fbpx
Mánudagur 26.maí 2025

Óflokkað

Þeir skulu landið erfa

Þeir skulu landið erfa

Eyjan
18.02.2010

Hjörtur Hjartarsson sendi þetta bréf: — — — Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ætlar að láta gott heita að hamfarakapítalistar erfi landið. Menn sem kölluðu samfélagsleg móðuharðindi yfir þjóðina. Bankamálaráðherrann segir ástæðuna þá að við búum í réttarríki. Forsætisráðherra telur afskipti af bönkum viðsjárverð, og útskýrði það með svofelldum orðum á þingi hins alræmda Lesa meira

Breytt staða

Breytt staða

Eyjan
18.02.2010

Skjölin sem fréttastofa RÚV byggði frétt sína á sýna að hversu staða Íslands í heiminum er önnur en á tímanum þegar herinn var í Keflavík. Bandaríkin hafa hvorki áhuga né tíma til að styðja Íslendinga.

Snúið á hvolf

Snúið á hvolf

Eyjan
18.02.2010

Á Íslandi snúast stjórnmál stundum upp í algjöra vitleysu. Margir þeirra sem áður hrópuðu hátt um að stjórnvöld mættu ekki hafa afskipti af viðskiptalífinu telja nú að ríkið eigi að taka til hendinni þar. Og sumir þeirra sem áður heimtuðu að stjórnvöld skiptu sér af viðskiptalífinu telja nú að það sé ekki hægt.

Viðskiptaflétta

Viðskiptaflétta

Eyjan
18.02.2010

Frétt eftir Þorbjörn Þórðarson sem birtist á Stöð 2 í gær varpar ljósi á viðskiptahætti íslenskra útrásarvíkinga. Myndin undirstrikar líka hversu fréttnæm hún er ljósmyndin þar sem bankastjóri Landsbankans sést í skemmtiferð ásamt Baugsmönnum. Einn lesandi síðunnar túlkar fréttina með þessum hætti: — — — Þeir keyptu Iceland keðjuna í Bretlandi með skuldsettri yfirtöku, fjármögnuðu Lesa meira

Útvegsmenn og Deloitte

Útvegsmenn og Deloitte

Eyjan
18.02.2010

Útvegsmenn veifa skýrslu frá endurskoðunarfyrirtækinu Deloitte sem segir að fyrningarleiðin leiði til gjaldþrots þeirra. En ekki til dæmis skuldir útgerðarinnar sem eru metnar á að minnsta kosti 550 milljarða króna. Sem þýðir í raun að útgerðin er að veiða og veiða upp í skuldirnar sem hún hefur stofnað til. Nema að lán fáist afskrifuð í Lesa meira

Ísland og auðæfin í Norður-Íshafi

Ísland og auðæfin í Norður-Íshafi

Eyjan
18.02.2010

Ein bábilja sem stundum er haldið fram er að við Íslendingar eigum eitthvert sérstakt tilkall til auðæfa sem kunna að leynast á Norðurskautinu. Og að þess vegna ásælist Evrópusambandið Ísland. Staðreyndin er að svo er ekki. Það sést greinilega á heimskautafundinum sem nú er haldinn í Kanada. Þar ráða ráðum sínum ríki sem eiga land Lesa meira

Skaðar stjórnina meira en allt annað

Skaðar stjórnina meira en allt annað

Eyjan
17.02.2010

Skilanefndarmenn eru hin nýja yfirstétt á Íslandi. Ríkisstjornin horfir aðgerðarlaus á spilinguna sem dafnar í kringum hrundu bankana og þykist ekki geta gert neitt. Ráðamenn segjast vera agndofa og hneykslaðir, en hafa í raun gefið endurreisn viðskiptalífsins frá sér. Hún er að komast í hendurnar á fámennum klíkum. Þetta er ekki beinlínis sú leið sem Lesa meira

Ákveðin þversögn

Ákveðin þversögn

Eyjan
17.02.2010

Það er vissulega rétt að taka þarf til í ríkisrekstrinum og skera niður, en – líklega hefur ekkert fyrirtæki á Íslandi fengið jafn ótæpilega meðgjöf, á kostnað efnahagslífsins alls – og íslenskrar náttúru – en einmitt fyrirtækið sem formaður Viðskiptaráðs stjórnar. Eigum við ekki að segja að þetta sé ákveðin þversögn í málflutningi hans? Annars Lesa meira

Bókasafn Páls, jöklar á Íslandi og ferðabækur

Bókasafn Páls, jöklar á Íslandi og ferðabækur

Eyjan
17.02.2010

Í Kiljunni í kvöld skoðum við bókasafn Páls Jónssonar sem varðveitt er í Héraðsbókasafninu í Borgarnesi. Páll var frá Örnólfsdal í Þverárhlíð, bjó lengst af í Reykjavík og starfaði við Borgarbókasafnið. Meðfram því var hann ástríðufullur bókasafnari og telur safn hans um 5000-7000 bindi og eru margt af því afar fágætar bækur. Margar bókanna batt Lesa meira

Fáir borga skattana

Fáir borga skattana

Eyjan
17.02.2010

Lesandi síðunnar sendi þetta súlurit með eftirfarandi texta: — — — Hér er „skemmtileg“ tölfræði frá USA þar sem fram kemur að 20% landsmanna greiða 86% af skatttekjum þjóðarinnar.  Með tilliti til skekkjumarka þá má alveg álykta að hlutfallið sé ekki langt frá þessu hér á Íslandi.  Þetta hef ég tuðað um lengi, þ.e. að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af