fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025

Óflokkað

Óttinn við stjórnarskrárbreytingar

Óttinn við stjórnarskrárbreytingar

Eyjan
08.06.2010

Tillögur um breytingar á stjórnarskrá eru langt frá því sem þjóðin hefur verið að ræða um. Stjórnarflokkarnir vilja ráðgefandi stjórnlagaþing þar sem sitja um þrjátíu fulltrúar – þarna er gengið eins stutt og stjórnarflokkarnir telja sig geta komist upp með. Sjálfstæðisflokkurinn vill að Alþingi sjái um stjórnarskrárbreytingarnar – telur heldur ekki að sé tímabært að Lesa meira

Loforð sem þarf að svíkja

Loforð sem þarf að svíkja

Eyjan
08.06.2010

Þarf ekki einhver að koma Jóni G. Kristinssyni – ég meina Jóni Gnarr – í skilning um að hann hafi svigrúm til að setja ekki ísbjörn í Húsdýragarðinn. Að flestir yrðu fegnir ef þeir heyrðu aldrei framar minnst á þetta kosningaloforð.

Sá yðar sem syndlaus er…

Sá yðar sem syndlaus er…

Eyjan
08.06.2010

Stundum finnst manni að pólitíkin á Íslandi sé dálítið geggjuð. Fyrrverandi Seðlabankastjóri og núverandi ritstjóri Morgunblaðsis heimtar að Jóhanna Sigurðardóttir segi af sér vegna launamála Más Guðmundssonar. Það má vel rannsaka þetta mál  – og um að gera að þeir sem bera ábyrgð axli hana. Eiginlega þarf að fara að ljúka þessu. En Seðlabankastjórinn fyrrverandi Lesa meira

Risavaxið verkefni

Risavaxið verkefni

Eyjan
08.06.2010

Árna Páli Árnasyni má hrósa fyrir að tala beint út um vandann sem steðjar að ríkissjóði. Það hafa ekki aðrir stjórnmálamenn gert. Fjárlagagatið sem þarf að stoppa upp í næstu árin er eitthvað um 100 milljarðar króna. Eða eins og Árni segir – það þarf að spara sirka eina krónu af hverjum sex sem nú Lesa meira

Jón G. Kristinsson

Jón G. Kristinsson

Eyjan
08.06.2010

Það er ákveðinn skóli í pólitískum skrifum sem gengur út á að snúa út úr nöfnum manna. Um daginn fór maður að veita því eftirtekt að Morgunblaðið var farið að tala um Jón Gnarr Kristinsson. Eins og allir vita er grínistinn og borgarstjórinn tilvonandi ekki þekktur undir því nafni. Þá varð mér að orði við Lesa meira

Auðlindir, eignarhald og efnahagur

Auðlindir, eignarhald og efnahagur

Eyjan
08.06.2010

Ágúst Valfells  verkfræðingur er höfundur þessarar greinar. — — — Inngangsorð Sumar þjóðir eru ríkar af náttúruauðæfum en of fátækar af þekkingu til að fullnýta þær. Þessar þjóðir búa yfirleitt við fátækt, jafnvel þótt þær fái greitt auðlindagjald frá erlendum fyrirtækjum sem skapa verðmæti úr auðlindunum. Aðrar þjóðir hafa gnótt þekkingar og nota hana til Lesa meira

Íslenski draumurinn er dýr

Íslenski draumurinn er dýr

Eyjan
07.06.2010

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar skemmtilegt blogg þar sem hann segir að það útheimti  2.850.000  í mánaðarlaun að upplifa íslenska drauminn, einbýlishús, sumarbústað, jeppa, aukabíl. Nema maður sé fæddur inn í þetta.

Skúbb hjá DV

Skúbb hjá DV

Eyjan
07.06.2010

Ég hef áður lýst þeirri skoðun að DV sé besta blaðið sem er gefið út á Íslandi í dag. Ég hef verið lengi í fjölmiðlum og þykist sjá að ritstjórninni ríkir mikil kappssemi , blaðamenn leggja sig mikið fram, ég er viss um að vinnudagarnir eru langir og strangir – en menn telja það ekki Lesa meira

Enginn ber ábyrgð

Enginn ber ábyrgð

Eyjan
07.06.2010

Hér á Íslandi er engin hefð fyrir því að stjórnmálamenn eða embættismenn taki ábyrgð á gerðum sínum,  klúðri eða vanhæfni. Enginn af æðstu stjórnendum landsins fyrir tíma hrunsins hefur kannast við að bera ábyrgð. Og það var svosem ekki von til þess að saksóknari færi að ákæra þrjá seðlabankastjóra og forstjóra fjármálaeftirlitsins – líklega eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af