilumál. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra taldi þá að Ólafur Ragnar Grímsson hefði farið yfir strikið í umræðu um alþjóðavæðingu á ráðstefnu hjá Norðurlandaráði Í fréttinni er rifjað upp að þegar Lesa meira

Utanför Jóhönnu og þingmaður sem er búinn að missa stjórnina

Utanför Jóhönnu og þingmaður sem er búinn að missa stjórnina

Eyjan
05.02.2010

Það er ekki sérlega sniðugt á þessum tíma að hafa forsætisráðherra sem vill helst ekki ræða við útlenda fjölmiðla og reynir að laumast inn um bakdyrnar hjá Evrópusambandinu þegar hún fer í heimsókn þangað. Það er eins og hún skilji ekki að þegar komið er á þetta stig í pólitíkinni skiptir ansi miklu máli að Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðslur?

Þjóðaratkvæðagreiðslur?

Eyjan
05.02.2010

Þorgarður Katrín Gunnarsdóttir í Fréttablaðinu í dag: „Áður en gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótakerfið þarf að huga að þrennu, að mati varaformanns Sjálfstæðisflokksins, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur: „Í fyrsta lagi að ljúka þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Í annan stað þarf stjórnin að móta sér skýra afstöðu til sjávarútvegskerfisins sem slíks, það er um hvaða kerfi eigi Lesa meira

Lærimeistari sjötugur

Lærimeistari sjötugur

Eyjan
05.02.2010

Jónas Kristjánsson er sjötugur í dag. Tveir menn höfðu mest áhrif á þá kynslóð blaðamanna sem ég er af: Jónas og Vilmundur Gylfason. Það var skóli út af fyrir sig að lesa leiðara Jónasar í Vísi, Dagblaðinu og DV. Hann hafði skarpa og oft frumlega sýn á íslenskt samfélag –  klíkuskapinn, kjördæmapotið, skinhelgina– skildi þetta Lesa meira

Skrökva

Skrökva

Eyjan
05.02.2010

Það er athyglisvert að skoða hversu mikið af fólki sem er í stjórnmálum á Íslandi kemur úr stúdentapólitíkinni í Háskóla Íslands. Listinn er ansi langur, bæði yfir þingmenn og ráðherra, og líka áhrifamenn í viðskiptalífi. Í Háskólanum lærir ungpólitíkusarnir tökin og skipa sér í lið. Þess vegna er hressandi að sjá framboð sem kallar sig Lesa meira

Óli spilar sóló

Óli spilar sóló

Eyjan
04.02.2010

Meðan Jóhanna Sigurðardóttir er á laumulegum fundi með Barroso – enginn skilur pr-ið í kringum það  – spilar Ólafur Ragnar sóló. Nú síðast á Al Jazeera. [youtube=http://www.youtube.com/watch_popup?v=V-gHdFhgdC8#t=240]

Dressað upp eins og alvöru

Dressað upp eins og alvöru

Eyjan
04.02.2010

Vinur minn sem fylgist vel með fótbolta sagði mér eitt sinn að forráðamenn ensku félaganna legðu mikla áherslu á að koma leikmönnum sínum í hjónaband með góðum stúlkum. Það væri algjört lykilatriði. Leikmennirnir eru ungir karlmenn, ekki sérlega vel menntaðir, en allt í einu eru þeir með fullar hendur fjár. Ef þeir eru ekki undir Lesa meira

Stofnfjáreigendur

Stofnfjáreigendur

Eyjan
04.02.2010

Í athugasemd á bloggsíðu Friðriks Þórs Guðmundssonar frá því í mars á síðasta ári er sagt frá því hvaða stjórnmálamenn eignuðust stofnfjárhluti í SPRON. Nú segja fréttir að Össur Skarphéðinsson og Árni Þór Sigurðsson hafi selt sína hluti rétt fyrir hlutafélagavæðingu bankans og grætt vel á því. Spurningin er hvernig menn eignuðust þessa stofnfjárhluti, hvaða Lesa meira

Að draga lappirnar

Að draga lappirnar

Eyjan
04.02.2010

Það er mjög viðkvæmt mál fyrir Björn Bjarnason hvernig hann ætlaði að haga málum varðandi rannsókn bankahrunsins. Eins og kemur fram í frétt Morgunblaðsins 24. október 2008 fól Björn ríkissaksóknara, Valtý Sigurðssyni, að kanna hvort eitthvað væri í starfsemi bankanna sem gæfi tilefni til lögreglurannsóknar. Valtýr fól forvera sínum í starfi, Boga Nilssyni, að stjórna Lesa meira

Upphrópanir um níðskrif

Upphrópanir um níðskrif

Eyjan
04.02.2010

Tónninn í Icesave umræðunni er mjög skrítinn á báða bóga. Þórólfur Matthíasson prófessor skrifar grein um málið í Aftenposten í Noregi. Þórólfur telur að það verði Íslendingum dýrt að borga ekki og færir rök fyrir því. Þá rís upp Ögmundur Jónasson og fer að hrópa um „níðskrif“ og útmálar Þórólf sem einhvers konar agent fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af