Gústi bloggar: Að fleygja lífeyrinum á bálið
EyjanÉg hitti Ágúst Borgþór á kaffihúsinu inni í Eymundsson í Austurstræti. Ég var að kaupa bók eftir Sofie Oksanen og hann var að lesa DV og skrifa á tölvu. Lesturinn hefur skilað sér í þessum pistli sem hann setti inn á bloggsíðuna sína áðan – um menn sem vissu hvað íslenska fjármálakerfið stóð illa en Lesa meira
Vondir forsætisráðherrar
EyjanÞað er reynt að halda því fram að Gordon Brown sé versti forsætisráðherra Breta. Jú, hvorki er hann góður stjórnmálamaður né aðlaðandi. Þeir hafa reyndar margir verið slæmir – gleymum ekki aulanum Neville Chamberlain með regnhlífina og hinum amfetamínétandi Anthony Eden mitt í Súezdeilunni. Tony Blair var ekki góður þegar hann var búinn að flækja Lesa meira
Sendiherrar
EyjanÉg sat í bíl fyrir utan utanríkisráðuneytið í dag og horfði á fólk streyma inn og út. Sumt ansi gjörvilegt. En mér varð hugsað til orða gáfaðs manns sem sagði fyrir nokkrum árum að í nútímasamfélagi væru sendiherrar jafn þarfir og uxakerrur.
Var þetta svona?
EyjanÆttar, vina- og kunningjasamfélagið. En eins og sagt var, menn áttu ekki að gjalda fyrir að vera skyldir einhverjum eða fyrir að vera í sama flokki og þeir – það voru bara þeir sem voru ekki í fjölskyldunni, klíkunni og flokknum sem þurftu að gjalda. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=E_nYf7esnvs]
Engin bylting í Grikklandi
EyjanÞað er mikið talað um verkföll og átök í Grikklandi. Staðreyndin er samt sú að þetta er miklu minna en má lesa út úr heimspressunni. Það er engin bylting í gangi í Grikklandi, jafnvel ekki þótt íslenskir róttæklingar efni til mótmæla vegna Grikklands við skrifstofu AGS í Reykjavík. Verkföll eru mjög algeng í Grikklandi – Lesa meira
Valkvæður veruleiki
EyjanGauti B. Eggertsson skrifar pistil um ákveðna tegund af veilu, að neita staðreyndum ef þær eru óþægilegar, láta einfaldlega eins og þær séu ekki til – búa til annan veruleika. Stundum er reyndar talað um að lemja höfðinu í steininn – en það nær þessu kannski ekki alveg.
Dýrt að hringja
EyjanÞað er rætt um kostnað við prófkjör og auglýsingar. Þeir sem þekkja til segja mér að lang dýrasti liðurinn í stóru prófkjörunum sé símkostnaður, útgjöld vegna úthringinga – þá hefur til dæmis verið hringt í alla sem eru á skrá hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Það eru hátt í tuttugu þúsund manns. Kostnaðurinn við að hringja Lesa meira
Fjárfestingar og lífskjör
EyjanÖgmundur Jónasson reiðist yfir þvi að Íslandsbanki skuli stofna skrifstofu í New York til að reyna laða erlenda fjárfesta að íslenskum auðlindum. Andri Geir Arinbjarnarson skrifar um þetta á bloggi sínu og kemst að annarri niðurstöðu en Ögmundur: — — — Enn hneykslast Ögmundur yfir tilraunum til að fá erlenda fjárfesta hingað til lands, nú Lesa meira
Dularfulla seðlabankamálið
EyjanÞetta mál varðandi launakjör Más Guðmundssonar verður sífellt skrítnara. Fór ekki í gang mikið ráðningaferli þegar leitað var að nýjum bankastjóra, með viðtölum og alls kyns mati. Eða var það bara fyrirsláttur, var þetta allt klæðskerasaumað til að Már gæti fengið embættið? Var ráðning hans þá bara flokkspólitísk? Og launakjörin ákveðin í samræmi við það? Lesa meira