(Ó)þjóðlegir minjagripir
EyjanÍ Reykjavík eru lundabúðirnar legíó. Maður ekur um landið og þar eru minjagripaverslanir sem líka selja tuskudýr, aðallega lunda og lömb. En lundarnir og lömbin eru framleidd í útlöndum. Lömbin líta ekki út eins og íslensk lömb. Nei, þau eru allt öðruvísi. Hafa ekki þennan íslenska sauðasvip. Nú er túristatíminn að verða búinn. Það er Lesa meira
Spurningar um stjórnarskrá
EyjanÞetta eru spurningar um stjórnarskrá sem urðu til á fundi hjá Hugmyndaráðuneytinu í vor. Mjög gagnleg samantekt. — — — Á að aðskilja fjárveitingavald frá löggjafarvaldi? Á að bæta við hana eða á hún að vera almennari? Á að hafa hlutleysisákvæði? Á að kjósa framkvæmdavald í beinni kosningu? Á að kjósa verkstjóra/forsætisráðherra fyrst? Á verkstjóri/forsætisráðherra Lesa meira
Rannsóknarskýrslan kemst aftur á dagskrá
EyjanÞað er sjálfsagt að þýða skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku. Eins og Þorvaldur Gylfason bendir á hafa aðilar í útlöndum orðið fyrir tjóni sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu Íslands vegna bankahrunsins. Hitt er ekki rétt að skýrslan sé gleymd og grafin eins og margir virðast telja. Það er starfandi þingmannanefnd sem fjallar um rannsóknarskýrsluna og á Lesa meira
Speglasalur
EyjanStyrmir Gunnarsson skrifar grein í Moggann í dag og kemst að þeirri niðurstöðu að sökum þess að hann og Ragnar Arnalds séu ekki lengur ósammála um herinn og Nató eigi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir að geta unnið saman í ríkisstjórn. Nú eru þeir samherjar. Það er ákveðin hugmyndakreppa í stjórnmálum og Íslandi í dag. Þetta Lesa meira
Obama blandar sér í deilur um mosku
EyjanBarack Obama ætlar að styðja ákvörðun um að byggja íslamska menningarmiðstöð og mosku nálægt staðnum þar sem World Trade Center stóð í New York. Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, hefur líka veitt málinu stuðning. Byggingin verður nokkur hundruð metra frá því sem er kallað ground zero og verður reist að frumkvæði samtaka sem nefnast Lesa meira
Ferðapunktar
EyjanNokkrir punktar eftir að hafa ekið um Ísland síðustu daga: Náttúran er stórbrotin – mér hefur aldrei virst landið jafn fagurt – og ferðalagið var mjög skemmtilegt, það er mikið um ferðamenn og yfirleitt sýnist manni að hafi orðið framfarir í ferðaþjónustunni. Það er frábært að koma á staði eins og Sænautasel, Hvalasafnið á Húsavík, Lesa meira
Hver ber raunverulega ábyrgð?
EyjanLesandi síðunnar sendi þetta bréf: — — — Sæll Egill, Nú þjarma margir að Gylfa Magnússyni. Hér stunduðu bankar ólöglega lánastarfsemi um margra ára skeið fyrir allra augum án þess að Seðlabanki eða FME aðhefðust nokkuð. Nú vilja sumir af þessum sömu vanhæfu og óheiðarlegu atvinnupólitíksum og áttu þátt í að leggja fjármálakerfið á hausinn Lesa meira
Vallanes, Höfn, Jökulsárlón, Hali
EyjanFegurð Jökulsárlóns var engu lík við sólarlagsbil í gærkvöldi. Sólin gyllti jökulinn, lónið var fullt af sel sem undi sér vel í ísköldu vatninu, úti við ströndina vokaði skúmurinn. Þetta var mjög ólíkt þeirri blíðu náttúru sem við höfðum séð fyrr um daginn á Fljótsdalshéraði. Þar komum við að Vallanesi þar sem bóndinn Eymundur Magnússon Lesa meira
Kárahnjúkavirkjun
EyjanHákon Aðalsteinsson bauðst einu sinni til að fara með mig upp að Kárahnjúkum. Það var rétt þegar framkvæmdirnar voru að hefjast – ég var eitthvað að flýta mér, sem var náttúrlega tóm vitleysa, og mátti ekki vera að því. Það hefði verið lífsreynsla að fara með Hákoni þarna inneftir. Ég kom svo ekki að Kárahnjúkavirkjun Lesa meira
Mjólkurfrumvarpið og fámennt lið andstæðinga þess
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — Hverjir verða andstæðingar landbúnaðarfrumvarpsins á þingi? Nú stendur til að auka enn frekar við einokun á Íslandi því fátt njótum við landarnir betur en að láta kvelja okkur. Búast má við fámennu liði innan þingsins sem hefur sig í frammi á móti þessu hörmulega máli. En líkast Lesa meira