Kvöldstund við höfnina
EyjanJón Gnarr, Óttarr Proppé, Haraldur Flosi og Björn Blöndal sátu fyrir utan Sushismiðjuna niðri við höfn í góða veðrinu sem brast á undir kvöldið í gær. Þeir virtust vera í góðu skapi. Höfðu alls ekki yfirbragð manna sem eru komnir til valda. Ég heyrði ekki hvað þeir voru að tala, nema hvað að rétt áður Lesa meira
624 blaðsíður af Blair
EyjanSagt er að Tony Blair hafi fengið 4,6 milljónir punda í fyrirframgreiðslu fyrir ævisögu sína. Blair segist ætla að gefa þetta góðgerðasjóði sem veitir fé í endurhæfingu særðra hermanna. Hægt er að fá fyrstu útgáfuna áritaða með gylltum kili og í purpurarauðu hulstri fyrir 150 pund. Minnir víst dálítið á heilaga ritningu, enda heitir bókin Lesa meira
Hvernig á að velja fulltrúa á stjórnlagaþing?
EyjanNú stendur fyrir dyrum að velja fulltrúa á stjórnlagaþing. Það er mjög mikilvægt að vel takist til. Þetta gæti boðað nýtt upphaf í íslenskum stjórnmálum – en svo getur auðvitað verið að allt fari út um þúfur, leysist upp í úlfúð og illdeilur. En hverja á að velja á stjórnlagaþingið? Maður hefur heyrt að ýmsir Lesa meira
Bjöggar á Wikipedia
EyjanÍ grein á Wikipedia sem fjallar um rússnesku mafíuna er rætt um meint tengsl Björgólfsfeðga við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Hér á vefnum hefur áður verið skrifað um hvernig ástandið var í Skt. Pétursborg þegar þeir auðguðust þar í kringum síðustu aldamót. Borgin var þá glæpahöfuðborg Rússlands. Í Wikipediagreininni segir: „In the early 2000s, Icelandic Lesa meira
Angelina á Baldursgötu
EyjanÞað er mikið fjallað um Angelinu Jolie sem endranær – nýjasta mynd hennar, Salt, þykir víst nokkuð góð. Ég hef verið að spyrja fólk hvort það muni ekki eftir því þegar Angelina bjó á Baldursgötunni, en menn kannast ekki við það. Var mig að dreyma? Eða kom hún ekki hingað til að leika í kvikmyndinni Lesa meira
Áróður eða þráhyggja – eða hvort tveggja?
EyjanÞað gengur á ýmsu í umræðunni um ESB, en einkennilegust er sú þráhyggjukennda árátta að spyrða saman þá sem vilja láta reyna aðild að ESB og meinta stuðningsmenn Baugs. Maður sér merki um þetta víða, áttar sig ekki alveg á því hvort þetta er svo lymskulegur áróður að maður skilur hann ekki eða hvort þetta Lesa meira
Andri Geir: Tvöfalt kerfi
EyjanAndri Geir Arinbjarnarson sendi eftirfarandi athugasemd vegna pistils sem ég skrifaði í gær undir fyrirsögninni Hinn eitraði vaxtamunur: — — — Egill, Það er skammt öfganna á milli. Fyrir hrun höfðum við gott lánstraust en allt of háa vexti, og nú er þessu öfugt farið, vextir er of lágir miðað við þá áhættu og óvissu Lesa meira
Innflutt sæði
EyjanNú á að fara að skattleggja innflutt gjafasæði eins og um landbúnaðarafurð væri að ræða. Það er umhugsunarefni. Og einnig hvers vegna við reiðum okkur á erlent sæði þegar fjöldi íslenskra karlmanna gengur um atvinnulaus?
Hinn eitraði vaxtamunur
EyjanRannsóknarnefnd Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að Seðlabankinn hefði þurft að hækka vexti á Íslandi fyrr og meira til að koma í veg fyrir þensluna sem reið hér öllu á slig. Þetta er hin hefðbundna hagfræðiskýring – og nokkuð í anda þeirrar afstöðu sem Seðlabankinn hefur haft síðasta áratug. En á þessu eru miklir annmarkar. Lesa meira
Hví sögðu þau ekki neitt?
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — Hverjir lögðu fram frumvarpið um lögin sem banna gjaldeyrislán á sínum tíma? Hér kemur fram að flutningsmaður frumvarpsins 2001 var þáverandi vidskiptaráðherra, Valgerdur Sverrisdóttir, Framsóknarflokki. http://www.althingi.is//dba-bin/ferill.pl?ltg=126&mnr=566 Hvaða þingnefndir fjölluðu um málið og hverjir voru í þessum þingnefndum? Nefndarmenn efnahags- og viðskiptanefndar (sem hljóta að hafa sett sig Lesa meira