Fer ekki saman
EyjanPáll Hjaltason arkitekt er nýr formaður skipulagsráðs. Hann er arkitekt hinnar umdeildu Listaháskólabyggingar sem stendur til að reisa við Laugaveg. Vera hans í nefndinni hlýtur að þýða að hætt verði við bygginguna. Því þetta tvennt fer einfaldlega ekki saman.
Rógurinn gegn Þorvaldi
EyjanHópur manna er sveittur við að reyna að níða æruna af Þorvaldi Gylfasyni prófessor. Þetta á sér reyndar langa sögu, Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lagt hatur á Þorvald Gylfason og fjölskyldu hans í marga áratugi. Aðalástæðan er þó kannski sú að Þorvaldur hefur gagnrýnt þá sem ekki má gagnrýna. Hann er frjáls maður sem segir Lesa meira
Tveir erlendir hagfræðingar
EyjanÉg hef talað við tvo hámenntaða erlenda hagfræðinga nýlega, hvorn í sínu lagi, báðir voru þeir búnir að kynna sér málefni Íslands mjög vel. Báðir sögðu að Ísland væri að koma miklu betur út úr huninu en hefði mátt búast við. Staðan væri ólíkt bretri en horfur hefðu verið á – því stjórn efnahagsmála hefði Lesa meira
Hvalveiðar: Meiriháttar mál í aðildarviðræðum?
EyjanÉg hef ekki mikið borðað hvalkjöt um dagana. Í fyrra, á fiskidögunum á Dalvík, fékk ég hrátt hrefnukjöt hjá Úlfari Eysteinssyni. Það var afskaplega ljúffengt. Og um daginn borðaði ég hrefnusteik á veitingahúsi í Reykjavík. Hún var sömuleiðis mjög góð. Mér er algjörlega fyrirmunað að skilja rök fyrir banni við hvalveiðum eða sölu hvalaafurða – Lesa meira
Sparnaður en ekki uppsagnir
EyjanHeimildir mínar innan ríkisskerfisins segja að dagskipunin sé sparnaður. Raunar virðist hann ætla að verða flatur, 5 prósent sums staðar, 10 prósent annars staðar – en ekki miklar kerfisbreytingar. Enda virðist ekki mega hrófla við neinu í kerfinu. Svo er hin dagskipunin að ekki megi segja upp fólki. Það er spurning hvernig þetta fer saman, Lesa meira
Grapevine: Brandaraflokkur vinnur kosningar
EyjanÞessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í nýjasta hefti Grapevine. Hana má líka finna á vef blaðsins með skemmtilegri teikningu eftir Lóu Hjálmtýsdóttur. — — — Joke Party Wins Elections in Reykjavík In the weeks leading up to the municipal elections, it seemed no one was interested. The media took almost no notice Lesa meira
Eigendur Glitnis og Kaupþings
EyjanFriðrik Jónsson bloggar um stærstu bankafrétt helgarinnar, svar viðskiptaráðherra við fyrirspurn um hverjir séu raunverulegir eigendur Glitnis og Kaupþings. Í grein Friðriks er að finna tengil á pdf skjal með svari ráðherrans. Nú er bara að leggjast yfir þetta.
Dagur við Tjörnina
EyjanÞessu var póstað á Facebook, svona í tilefni af ástandinu við Reykjavíkurtjörn. Kvikmyndin er eftir Hitchcock og nefnist The Birds, þetta er stytt útgáfa. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=fjj32CavzU0]
Lítill áhugi á pexi
EyjanÉg á konu sem hefur lítinn áhuga á stjórnmálum, og sérstaklega þó gamaldags og langstöðnu stjórnmálapexi eins og er algengt á Íslandi. Ég held hún sé of klár til að hafa tíma fyrir svoleiðis. Hins vegar er stórt viðtal við hana og vinkonur hennar tvær í sunnudagsblaði Moggans í dag – og fjallar um baráttu Lesa meira
Árni Bergmann
EyjanÁ ensku er stundum tala um menn sem eru í mörgum bindum – they speak volumes. Þetta er orðatiltæki sem á vel við um Árna Bergmann og stórmerkilegt ævistarf hans. Blaðamennsku, þjóðfélagsrýni, þýðingar, skáldskap, glímur við sósíalismann og við guð og síðast en ekki síst Rússland sem hann hefur fjallað um meira og betur en Lesa meira