Speak Low
EyjanLagið Speak Low eftir Kurt Weill er þekktur djassstandard. Það hefur verið hljóðritað af listamönnum eins og Lotta Lenya, Billie Holiday, John Coltrane, Bill Evans, Frank Sinatra, Smokey Robinson, Sarah Vaughan og Nat King Cole. Barbara Streisand setti það líka á plötu í sykursætri útgáfu sem er lakari en til dæmis flutningur Sigtryggs Baldurssonar sem Lesa meira
Badabing og myntkörfufólkið
EyjanÞórarinn Þórarinsson blaðamaður kann að koma orði að hlutunum. Hann skrifaði í morgun pistil á síðu sína Badabing undir yfirskriftinni Megi myntkörfufólkið brenna í helvíti. Pistillinn fékk ekki góðar viðtökur. Og nú er Tóti búinn að setja inn annan pistil sem nefnist Óvinsælli en Brynjar Níelsson. Eru Íslendingar kannski alveg búnir að missa húmor fyrir Lesa meira
Illt hlutskipti sígaunabarna
EyjanÞað er sagt að sígaunar velji sinn lífsstíl, en svo einfalt er það auðvitað ekki. Ég er ekki viss um að börnin myndu endilega velja líf sem felst í flakki, sníkjum og betli, eins og margir sígaunar stunda. Oft er raunalegt að fylgjast með sígaunabörnum í erlendum borgum. Þau þurfa að þvælast um götur og Lesa meira
Viðskiptablaðið: Ragnar Önundar um Magma og orkulindirnar
EyjanRagnar Önundarson er einn af þeim sem varaði við hruni íslenska fjármálakerfisins. Því er hlustað á það sem hann segir. Ragnar, sem nú er varaformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, skrifar grein um Magmamálið í nýútkomið Viðskiptablað og gagnrýnir tvöfalt siðgæði sem einkenni umræðu um erlenda fjárfestingu í landinu. Inntak greinarinnar hljómar svo í endursögn blaðamannsins Magnúsar Halldórssonar: Lesa meira
Að benda á Sigurjón
EyjanÞað er gott að hafa blóraböggul, í Ameríku hafa þeir orðið fall guy sem lýsir þessu ennþá betur. Þetta er klassísk týpa í ákveðinni tegund af kvikmyndum. Sigurjón Þ. Árnason hentar vel í þetta hlutverk, einfaldlega vegna þess hvernig hann lítur út og hvernig hann kemur fyrir. Það er mjög hentugt að benda á Sigurjón. Lesa meira
Veðurpistill
EyjanÞað sem maður upplifir er alveg nýtt loftslag á Íslandi, a.m.k. hér suðvestanlands. Þetta var ekki svona þegar ég var að alast upp. Þá voru aðallega tvær tegundir af veðri á sumrin. Rigning og sólrik en köld norðanátt. Vorin byrjuðu seint – ég man eftir sköflum fram í júní. Móðir mín segir að veðrið á Lesa meira
Að pissa í sundlaug
EyjanÉg hef stundað sundlaugar síðan ég var barn og aldrei pissað í þær. Ég ímynda mér heldur ekki að fimmti hver maður pissi í sundlaug eins og meint rannsókn segir að sé í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum dögum kom ég hins vegar í laug þar sem ég fann að eitthvað var að – hvort sem það Lesa meira
Er það nokkuð?
EyjanÞví verður varla trúað að konunni sem selur skartgripi og smádót í miðbænum í Reykjavík verði meinað að gera það. Varla ógnar hún verslunarhagsmunum eins eða neins. Og hvað þá Bjarni Bernharður með ljóðabækurnar sínar. Vonandi selur hann grimmt – en hann er varla að taka marga kaupendur frá bókabúðunum. Einhvern veginn finnst manni þetta Lesa meira
Meiri kattasmölun
EyjanÞað er kannski ekki furða að Jóhanna Sigurðardóttir hafi sagt að það væri eins og að smala köttum að vera í ríkisstjórn með Vinstri grænum. Það er ekki fyrr búið að finna lausn – tímabundna – á Magmamálinu þar sem að minnsta kosti þrír þingmenn VG hótuðu að hætta stuðningi við stjórnina en að sjávarútvegs- Lesa meira
Þjófnaður
EyjanÁlfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra segir tímabært að huga að því að endurreisa Lyfjaverslun Ríkisins. Hún var einkavædd um miðjan síðasta áratug. Ef þetta getur skilað lægra lyfjaverði þá er sjálfsagt að gera það. Einkavæðing á ekki að vera kredda. Og einkavæðing á fákeppnis – og einokunarmarkaði getur verið stórskaðleg eins og dæmin sanna. Mestöll einkavæðingarsaga Íslands Lesa meira