fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Óflokkað

Baugspennar og fleira fólk

Baugspennar og fleira fólk

Eyjan
22.04.2010

Af einhverjum ástæðum hefur hópurinn sem heldur úti vefnum AMX lagt ofboðslega fæð á Þorvald Gylfason. Honum er valið versta heiti sem þessir menn geta hugsað sér – hann er „Baugspenni“. Þetta kemur einatt fram í hinum nafnlausa dálki „Fuglahvísli“ og í skrifum hollvina AMX. Reyndar eiga fuglahvíslarar í dálitlum erfiðleikum með Þorvald, því það Lesa meira

Hrunverjar hrekjast undan rannsóknarskýrslu

Hrunverjar hrekjast undan rannsóknarskýrslu

Eyjan
22.04.2010

Útrásarvíkingar, stjórnmálamenn, embættismenn og aðrir sem mega kallast hrunverjar hrekjast úr einu víginu í annað eftir útkomu rannsóknarskýrslu Alþingis. Hún er svo umfangsmikil og vönduð að mjög erfitt er að deila við heildarniðurstöður hennar – þótt hugsanlegt sé að finna einhverjar smávillur, eins og forseti Íslands hengdi sig á þegar hann missti stjórn á skapi Lesa meira

Stjórnmál og hagsmunir

Stjórnmál og hagsmunir

Eyjan
21.04.2010

Auðvitað er það rétt hjá Bjarna Benediktssyni að sumir þingmenn séu fulltrúar hagsmuna. Eitt sinn þótti sjálfsagt að á þingi sætu fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni, fulltrúar útgerðar, sjómanna og bænda – og atvinnurekenda. Þetta voru menn eins og Ebbi Sig, Gvendur jaki – það þótti sjálfsagt að Dagsbrún ætti þingmann í Reykjavík – Pétur sjómaður, Egill Lesa meira

Ljósmyndað og kvikmyndað gos

Ljósmyndað og kvikmyndað gos

Eyjan
21.04.2010

Gosið í Eyjafjallajökli er líklega eitthvert mest myndaða eldgos allra tíma. Í dag talaði ég við fréttamenn frá Al Jazeera. Þeir höfðu verið eystra í viku, voru þreyttir og slæptir, en sögðust hafa náð stórkostlegum myndum. Þeir nefndu sérstaklega einn Íslending, Ómar Ragnarsson, sem þeir sögðu að væri stórkostlegur karakter. Ómar hefur slegið í gegn Lesa meira

Ólympíustjórar og fasisminn

Ólympíustjórar og fasisminn

Eyjan
21.04.2010

Látinn er Juan Antonio Samaranch sem lengi var forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar – sem hefur verið talinn einhver spilltasti klúbbur á jarðríki. Samaranch var sérstæður maður, hann var frá Katalóníu en gerðist mjög hallur undir einræðisherrann Franco og átti honum að þakka frama sinn, þótt almennt tortryggði Franco Katalóníumenn.. Svo seint sem 1974 var Samaranch enn Lesa meira

Nornabók, Bolano og barnabækur

Nornabók, Bolano og barnabækur

Eyjan
21.04.2010

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um barnabókahátíðina Mýrina sem hefst í Norræna húsinu í þessari viku. Meðal gesta í þættinum er Anna Castagnoli, stórsnjall barnabókahöfundur og myndskreytir frá Ítalíu. Sagt verður frá merkum rithöfundi frá Chile, Roberto Bolano, en hann lést árið 2003, aðeins fimmtugur að aldri. Stjarna hans skín nú hátt á himni Lesa meira

Uppgjör í lífeyrissjóðunum

Uppgjör í lífeyrissjóðunum

Eyjan
21.04.2010

Nú beinast augu að lífeyrissjóðunum, ekki bara vegna þess sem stendur í skýrslu rannsóknarnefndar þingsins, heldur líka vegna þess að verið er að lækka greiðslur úr þeim í stórum stíl – um upphæðir sem lífeyrisþega sannarlega munar um. Skerðingin hjá Almenna lífeyrissjóðnum er 16,7 prósent, Gildi hefur lækkað útgreiðslur sínar tvívegis, um 6 prósent og Lesa meira

Þórlindur: Rógurinn gegn Þorgerði

Þórlindur: Rógurinn gegn Þorgerði

Eyjan
20.04.2010

Þórlindur Kjartansson, fyrrverandi formaður SUS, skrifar grein sem hann nefnir Aðförina að Þorgerði Katrínu. Einn punktur vekur sérstaklega athygli. Það sem Þórlindur segir um rætnar kjaftasögur sem hefur verið dreift um Þorgerði Katrínu. „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði af sér varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum um helgina. Afsögn hennar kom í kjölfar mikils þrýstings sem meðal annars birtist Lesa meira

Háðungarverðlaun?

Háðungarverðlaun?

Eyjan
20.04.2010

CCP fær útflutningsverðlaun forseta Íslands. Einhvern veginn hélt maður að þetta væru háðungarverðlaun. Fyrir tveimur árum, 23. apríl 2008 fékk Jón Ásgeir Jóhannesson þessi verðlaun vegna Baugs. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti honum þau. Enginn vissi þá að Baugur stæði í útflutningsstarfsemi. Nema hugsanlega – eins og betur kom í ljós síðar – á illa fengnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af