Evrópsk skuldasúpa
EyjanDer Spiegel birtir þetta yfirlit yfir skuldir ríkja í Evrópusambandinu sem hlutfall af landsframleiðslu. Á hinum alþjóðlega vef tímaritsins er líka grein þar sem er skýrt út hvers vegna Angela Merkel hikaði svo mjög við að taka á vanda Grikklands. Ástæðan eru kosningar til fylkisstjórnar Nordrhein- Westfalen, fremur en að hún sé svona mikil járnkona Lesa meira
Brostin verðbólgumarkmið
EyjanHákon Hrafn Sigurðsson er höfundur þessarar greinar: — — — Fyrir ári voru birtar hér tölur um verðbólgu síðustu 30 ár og svo örlítil umræða um verðbólgumarkmið Seðlabankans og frekar vonlausa spá hans. (http://silfuregils.eyjan.is/2009/04/23/um-verdbolgu-og-vanda-heimilanna/) Það var semsagt dregið í efa að spá hans væri raunhæf og byggði á réttum forsendum. Í dag birtist ný verðbólgumæling Lesa meira
Nenntu ekki
EyjanÞað er mikið talað á Íslandi, um að nú þurfi að gera eitthvað! En svo kemur dugmikill maður með gagnaver í gámi, fer með það niður á Lækjartorg og býðst til að sýna stjórnmálamönnum. Þá vill svo til að enginn hefur áhuga.
Að greiða til baka
EyjanLesandi síðunnar sendi eftirfarandi línur: — — — Skúli Helgason segir að með því að Novator afsali sér skattaafslætti vegna gagnavers sé Björgólfur byrjaður að greiða til baka til samfélagsins! (sic) Fyrir utan þá eðlilegu spurningu, hvers vegna enn eitt arðbæra fyrirtækið þarf meðgjöf ríkisins, þá er stærri spurning sem vaknar við þessi ummæli Skúla Lesa meira
Einar syndir yfir Fossvoginn
EyjanÞað hafa alltof fáir horft á þetta myndband þegar þetta er skrifað, aðeins 99 tölvunotendur. Mál að bæta úr því – Einar syndir af mikilli karlmennsku yfir Fossvoginn. Spurning hvað aðrir frambjóðendur geta gert til að toppa þetta? Einhvers staðar var stungið upp á teygjustökki yfir eldstöðinni í Eyjafjallajökli. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=YTthsxJ1MjM]
Þýskur hofmóður og krísa evrunnar
EyjanHagfræðingurinn Gustav A. Horn skrifar í Der Spiegel og segir að hik þýsku ríkisstjórnarinnar við að aðstoða Grikki hafi verið mikil mistök sem muni meðal annars orsaka að það verði dýrara en ella að koma gríska ríkinu til hjálpar, bæði fyrir Evrópuríkin og fyrir gríska borgara. Ráðleysi þýsku stjórnarinnar og dramb – sem helgaðist meðal Lesa meira
Raforkusala á pólitískum forsendum
EyjanÝmsar stórar fréttir falla í skuggann þessa dagana. Meðal annars þegar Landsvirkjun upplýsti um raforkuverð til stóriðju um miðjan þennan mánuð. Orkubloggarinn Ketill Sigurjónsson – sem var gestur í síðasta Silfri – fjallar um þetta á heimasíðu sinni: — — — „Það er því miður svo að íslensku orkufyrirtækin hafa lengst af selt raforkuna á Lesa meira
Ekki von á stefnubreytingu
EyjanFréttablaðið segir frá því að Árni Páll Árnason og Nick Clegg séu gamlir skólabræður og að þeir haldi ennþá sambandi. Svo fara menn náttúrlega að velta fyrir sér hvort þetta gæti haft einhver áhrif á Icesave. Svarið er: Varla. Málið er í höndum embættismanna í Bretlandi og þeir sem til þekkja segja að það skipti Lesa meira
Fjölmiðlakafli skýrslunnar
EyjanÉg setti saman þessa athugasemd vegna umræðna hér á vefnum um fjölmiðlakafla skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis: Nú veit ég ekki betur en að stuttu fyrir hrun hafi Stöð 2 hleypt af stokkunum umræðuþætti sem nefndist Markaðurinn með Birni Inga! Á sama tíma voru á RÚV tveir þættir sem voru mjög krítískir á allt þetta dót, Spegillinn Lesa meira
Ekki andstæður
EyjanÉg hef lengi haft þá kenningu að Baugsliðið og hópurinn sem hefur verið kallaður náhirð (tek fram að ég vil helst ekki nota þetta heiti) séu í raun tvær hliðar á sama peningnum. Það er til dæmis merkilegt að menn úr síðari hópnum hafa léttilega getað fært sig yfir í þann fyrri. Leiðin hefur kannski Lesa meira