Gengur varla upp
EyjanÞá er komið í ljós að ekkert verður líklega af lögum um persónukjör. Ástæðan eru kynjasjónarmið – óttinn við að þá verði hlutur kvenna og karla ekki jafn. Eða það eru mótbárur vinstri flokkanna – Sjálfstæðisflokkurinn er bara svona almennt á móti. Eða er einhver leið að samþætta persónukjör og kynjasjónarmiðin? Það fær maður trauðla Lesa meira
Vísnafýsn Þórarins
EyjanÞórarinn Eldjárn sendir frá sér í sumarbyrjun bráðskemmtilega bók með smákvæðum, rímuðum og háttbundnum, þar sem er að finna alls kyns athuganir, smáar og stórar, fleygar hugmyndir, beitta ádeilu og spekimál. Kverið nefnir Þórarinn Vísnafýsn. Hér eru fáein sýnishorn úr bókinni: Ný ímynd Ég er að skipta um ímynd út á við sést ný mynd. Lesa meira
Gnarrenburg
EyjanÞessi skopmynd er eftir Ólaf Pétursson. Hann gaf mér góðfúslegt leyfi til að birta hans. Hún þarfnast ekki skýringa. Þið getið smellt á myndina til að stækka hana.
Gönguferð um Þingholtin
EyjanÉg fór í gönguferð um Þingholtin á góðum degi með Elizu Reid blaðamanni og Karólínu Thorarensen ljósmyndara, nefndi staði sem mér finnst skemmtilegir í hverfinu og á mörkum þess. Útkomuna má sjá á þessum vef hérna, ablogabouticeland.com Hér er ein af myndum Karólínu.
Skemmtilegt myndband
EyjanNú ætla ég að játa fúslega að mér finnst kynningarmyndbandið nýja um Ísland skemmtilegt, þetta er glaðlegt, þarna birtist falleg náttúra og myndatakan er mjög góð. Lagið líka skemmtilegt. Myndbandið má sjá með því að smella hérna.
Vorboðinn hrjúfi
EyjanÞað eru yndislega fallegir dagar í Reykjavík. En ég held ég hafi aldrei séð jafn marga illa drukka róna og utangarðsmenn og í Miðbænum í dag. Á Lækjartorgi lá einn, steindauður, með buxurnar flettar niður um sig svo sást í tólin. Starfsmenn á efri hæð í nálægu húsi gerðu sér að leik að reyna að Lesa meira
Stjórnmálamenn sem vita ekki sitt rjúkandi ráð
EyjanÞessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í nýjasta hefti Grapevine sem kom út skömmu fyrir kosningar, undir yfirskriftinni Terrified Politicians. — — — Icelanders are heading into their second elections since the economic collapse of October 2008. In April of last year, we had the parliamentary elections where the left won a resounding Lesa meira
Stutt pólitískt æviágrip
EyjanÞegar ég var ungur var mikil vinstri róttækni í loftinu. Þetta var tími samtaka eins og EIKml, KSML og Fylkingarinnar. Hin hefðbundnu stjórnmál voru annars mjög leiðinleg. Þetta var tími karlhlunka eins og Ólafs Jóhannessonar, Geirs Hallgrímssonar og Lúðvíks Jósefssonar – manni fannst andleysið algjörlega yfirþyrmandi. Ungt fólk sem tók þátt í starfi ungliðahreyfinga stjórnmálaflokka Lesa meira
Instant klassík
EyjanÞeir sem bera skynbragð á telja að eftirfarandi texti sé „instant klassík“ hjá Hannesi Hólmsteini – birtist á vef Pressunnar í dag. Þarna segir Hannes að það sé allt í lagi fyrir fyrirtæki að gefa Sjálfstæðisflokknum peninga af því hann sé með atvinnulífinu, en hins vegar sé eitthvað óeðlilegt á seyði þegar þau gefa öðrum Lesa meira