Þjóðardýrgripir
EyjanÉg sá að Eyþór Gunnarsson skrifaði á Facebooksíðu sína að það gæfi lífinu gildi í þessum skrítna bransa á Íslandi að spila á tónleikum eins og með Mannakornum á laugardagskvöldið. Og vissulega voru þetta einstaklega góðir tónleikar. Magnús Eiríksson er mikill meistari. Í lögum hans er að finna einstaka hlýju, alþýðleika og kímni. Hann náði Lesa meira
Þungur niðurskurður
EyjanÁ fundi á Akureyri á laugardaginn lýsti Ólafur Reynir Guðmundsson hrikalegum skuldavanda þjóðarinnar – og nauðsyn þess að festast ekki í honum til langframa. Þetta er stærsta verkefni sem bíður stjórnmálamanna á næstu misserum – á stuttum tíma þarf niðurskurðurinn að nema 100 milljörðum króna. Ólafur velti því fyrir sér hvort stjórnmálamenn hefðu yfirleitt getu Lesa meira
Kúreki
EyjanBreskur lögmaður Sigurðar Einarssonar segir að sérstakur saksóknari hagi sér eins og kúreki. Það eru einmitt viðbrögð af þessu tagi sem fjallað er um í viðtali við Evu Joly í Silfrinu á morgun. Hvernig reynt er að gera rannsókn mála tortryggilega á öllum stigum. Af mönnum sem hafa fjárhagslegt bolmagn til þess, nógu flinka lögfræðinga Lesa meira
Ólafur Reynir: Fundur á Akureyri í dag
EyjanÓlafur Reynir Guðmundsson hefur tvívegis verið gestur hjá mér í Silfrinu í vetur og sett fram merkilega greiningu á hruninu, afleiðingum þess og einnig hugsanlegum leiðum til að takast á við vandann. Ólafur er í fundaferð um landi með þetta efni sem hann hefur tekið saman. Hann er á Akureyri í dag klukkan 14, á Lesa meira
Sérstaka sambandið
EyjanHið sérstaka samband Bretlands og Bandaríkjanna hefur síðari árin aðallega birst í algjörum undirlægjuhætti bresku stjórnarinnar gagnvart Bandaríkjunum. Harold Wilson mátti eiga að hann vildi ekki senda breska hermenn til Víetnam. En á tíma Thatcher og Blair varð undirgefnin fullkomin. Utanríkismálanefnd breska þingsins fjallaði um þetta í vetur og hvatti til þess að þetta samband Lesa meira
Framboð sem komast varla að
EyjanFyrir utan Besta flokkinn eru þrjú framboð í Reykjavík – önnur en fjórflokkanna – sem vekja miklu minni athygli. Það er framboð Frjálslynda flokksins, H-lista Ólafs F. Magnússonar og Reykjavíkurframboðið. Þessi framboð eiga erfitt með að koma málstað sínum á framfæri – Frjálslyndir hafa kvartað mikið undan því síðustu dagana í ýmsum greinum sem má Lesa meira
Ný stjórn
EyjanGuardian birtir skemmtilegt og myndrænt yfirlit yfir nýju bresku ríkisstjórnina. Í henni eru 24 ráðherrar. Þar af eru einungis 4 konur. Theresa May er áhrifamesta konan í stjórninni, gegnir embætti innanríkisráðherra. Í stjórninni er aðeins 1 ráðherra sem er ekki hvítur, það er Warsi barónessa. 14 af ráðherrunum gengu í einkaskóla. En 15 stunduðu háskólanám Lesa meira
Stjörnulögmaður?
EyjanPressan birtir yfirlýsingu frá bresk/ítölskum manni sem sagður er vera „stjörnulögmaður“. Hann virðist hafa sterkar skoðanir á Kaupþingsmálinu. Ekki kemur fram á Pressunni hvar yfirlýsingin hefur birst, einungis að Pressan hafi hana undir höndum. Á Wikipedia má lesa um þennan mann. Giovanni di Stefano, og er sagt að hann leggi sig fram um að vera Lesa meira
Kexruglað
EyjanJón Ásgeir hefur „… rétt til að hringja í mig og garga og láta öllum illum látum … Hann hefur … rétt til að taka hárblásarann í símann eða gera það sem hann vill.“ – Óskar Hrafn Þorvaldsson, fráfarandi fréttastjóri Stöðvar 2. Þetta er orðið mjög ruglingslegt, samkvæmt Óskari hefur Jón hefur leyfi til að Lesa meira
Siggi var úti
EyjanEins og bent var á hér á síðunni fyrr í dag hefur Ísland ekki lögfest Evrópusamning um framsal grunaðra, European Arrest Warrant. Sigurður Einarsson situr semsagt í London – og armur íslensku laganna nær ekki í hann. Hann er semsagt flóttamaður undan íslenskri réttvísi. En ef hann fer yfir á meginland Evrópu er hann kominn Lesa meira