fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025

Óflokkað

Ég vil tala um Finn

Ég vil tala um Finn

Eyjan
11.02.2010

Ég ætla að fá að stela þessu af Facebook síðu Kjartans Valgarðssonar: Já, við erum hér að fjalla um andleg máefni og jóga, og hér er kominn hlustandi á línuna, halló“! Hlustandi: „Halló! Er þetta Útvarp Saga? Ég vil tala um Finn Ingólfsson.“

Grikklandi hjálpað

Grikklandi hjálpað

Eyjan
11.02.2010

Evrópusambandið virðist ætla að koma Grikklandi til aðstoðar. Það er sagt að þeir sem tapi séu spákaupmenn sem hafa veðjað á lækkun evrunnar. Skuldatryggingaálag Grikklands hefur líka lækkað snarlega.

Kosningabarátta?

Kosningabarátta?

Eyjan
11.02.2010

Indefence hópurnn tilkynnti í dag að kosningabaráttan vegna Icesave atkvæðagreiðslunnar væri hafin. En spurningin er þá líklega hvort einhverjir – og þá hverjir – ætli að stilla sér upp á móti Indefence í atkvæðagreiðsunni – og berjast fyrir því að Icesave verði samþykkt. Varla mun ríkisstjórnin gera það. Það hefur verið rætt um að hún Lesa meira

Dasaður af svindilbraski

Dasaður af svindilbraski

Eyjan
10.02.2010

Í Baugsmálinu kom í ljós að Jón Ásgeir fékk sér varla hamborgara án þess að láta fyrirtækið borga. Nú sér maður að Jóhannes faðir hans býr í húsi sem er veðsett fyrir fáránlega háa fjárhæð. Björgólfar þóttust hafa borgað fyrir Landsbankann, en svo kom í ljós að þeir fengu bara lán í Búnaðarbankanum sem þeir Lesa meira

Grikkir, evran og beiskur veruleiki kreppunnar

Grikkir, evran og beiskur veruleiki kreppunnar

Eyjan
10.02.2010

Leiðtogar Evrópusambandsins eru að fara að hittast á fundi sem átti að fjalla um evrópskan lífstíl á tíma lítils hagvaxtar. Eins og staðan er núna er líklegt að þetta breytist í krísufund um vandræði landanna sem eru uppnefnd PIGS, Portúgals, Írands, Grikklands og Spánar. Sérstaklega þó Grikklands. Þar eru mótmælendur þegar komnir út á göturnar Lesa meira

Tvær skýringar

Tvær skýringar

Eyjan
10.02.2010

Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og fyrrverandi bankamálaráðherra – eins og hann virðist nú titla sig – bregðast hart við þeim ummælum hollenska seðlabankastjórans að Íslendingar hafi logið að sér. Eins og Robert Wade benti á í Sifrinu virðist hollenski seðlabankinn hafa sofið á verðinum gagnvart Icesave. En það gerir ábyrgð Íslendinganna engu minni. Það er eiginlega Lesa meira

Jón Dan í FT: Lausn á Icesave?

Jón Dan í FT: Lausn á Icesave?

Eyjan
10.02.2010

Icesave: A potential solution? By Jon Danielsson Iceland’s president refused last month to sign a parliamentary bill authorising settlement of the Icesave dispute with the UK and the Netherlands. This does not mean a rejection of his country’s obligations. On the contrary, Icelanders have already agreed to compensate the UK and Netherlands. The decision by Lesa meira

Um stöðutökur gegn krónunni

Um stöðutökur gegn krónunni

Eyjan
10.02.2010

Lesandi síðunnar sendi þessar línur. — — — Það sem ber að hafa í huga í sambandi við þessi mál er að, þegar menn hafa með aðgengi að ótakmörkuðu ódýru lánsfé úr eigin banka, blásið upp stjarnfærðilegar skuldablöðrur í formi eignarhaldsfélaga, þá hafa menn ekki sjálfkrafa öðlast réttindi til þess að verja þær gegn falli Lesa meira

Ekki nóg að Ögmundur sé reiður – eða Jóhanna agndofa

Ekki nóg að Ögmundur sé reiður – eða Jóhanna agndofa

Eyjan
10.02.2010

Ögmundur er reiður yfir Ólafi Ólafssyni og líka yfir Högum. En það er ekki alveg nóg. Ögmundur er einn áhrifamesti stjórnmálamaður á Íslandi. Hann er lykilmaður í öðrum stjórnarflokknum. Sem slíkur ber hann ábyrgð á því hvernig málin hafa æxlast. Flokkurinn hans og ríkisstjórnin sem hann styður hafa í raun hannað hið nýja íslenska bankakerfi. Lesa meira

Curtis og Nighy: Skattleggjum bankana

Curtis og Nighy: Skattleggjum bankana

Eyjan
10.02.2010

Leikarinn vinsæli, Bill Nighy, birtist hér í stuttmynd sem fjallar um svokallaðan Toibin skatt. Hann er lagður á fjármálastofnanir og er sagður geta numið ógurlegum fjárhæðum, sem meðal annars væri hægt að nota til að hjálpa snauðasta fólkinu í heiminum. Handritið að myndinni skrifar Richard Curtis, sem frægur er fyrir myndir eins og Blackadder, Four Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af