fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Óflokkað

Ferð til Keflavíkur

Ferð til Keflavíkur

Eyjan
24.04.2010

Við Kári keyrðum suður í Keflavík á fótboltamót í morgun og aftur heim um hádegisbil. Það var glaða sólskin, gluggaveður fremur en gott veður. Ég var að skima í kring eftir einhverju sem ég gæti talið vera öskuský, en sá ekki neitt. En ég er auðvitað ekki sérfræðingur.

Frægur sagnfræðingur missir sig á netinu

Frægur sagnfræðingur missir sig á netinu

Eyjan
24.04.2010

Orlando Figes er breskur sagnfræðingur sem hefur gert merkilega hluti, og er nú prófessor við Birkbeck College í London. Hann hefur skrifað þrjár bækur um Rússland og Sovétríkin: A People’s Tragedy, Natasha’s Dance og The Whisperers. Síðasta bókin er saga um líf almennings á Stalínstímanum, byggð á munnlegum heimildum. En Figes, sem er margverðlaunaður, hefur Lesa meira

Markið sett hátt með sjósundi

Markið sett hátt með sjósundi

Eyjan
24.04.2010

Nú er búið að setja markið mjög hátt fyrir kosningabaráttuna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Efsti maður á lista Framsóknarflokksins synti í köldum sjó í sextán mínútur. Spurning hvernig er hægt að slá þessu við, en við kjósendur eigum von á skemmtilegum tíma sem fer í hönd.

Fyrirvarar Halldórs um sagnfræði Íslandsklukkunnar

Fyrirvarar Halldórs um sagnfræði Íslandsklukkunnar

Eyjan
23.04.2010

Ég er nógu gamall til að vera af kynslóð Íslendinga sem komst í mikla snertingu við Íslandsklukkuna. Verkið var leikið reglulega á sviði Þjóðleikhússins fyrstu áratugi þess. Þegar ég var drengur sá ég Róbert Arnfinnsson leika Jón Hreggviðsson. Fáum árum áður gaf Fálkinn Íslandsklukkuna út á þremur hljómplötum í rauðri öskju sem rataði inn á Lesa meira

Til Hæstaréttar

Til Hæstaréttar

Eyjan
23.04.2010

Nú gæti málið vandast. Árni Mathiesen áfrýjar dómnum yfir sér vegna skipunar Þorsteins Davíðssonar í héraðsdómaraembættið til Hæstaréttar. En í Hæstarétti sitja menn sem voru skipaðir hæpnum forsendum líka, af sömu yfirvöldum og skipuðu Þorstein. Eða verður Ólafur Börkur, frændi Þorsteins, nokkuð látinn dæma í málinu? Og hvað þá með Jón Steinar?

Árni gerði það sem var fyrir lagt

Árni gerði það sem var fyrir lagt

Eyjan
23.04.2010

Árni Mathiesen er dæmdur fyrir að Þorstein Davíðsson sem héraðsdómara og sniðganga menn sem töldust hæfari. Það kemur fram að Árni skoðaði varla málið, aflaði sér lítilla gagna. Er þá ekki eins gott að segja hlutina eins og þeir eru: Árni gerði bara eins og honum var sagt þennan morgun þegar hann tók að sér Lesa meira

Enn eitt félag sem ofmetnaðist – og sýpur nú seyðið af því

Enn eitt félag sem ofmetnaðist – og sýpur nú seyðið af því

Eyjan
23.04.2010

Ég á gamlan bíl og þarf oft að fara á verkstæði út um bæinn. Og þá ræðir maður við karlana. Eitt af því sem þeim verður tíðrætt um er olíufélagið N1 sem í taumlausri græðgi reyndi að leggja undir sig bílamarkaðinn á Íslandi. Keypti upp smurstöðvar, verkstæði, dekkjaverkstæði og sjoppur út um allar koppagrundir. Mér Lesa meira

Uppkast að bréfi frá útrásarvíkingi

Uppkast að bréfi frá útrásarvíkingi

Eyjan
23.04.2010

Lesandi síðunnar sem hefur starfað við markaðs- og kynningarmál sendi þessar línur: — — — Hér er tillaga að bréfi frá útrásarvíkingi sem ég held að þætti marktækara en flest annað sem þessir menn hafa sagt sér til réttlætingar: “Ég missti mig í sjúklegri græðgi. Ég ætlaði að verða svakalega ríkur með því að spila Lesa meira

Fyrirsögn vikunnar

Fyrirsögn vikunnar

Eyjan
23.04.2010

Fyrirsögn vikunnar er að finna á forsíðu DV: Ólafur Ragnar segir sannleikann. Er þetta eitthvað sem er viðvarandi – eða það sem kallast one off?

Draugapenni Jóns Ásgeirs

Draugapenni Jóns Ásgeirs

Eyjan
22.04.2010

Í hinum enskumælandi heimi er talað um ghostwriters eða einfaldlega ghosts. Draugapenna. Þá sem skrifa fyrir fólk – oft frægðarfólk – sem kann ekki að skrifa sjálft eða nennir því ekki. Í grein eftir Jón Ásgeir sem birtist í Fréttablaðinu í dag stendur meðal annars. „Fjármuni í felum á aflandseyjum á ég enga.“ Hver ætli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af