Keiser lýsir eftir Sigurði
EyjanÍslandsvinurinn Max Keiser lýsir eftir Sigurði Einarssyni í sjónvarpsþætti sínum og býður verðlaun fyrir.
H-listinn
EyjanJæja, þá er Besti flokkurinn kominn með hörku samkeppni í gríninu. Frambjóðandi númer tvö á H-lista vill sleppa úr framboðinu, en fær það ekki. Það er sagt að hún sé eiginlega í gíslingu hjá Ólafi F.
HM
EyjanÞað er verið að spá því að England vinni heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Á því eru held ég litlar líkur. Það er orðin löng hefð fyrir þvi að Englendingar klikki á svona stórmótum. Það er heldur ekki víst að þeir hafi nógu góða leikmenn. Ég held að Spánverjar og Brasilíumenn séu miklu líklegri – og svo Lesa meira
Orkuverð
EyjanRoss J. Beatty, forstjóri Magma Energy, segir að almennt hafi orkuverð til stóriðju verið alltof lágt hér á landi og að fyrirtækið muni jafnvel hækka það. Það eru merkileg tíðindi. Og minnir okkur á að þótt nýtingarréttur auðlindanna hafi verið á hendi Íslendinga, þá hefur ekki endilega verið vel farið með þessi verðmæti.
Krampakippir
EyjanVið Sveinn Andri Sveinsson vorum gestir í Spjallinu hjá Sölva Tryggvasyni á Skjáeinum síðasta miðvikudag. Upptökuna má sjá með því að smella hérna.
Langdreginn veruleiki
EyjanMeðbyrinn sem Besti flokkurinn nýtur þessa dagana er hreint ótrúlegur. Nú velta menn helst fyrir sér hvort flokkurinn fái fjóra borgarfulltrúa eða sex. Fjórflokkurinn veit ekki sitt rjúkandi ráð – og maður finnur að það vekur talsverðan fögnuð. Það er samt allt í lagi að velta fyrir sér hvað bíður Jóns Gnarrs og félaga í Lesa meira
Hvað með börnin?
EyjanWikipedia greinir frá því að þetta séu stöðluð viðbrögð í stjórnmálum. Mun stundum vera notað í Simpsons þáttunum – þá í útgáfunni: „Won’t somebody please think of the children?“ [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=Qh2sWSVRrmo]
Næsti meirihluti?
EyjanNú þurfa þeir sem vilja stjórna Reykjavík á næsta kjörtímabili að fara að gera hosur sínar grænar fyrir Jóni Gnarr. Því ef úrslitin verða eins og skoðanakannanir benda til þá verður það Besti flokkurinn sem ræður þessu. Hvort vill hann starfa til hægri eða til vinstri – eða þá bara ekki með neinum? Nema að Lesa meira
Rósaganga
EyjanSamfylkingin fer í rósagöngu. Það er gengið á milli húsa og kjósendum gefnar rósir. Þessi hugmynd er mjög 2007. Fyrir utan hvað það er óþægileg tilhugsun að fá frambjóðendur heim til sín. Á meðan birtist skoðanakönnun sem sýnir að Samfylkingin er dottin ofan í 18 prósenta fylgi í borginni. Vinstri grænir eru með 11 prósent. Lesa meira
Hversu fyndinn er Besti flokkurinn?
EyjanÁgúst Borgþór Sverrisson fer út á hættusvæði, eða það segir hann sjálfur, og spyr hvort Besti flokkurinn sé fyndinn eða hvort hann hafi eitthvað fram að færa umfram flippið? Þeir sem skrifa ummæli á vefinn eru mjög ósammála honum. Ágúst nefnir myndband Besta flokksins – hér er það, og má sjá á YouTube að næstum Lesa meira