Reductio ad Hitlerum
EyjanOrðið lífsrými kemur fyrir í grein Ögmundar Jónassonar um Evrópusambandið sem birtist í dag. Þetta orð er bein þýðing á þýska orðinu lebensraum. Það er aldrei notað um annað en þá hugmynd nasista undir stjórn Hitlers að ryðja þjóðum Austur-Evrópu til að skapa rými fyrir Þjóðverja. Lebensraum er beinlínis nafn þessarar hugmyndafræði. Að tala um Lesa meira
Íris: Raggeitur og þjófar
EyjanÞetta er kröftugur pistill hjá Írisi, þarna gerir hún orð Christopher Hitchens að sínum og segir að þeir sem bera ábyrgð á hruninu á Íslandi séu „lygarar, yfirgangsseggir, raggeitur og þjófar“. Er ekki bara nokkuð til í því? Var ekki logið um efnahagsástandið hér? Voru bankar ekki rændir innanífrá? Voru eigur almennings ekki settar í Lesa meira
Háskólar og viðskiptamenntun
EyjanÍ raun bregður manni við þegar maður heyrir að ásókn í viðskiptafræði sé aftur farin að aukast í háskólum á Íslandi. Hér hefur verið rekin mjög einkennileg menntastefna sem fólst í því að hlaða undir háskóla sem gerðu út á viðskiptamenntun – meðan sjálfur Háskóli Íslands var í fjársvelti. Það er líka merkilegt að hugsa Lesa meira
Ráðþrota
EyjanGeir Haarde segir að ríkisstjórnin ætli ekki að gera neitt. Ég held reyndar að Pétur Tyrfingsson sé nær kjarna málsins þegar hann túlkar orð Geirs þannig að það sé ekki hægt að gera neitt. Einar Kristinn Guðfinnsson fagnar gengishruninu eins og hagfræðingur Landsambands íslenskra útvegsmanna. Seðlabankarstjórar segja að ekki verði hægt að lækka vexti. Skuldirnar Lesa meira
Glerperlur og eldvatn í boði fyrir lífsrými
EyjanFriðrik Jónsson skrifar um grein eftir Ögmund Jónasson í Morgunblaðinu þar sem þingmaðurinn dregur upp dramatíska líkingu – Íslendingar séu eins og indíaánar Norður-Ameríku þegar ESB er annars vegar og nú standi þeim til boða glerperlur og eldvatn. Ögmundur fer lengra með þetta þema og talar um að ESB leiti „lífsrýmis“ á Íslandi. Orðið lífsrými Lesa meira
Of seint að tala lýtalausa grísku
EyjanTímaritið Mannlíf bað mig að svara nokkrum spurningum í vor. Þetta birtist svo í blaðinu snemmsumars. Spurningarnar voru svona – og svörin: Hver er afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns? Það er eiginlega frekar þannig að ákvarðanir hafi tekið mig. Í raun man ég ekki eftir því að hafa tekið stóra ákvörðun. Kannski á ég það eftir? Lesa meira
Flokkar í krísu
EyjanÍ tveimur stjórnmálaflokkum er ástandið þannig að maður spyr sig hvort ekki fari að draga til tíðinda, að sjóði endanlega upp úr. Manni skilst að þingflokksfundir VG séu skelfilegar samkomur núorðið – þar takast á tvær og stundum þrjár fylkingar og endar oft með fýluköstum og jafnvel gráti. VG spannar nú alveg frá hópnum í Lesa meira
Sumarborgin Reykjavík
EyjanVið hjóluðum um hafnarsvæðið í Reykjavík í gær. Þar er núorðið heilmikið líf. Fínir veitingastaðir sem hafa opnað hver af öðrum í gömlu verbúðunum. Drukkum kaffi á Café Haiti sem þangað er komið. Nú er hægt að fara í gegnum gamla slippinn á leiðinni út á Granda. Leiðin liggur framhjá Sjóminjasafninu, skemmtilegasta safni sem ég Lesa meira
Stjórna banka, græða peninga, einfalt
Eyjan„Verkefni Stjórna ISB Og græða peninga einfalt.“ Þetta sagði í tölvupósti sem Jón Ásgeir Jóhannesson sendi árið 2005, þegar klíkan hans var að komast yfir Íslandsbanka. DV fjallaði um þetta í dag. Í viðtali við RÚV í kvöld segir Jón að Lárus Welding hafi borið ábyrgð á Glitni. Lárus fékk vissulega vel borgað, en það Lesa meira
Detti mér allar dauðar lýs úr höfði
EyjanLíú vill klára aðildarsamning við ESB: „Nú held ég að það sé ekki raunhæft að þetta aðildarferli verði dregið til baka. Ég held að menn verði að ganga alla leið. Það er mikilvægast fyrir okkur að reynda að gera eins góða an samning og við getum fyrir Íslands hönd. Við vitum nátúrlea núna að þá Lesa meira