Myllusteinn
EyjanÞetta er allrosalegt skjal sem kemur frá lögfræðingum Krolls. Það er talað um „cabal of bisnessmen, convicted white collar criminal, sweeping conspiracy, fraudulently drain, prop up their own failing companies, siphoned money…“ Það er spurning hvernig málaferli gegn klíku Jóns Ásgeirs fara, en það er hætt við því að þetta verði myllusteinn um hálsinn á Lesa meira
Vinsæl réttarhöld
EyjanAlþekkt setning í íslenskri tungu er „meðan húsrúm leyfir“. En stundum er það ekki nóg. Nú er deilt á að réttarhöld yfir níumenningum sem eru ákærðir fyrir að ráðast inn í Alþingi séu ekki haldin í nógu stórum sal. Þau fara fram í húsnæði Héraðsdóms – eins og jafnan má eðlilegt telja. Krafa er uppi Lesa meira
Kroll
EyjanSíðan í maí 2009 hefur skilanefnd Glitnis notið aðstoðar þekkts fyrirtækis sem fæst við alþjóðlegar fjármálarannsóknir, Kroll að nafni. Fyrirtækið hefur mikla reynslu af fjármálabrotum og hruni fyrirtækja og því að rekja slóð peninga. Bak við þetta eru náttúrlega erlendir kröfuhafar sem ætla ekki að láta það óátalið að tapa milljörðum á milljarða ofan. Nú Lesa meira
Ummæli dagsins
EyjanHaft eftir Gesti Jónssyni lögmanni um mál Sigurðar Einarssonar, Pressan 14. maí. „Kjarni málsins sé að hann sé alls ekkert á neinum flótta heldur býður hann menn velkomna á heimili sitt að ræða við sig og taka skýrslu.“
Búið spil
EyjanDómstóll í Bretlandi óskar kyrrsetningar á eignum Jóns Ásgeirs og Pálma Haraldssonar út um alla heim. Það getur varla verið annað en að tími þessara manna í viðskiptum sé algjörlega á þrotum – er þetta spurning um daga eða vikur? 365, Hagkaup, Bónus, Iceland Express – einhver? Það er ljóst að skilanefnd Glitnis er að Lesa meira
Ekki aðilar að mikilvægum sáttmálum
EyjanÍ framhaldi af atburðum síðustu daga má spyrja hvers vegna Ísland hefur ekki hvers vegna Ísland hefur ekki undirritað sáttmála SÞ gegn spillingu og samning (UN Convention Against Corruption) og sáttmála ESB um handtökur (European Arrest Warrant)?
Flóttamaðurinn
EyjanÞá er það semsagt orðið opinbert: Sigurður Einarsson er á flótta undan lögreglunni. Hann neitar að koma til Íslands frá Bretlandi til að svara til saka – og segist ekki ætla að taka þátt í „leikriti“. Nú er spurningin hvort hann fæst framseldur frá Bretlandi? Ef ekki, hvort hann geti þá ferðast út fyrir Bretland Lesa meira
Sprengjur falla
EyjanHér er önnur bomba: Skilanefnd Glitnis höfðar mál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og öðrum eigendum bankans fyrir stórfelld fjársvik – fyrir að hafa mergsogið hann og beint peningunum fallandi fyrirtæki sín. Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers er líka aðili að málinu. Upphæðin sem er nefnd er tveir milljarðar Bandaríkjadala, nærri 260 milljarðar íslenskra króna. Jóni Ásgeiri og Lesa meira
Daprir dagar hjá frambjóðendum
EyjanÞað er sagt að þeir sem eru í framboði til bæjar- og sveitarstjórna eigi heldur dapra daga. Kjósendur hafa sama og engan áhuga á þeim – sumir eru beinlínis fjandsamlegir. Þá er betra að halda sig bara með öðru flokksfólki, á fundum eða í grillveislum. En í flokkunum ríkja sömu þyngslin. Það er mjög erfitt Lesa meira
Eftirlýstur
EyjanÞetta er eiginlega alveg rosalegt. Það var mikið kvartað yfir því á sínum tíma – gerði Brynjar Níelsson það ekki – að teknar væru myndir af íslensku bankamönnunum sem lágu undir grun vegna efnhagsbrota. Nú kemur í ljós að kannski var ekki vanþörf á. Fyrir fáum árum þáði þessi maður, Sigurður Einarsson, fálkaorðu úr hendi Lesa meira