Hrikaleg skuldasöfnun
EyjanDer Spiegel birtir grein um skuldakreppuna á Evrusvæðinu sem er í raun partur af hinum ofboðslega vexti sem hefur hlaupið í skuldir ríkja út um allan heim, í Evrópu, Bandaríkjunum – já, og á Íslandi. Grikkland er nú komið í gjörgæslu hjá ESB og AGS – kunningi okkar Íslendinga, Paul Thomsen er mættur þangað – Lesa meira
Hvað með önnur sveitarfélög?
EyjanBesti flokkurinn fær ótrúlega mikið fylgi í Reykjavík. En hvað þá með hin sveitarfélögin? Hafnarfjörð, Kópavog, Akureyri, Keflavík, Ísafjörð? Verða ekki Besta flokks framboð þar líka? Eða eitthvað í þeim dúr? Það er ekki beint eins og gömlu flokkarnir séu traustari þar en í höfðuðborginni. En maður býst kannski ekki við þessu á Seltjarnarnesi eða Lesa meira
Ræða frá árinu 2000: Íslendingar hæddir?
EyjanÍ viðtali mínu við Eirík Bergmann Einarsson í Silfrinu í gær, en þar fjölluðum við um íslenska þjóðernisorðræðu, var minnst á ræðu sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti hélt í Los Angeles 5. maí árið 2000. Ræðuna birti ég í heild sinni á vef mínum sem þá var tiltölulega nýstofnaður, en Steingrímur Pálsson, fyrrverandi starfsmaður í Lesa meira
Fyrirlestrar Blacks
EyjanÞetta er auglýsingin um fyrirlestra Williams K. Black í Háskólanum á þriðjudag og miðvikudag. Ég held reyndar að þeir ættu að taka sig til strax og flytja fyrirlestrana í stærra húsnæði. Það er einsýnt að í Öskju komast færri að en vilja.
Verðmætur seðlabankastjóri
EyjanEitt það fyrsta sem Davíð Oddsson gerði þegar hann varð bankastjóri Seðlabankans var að láta hækka laun sín verulega, svo hann yrði til dæmis hærri en forseti Íslands. Fordæmið er greinilega mjög sterkt, því nú vill bankaráð Seðlabankans láta hækka laun Más Guðmundssonar um 400 þúsund krónur á mánuði. Á þeim forsendum að Már hafi Lesa meira
Vondur tími fyrir kosningabaráttu
EyjanÞað er ljóst að stjórnmálaflokkarnir vita ekki sitt rjúkandi ráð. Hvernig á að reka kosningabaráttu þegar kjósendur eru með ógeð að flokkunum? Hvar á að byrja? Þá er kannski þægilegast að halda grillpartí eða fara í sundferð í félagsskap annarra flokksmanna. Hvernig er hægt að svara Besta flokknum? Sem er stærri en Samfylkingin, hérumbil jafn Lesa meira
Matargate
EyjanÁ það er bent í athugasemdum að þetta nýja hneykslismál geti bara kallast eitt: Matargate.
Slökkviliðsmenn taka á ófriðarseggjum
EyjanÞað eru alltaf einhverjir sem vilja snapa fæting. Mótmælaaðgerðir virka eins og segull á svoleiðis fólk. En þá er verra að vera í sömu mótmælagöngu og vaskir slökkviliðsmenn.
Lögregla rannsakar hlutabréfalán í Danmörku
EyjanLesandi sendi þessar línur um Amagerbank í Danmörku, sjá nánar hérna. — — — Danskir bankar eru farnir að nota íslensku leiðina í örvæntingu sinni ! Eða lærðu Íslendingar aðferðina í Danmörku ? Amagerbank bauð Per Siesbye fagfjárfesti 220 mil. ísl. kúlulán til að kaupa hlutabréf í Amagerbankanum. Ath. með veð í sömu hlutabréfum. Leikurinn Lesa meira
William K. Black í Silfrinu
EyjanFyrir ári síðan var bandaríski fjármálaeftirlitsmaðurinn William K. Black gestur í Silfrinu. Viðtalið vakti mikla athygli, sem og fyrirlestur sem Black hélt við Háskóla Íslands. Hann er höfundur bókar sem nefnist The best way to rob a bank is to own one. Black verður aftur gestur hjá mér í Silfrinu á morgun. Hérna má sjá Lesa meira